Morgunblaðið - 14.11.1959, Side 3

Morgunblaðið - 14.11.1959, Side 3
Laugardagur 14. nov. 1959 MORCVNfíL4ÐIÐ 3 Þarna á ég heima, Haraldur Clementsen, yfirbryti á Rrottning- unni, hefur siglt í nær 30 ár til íslands — og er nú í sinni síðustu ferð sem skipsmaður. Þegar Drottningin lá hér inni í gær hélt I 00&0 00Í0*00^C0'00^l0t00 0 0 00.0,00-00 0000 0 0. — Og nú ertu að hætta siglingum. — Já, þetta er síðasta ferð mín til íslands, sem yfirbryti á Drottningunni, en ég vonast til að koma hingað seinna í heimsókn á sjálfs mín vegum. Ég er orðinn svo gamall. Eftir nokkra mánuði _er ég kominn á eftirlaun. Ég fæ þriggja mánaða frí á næst- unni, en svo þarf ég að fara á spítala. Síðan mun ég sigla nokkra mánuði til Álaborgar, en hætti svo sjómennsku. Það gefur að skilja að ég hef kynnzt mörgum mönnum í ferðum mínum, en þeir eru nú sumir dánir, gömlu menn- irnir. Erlendur Ó. Pétursson var mikill vinur minn, sömu- leiðis Óskar Halldórsson. Son- ur hans er nú hér um borð að bera sig um borð. Svona var tryggðin. Ég held að ég myndi kannast við helming eldri kyn slóðarinnar íslenzku, ef hún væri komin öll á sama stað. Gestrisnin íslenzka er frá- bær og auðvelt að kynnast ís- lendingum. Konan mín hefur oft komið hingað. Sjáið þið, hérna er mynd af henni og þetta er færeyskur Tjaldur, þjóðarfugl okkar, eins og fálkinn ykkar. —Hvað heldurðu að þú sért nú búinn að matreiða •ofan í marga farþega frá upp- hafi? —-Það er erfitt að segja, enda hef ég ekkert verið að telja það. Sl. 14—15 ár hafa um 200 manns verið með Drottningunni í hverri ferð. Svo getið þið reiknað sjálfir. Haraldur Clementsen, yfirbryti á Drottningunni. sagði Haraldur hann vinum sínum, ís- lenzkum og dönskum, skilnaðarhóf um borð í Drottningunni. Veizl- an stóð sem hæst, er blaðamaður Morgun- blaðsins og ljósmynd- ari komu um borð, en Haraldur gaf sér samt tíma til að spjalla við þá stundarkorn. sem hugurinn stefndi — með einhverjum ráðum. Ég hef fylgzt gjörla með þróuninni hér á landi — og hún er merki lega mikil eins og allir vita. Kannski er munurinn á ís- lendingum og Færeyingum að eins sá, að fslendingar fylgj- ast betur með tímanum. — Þetta eru annars mjög líkar þjóðir. — Ertu Færeyingur? — Já, eins og nafnið bendirl til, Haraldur. Ég er fæddur í| Færeyjum, Þórshöfn, og kon- an mín er einnig hálf-færeysk. — Eru margir Færeyingarl Ceres, sem eitt sinn sigldi til íslands. kveðja mig. Þá var Eldeyjar- Hjalti vinur minn. Hann kom alltaf um borð. Og þegar hann hætti að geta gengið, lét hann Ljósmyndarinn bað Harald að ganga út á dekkið. — Þarna á ég heima, sagði Haraldur og benti á Esjuna. 0 0 j0 0 0-0 000-0 ±0*000*0-0 0 0 0 00.00*01 0 0 0 0 0 0 0 0 0 i Fyrirvaralaus uppsögn tollþjónsins óréttmæt Dronning Alexandrine. — Hvernig er þér innan- brjósts á þessum tímarhótum Haraldur? — Ég er orðinn gamall mað- ur, og það er margs að minn- ast á langri sjóferð. Ég kom fyrst til fslands 1913 með Ceres, sem matsveinslærling- á Drottningunni? -— Já, skipstjórinn núna er til dæmis Færeyingur, líka 1. stýrimaður og 3. stýrimaður, auk þess 4 ungir drengir, sem eru að læra í messanum. s f HÆSTRÉTTI er genginn dóm- ur í máli er fyrrum starfsmaður tollþjónustunnar á Keflavíkur- flugvelli höfðaði gegn fjármála- ráðherra. Þessum manni hafði þáverandi ráðherra vikið fyrir- varalaust úr starfi, ásamt