Morgunblaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.11.1959, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 18. nóv. 1959 MORCVTSHLAÐ Ití 17 — Framherjar Framh. at bls. 11 talandi. Jafnvel algjört hreyfing- arleysi og þögn töluðu sínu máli. „Die reine Freude", hreinasta ánægja. „Prelude á l’Apres midi d’un Faune“ samdi Debussy um kvæði eftir Mallarme um skógar- guð og skógardisir. Hér voru það negri og hvít stúlka, sem döns- uðu, svo að unun var á að horfa Hinni virðulegu Berlínarhljóm- sveit, „Berliner Orchester" tókst ekki mjög vel upp þegar komið var að „N. Y. Export, Op. Jazz“, heljarmiklu jazzverki eftir Rob- ert Prince, en dansinn var af- bragð, og kom nú bezt í ljós hið aðdáunarverða vald, sem dansar- arnir höfðu á hverri hreyfingu og gerði þær mjúkar og seiðmagn aðar. Dansþættirnir „Die Gefa- hren fúr Jedermann“ við lög eft- ir Chopin vöktu einnig mikla hrifningu. Sjaldan hef ég séð fólk gráthlægja jafn innilega og áhorf endur er hinar ýmsu „hættur" voru sýndar. ólm. • Gengið • Söiugengi: 1 Sterlingspund ........ kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar ....... — 16,32 1 Kanadadollar .......... — 17.23 100 Danskar krónur ....... — 236,30 100 Norskar krónur ........ — 228,50 100 Sænskar krónur ........ — 315,50 100 Finnsk mörk ........... — 5.10 1000 Franskir frankar ..... — 33,06 100 Belgískir frankar ..... — 32,90 100 Svissneskir frankar --- — 376,00 100 Gyllini ............... — 432.40 100 Tékkneskar krónur ..... — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk ----:. — 391,30 1000 Lírur ................ — 26,02 Í00 Austurrískir schillingar — 62,76 100 Pesetar ............... — 27.20 Okkur vantar stúíku helzt vana afgreiðslustörfum í 2—3 mánuði. Upplýsingar (ekki í síma) í Bókabúð Æskunnar. Xil sölu jeppabifreið '46 í góðu standi. Uppl. að Laufásvegi 8 (kjallara) sími 24595, eftir kl. 7 á kvöldin Vel klœddir karlmenn láta okkur annast skyrtuþvottinn Fullkomnar vélar. Fljót afgreiðsla Festar á tölur Plast-umbúðir Sækjum — Sendum Þvottalaugin F L IB B I N N Baldursgötu 12 — Sími 14360 ULDASKÓR Tékknesku kuldaskórnir fyrir kvenfólk og kerlmenn eru komnir Póstsendum Skósaían, Laugavegi f f öllum bœnum farið varlega með kerti og óbyrgð Ijós! Húseigendafélag Reykjavíkur Endurný j u m gömlu sœngurnar Eigum hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. Dúnsængur: æðar-, gæsa- og hálfdúnn Koddar í ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 — Sími 33301 Nauðungaruppboð Opinbert uppboð verður haldið við Bragga nr. 113 A í Herskólacamp við Suðurlandsbraut, hér í bænum, fimmtudag. 19. nóv. n.k. kl. 1,30 e.h. Seldir verða ýmsir hlutir úr dánarbúi Skarphéðins Jósepssonar, s.s kafaradæla, hjáimur og búningur, allskonar hand- verkfæri, skúrkútur, smergel, ýmsir hlutir í mótora, stór dæla og allmikið af brotajárni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík N auðungaruppboð sem auglýst var í 65., 67. og 71 tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1959, á húseigninni nr. 8 við Bolholt, hér í bæn- um, þingl. eign Kringlu h.f., fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstu daginn 20. nóvember 1959, kl. 2,30 s.d. BOKGAKFÓGETINN I REYKJAVfK N auðungaruppboð sem auglýst var í 69., 72. og 73. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1959 á hluta í húseigninni nr. 18 við Goðheima, hér í bænum þingl. eign Jóns Marinós Stefánssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eign- inni sjálfri föstudaginn 20. nóv. 1959, kl. 3,30 s.d. BORGARFÖGETINN f REVKJAVÍK Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 68. og 72. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1959 á húseigninni Lindarbrekku við Breið- holtsveg, hér í bænum, talin eign Jóns Magnússon- ar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykja- vík, tollstjórans í Reykjavík og Gunnars A. Pálsson- ar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 20. nóv. 1959, kl. 3 s.d. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVÍK Skrifslofumaður vanur bókhaldi getur fengið atvinnu nú þegar í 3—4 níái* uði. Til greina kemur bæði heilsdags- og hálfsdags vinna. — Kaup eftir samkomu- lagi. — Þeir, sem vilja sinna þessu leggi nöfn sín ásamt heimilisfangi og síma- númeri í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. fyrir 21. nóv. n.k. merkt: Bókhald — 8657“. iflfáBMi MINERVA c/ít+fta** STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.