öðr- um. Sá, sem málið höfðaði, Hilm- ar Ágústsson, var þungum sök- um borinn fyrir ýmiss konar vanrækslu í starfi. Kröfur Hilmars á hendur fjár- málaráðherra námu samtals tæp- lega 125.000 krónum auk vaxta. í undirrétti urðu úrslit þau að Hilmari voru dæmdar 18.000 kr. í bætur, en í Hæstarétti voru þær hækkaðar nokkuð. í Hæstarétti segir m. a. svo í forsendum dómsins: Gagnáfrýjandi, Hilmar Ágústs- son, gegndi tollgæzlumanns- starfi á Keflavikurflugvelli, þeg- ar honum var vikið úr starfi 30. marz 1953 ásamt starfsbróður sín um, Gunnlaugi Stephensen. ar, og síðan hef ég fiverið í íslandsferðum. Seinna mvarð ég kokkur á Botníu, en lég var einnig á Skálholti, Hól- Sum, íslandi og Prímúlu. Þá Bsigldum við umhverfis land- »ið, en ekki bara til Reykja- ■víkur eins og núna. Og ég fisakna litlu þorpanna — og WAkureyri er fallegur bær. Þeg Bar ég kom fyrst til Reykjavík »ur var enginn hafnargarður Jþar, sem við gátum lagzt upp Hindra þarf að kjarn- orkuþjóðum fjölgi Jað, en aftur á móti var hafnar figarður í Hafnarfirði, þó yngri || kynslóðinni íslenzku finnist Iþað kannski hljóma undar- lega. Þegar við lögðumst þar að bryggju og vildum komast til Reykjavíkur, lögðum viði jland undir fót og fórum gang- íandi til Reykjavíkur. Þá var |maður ungur og fór þangað NEW YORK, 13. nóv. (NTB) — Frank Aiken utanríkisráðherra írlands lagði í dag fram í stjórn- máianefnd S. Þ. tillögu þess efnis, að komið verði í veg fyrir það, að fleiri ríki fái umráð kjarnorku- sprengja, en þau þrjú sem nú ráða yfir slíkum vopnum. I til- lögunni er því beint til 10 þjóða nefndarinnar, sem hefja mun um- ræður um afvopnunarmál í byrj- un næsta árs, að hún gangist fyrir alþjóðasamningi, sem komi í veg fyrir að fleiri þjóðir fái sér kjarn 0.0.orkuvopn. Aiken flutti ræðu í stjórnmála- nefndinni, þar sem hann gerði grein fyrir því, hve hættulegt það væri ef fjöldi þjóða fengi sér kj arnor kuspreng j ur. Þá mynd; hefjast kapphlaup milli þeirra um að búa heri sína slíkum vopn- um og þar sem stjórnmálaástand- ið væri víða óstöðugt og storma- samt mætti búast við því að kj arnor ku vopnum yrði beitt í smástyrjöldum milli einstakra ríkja. Ræðumaður benti á það, að 12 Frh. á bls. 22. Gagnáfrýjandi (Hilmar Agústs son) var settur til að gegna toll- gæzlumannsstarfi á Keflavíkur- flugvelli með bréfi fjármálaráð- herra hinn 6. desember 1948. Skipunarbréf fékk hann ekki, en starfinu hafði hann gegnt óslitið nokkuð á fimmta ár, er honum var vikið úr því án fyrirvara. Þar sem hann hafði gegnt starf- inu um svo langan tíma, setning hans verið ótímabundin og ekki vegna forfalla annars starfs- marins, þykir hann, eins og á stóð, hafa átt rétt á þriggja mán- aða uppsagnarfresti, nema hann hefði brotið þann rétt af sér. Svo sem rakið er í héraðsdómi, eru sakir, sem á hann hafa verið bornar í málinu, ýmist ekki sann aðar eða svo smávægilegar, að þær gátu ekki réttlætt fyrirvara- lausa uppsögn. Má því staðfesta úrlausn héraðsdóms um bóta- skyldu ríkissjóðs, og þykja bæt- urnar með tilliti til þess, að í uppsagnarbréfinu eru bornar á gagnáfrýjanda þungar sakir, sem ekki eru sannaðar, hæfilega ákveðnar kr. 20.000.00 með vöxt- um, eins og krafizt er. Sam- kvæmt þessu ber aðaláfrýjanda að greiða gagnáfrýjanda máls- kostnaðar í héraði og fyrir Hæstarétti, sem ákveðst kr. 5000.00. Fé tekið á gjöf VALDASTÖÐUM, 12. nóv. — Flestir munu hafa tekið fé á gjöf nú í norðankastinu. Því er beitt og gefið með útheyi, því snjór er hér lítill. Eitthvað vantar enn af fé, en ekki er gert ráð fyrir að I neitt hafi fennt. Greiðfært er um sveitina, og! flestir vegir færir. Enn eiga I menn hey úti, og munu flestir j sjá hvers virði þau eru orðin nú. — St. G. | SMSTEIMB Framsókn óttast einangr^n AUur málflutningur Framsóko- armanna um þessar mundir mót- ast fýrst og fremst af ótta þeirra við pólitíska einangrun, sem kunni að verða hlutskipti þeirra á næstunni. Framsóknarflokkur- inn hefur ávallt lifað á því að vera við völd og skapa sér marg- vísleg forréttindi og aðstöðu til þess að misbeita stjórnvaldinu. Til þess að halda völdunum hef- ur hann einskis látið ófreistað. Stefna hans hefur verið alger hentistefna, og miðuð við það eitt að geta viðhaldið valdaað- stöðu sinni. Nú, þegar Alþingi er réttari mynd af vilja þjóðarinnar ea nokkru sinni fyrr óttast hin gamla maddama um framtíð sína. Samningsaðstaða hennar er ó- hægri en áður, aðstaðan til þesa að braska í allar áttir lakari. Það er vitneskjan um þetta, sem veldur taugaóstyrk Tímans um þessar mundir. Heilbrigðara stjórnarfar En allt bendir til þess að þverr- andi áhrif Framsóknarflokksins í íslenzkum stjórnmálum muni stuðla að heilbrigðari stjórnar- háttum í landinu. Hin einstæða brask- og hentistefna hans hefur haft í för með sér margs konar spillingu og óheilbrigði í opin- bern lífi. Ber þar fyrst og fremst að telja skefjalausa pólitíska mis notkun stjórnvaldsins, hlut- drægni og valdníðslu á f jölmörg- um sviðum. Allur almenningur veit að þessi dómur yfir Framsóknar- flokknum styðst við fyllstu rök og reynslu. Þess vegna er það áreiðanlega ósk allra sanngjarnra og hugsandi íslendinga að kom- ið verði á nýjum og heilbrigðari stjórnarháttum en þjóðin hefUr búið við meðan áhrif Framsókn- arflokksins voru mikil og viðtæk á stjórn landsins. Uppgjöfin í húsnæðismálunum Þegar Sjálfstæðismenn höi'ðu forystu um setningu löggjafar- innar um veðlánakerfið og auk- inn stuðning við umbætur í hús- næðismálum landsmanna byggðu margir miklar vonir á þeirri merkilegu uppbyggingarstarf- semi. Reyndin varð líka sú, að meðan Sjálfstæðisflokksins naut við í rikisstjóm varð stórkost- legt gagn af þessari löggjöf, sem veitti fjölda af efnalitlu fólki tækifæri til þess að e<gnast þak yfir höfuðið. En strax og vinstri stjórnin komst til valda dró úr þessari lánastarfsemi. Stefna hennar í efnahagsmálum þrengdi aðstöðu allra lánastofnana í landinu al- mennt. Miklu minna fé var fyrir hendi til byggingarlána. Hundr- uð og jafnvel þúsundir lánaum- sókna hrúguðust upp hjá hús- næðismálastjórn, sem hafði sára- litla mögulcika til þess að leysa vandræði fólksins. Ofan á þetta bættist svo pólitískar njósnir Framsóknarmanna um hagi um- sækjenda og taumlausar svivirð- ingar milli fulltrúa þeirra og kommúnista, sem falin hafði ver- ið forysta i þessum þýðingar- miklu málum. Það var þannig ljóst, að í raun og veru hafði vinstri stjórnin gefizt upp við framkvæmd veð- lánakerfisins. Hefur sú uppgjöf haft í för með sér fjölþætt vand- ræði fyrir mikinn fjölda fólks í landinu. Verður að vænta þess að fram úr þeim verði reynt að ráða eftir fremsta megni eina fljótt og nokkur kostur er á.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.