Morgunblaðið - 22.11.1959, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.11.1959, Qupperneq 4
MORCUWnLAÐIO SunnudaEfur 22. nóv. 1959 I dag er 326. dagur ársins. Sunnudagur, 22. nóvember. Árdegisflæði kl. 09:32. Síðdegisflæði kl. 22;06. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — J_.æknavórður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Simi 15030 Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. Næturvarzla 21,—27. nóv. er í Vesturbæjarapóteki. — Sunnud. Apóteki Austurbæjar. — Sími 22290. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema jaugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Keflavíkurapótek er opið alia virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ MÍMIR 595911237 = 3. I.O.O.F. 3 eeee 15011238 e= E. T. 1, SVz II. III. EDDA 595911247 = 2. B23Mcssur Langholtsprestakall: — Messa fellur niður. Séra Árelíus NíeLs- 5^ Brúðkaup Bræðrabrúðkaup í dag verða gefin saman í hjónaband Patrecia Ann Light og Páll Júlíusson 11210, Osage Avenue Inglewood, California. Einnig ungfrú Guðrún Alfonsdótt ir, Mávaihiíð 8 og Hans Kragh Júlíusson, Birkimel 6. Heimili þeirra verður að Birkimel 6. I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, Bryndís Jónsdóttir, Hof- teigi 16 og Kalman Stefánsson, Kalmanstungu. Hjónaefn: Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Áslaug Vilhjálms dóttir, Stóru-Heiði, Mýrdal og Þórður Sveinsson, Vík, Mýrdal, V.-Skaft. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína Katrín Oddsteinsdóttir, Efstasundi 13 og Hinrik Finnsson, verzlunarmaður, Stykkishólmi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sesselja Eiríks- dóttir, Stigahlíð 8 og Óli Bjarni Jósefsson, Suðurlandsbraut 91B. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Vilborg Magnús- dóttir frá Jórvikurhjáleigu í Hjaltastaðaþinghá og Guðjón Baldur Valdemarsson frá Sel- fossi. (Tilkynning þessi, er birt- ist í Dagbók í fyrradag, er endur prentuð vegna misritunar). Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: — Dettifoss fór frá Fáskrúðsfirði 20. þ.m. til Liverpool. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 21. þ. m. til Antwerpen og Rotterdam Goðafóss er í Reykjavík. Gull- foss fór frá Leith 20. þ.m. til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Hamborg 19. þ.m. til Reykjavík- ur. Selfoss er í Hafnarfirði. — Tröllafoss fór frá Reykjavík 13. þ. m. til New York. Tungufoss er í Reykjavík. Langjökuil lest- ar í Gdynia 20. þ.m. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell kemur væntanlega til Hamborg- ar í dag. Arnarfell er á ísafirði. Jökulfell fór frá Ne'v York 17. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Dís- arfell fór 18. frá Norðfirði áleið is til Finnlands. Litlafell er á leið til Norðurlandshafna. Helgafeli er í Þorlákshöfn. Hamrafell er í Palermo. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla lestar síld á Austfjarða- höfnum. — Askja er væntanleg til Kingston í dag. Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg frá Amsterdam og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New Yórk kl. 20,30. f^gAheit&samskot Gjafir og áheit til Blindravina- félags ísladns. — Gunnar Þórar- insson kr. 300,00. Sigríður Bene diktsdóttir 200, Kvenfél. „Björk“ 500, Sveinborg Waage 50, J. N. ísafirði 75, Karl M. Jensson 80, Ingibjörg Guðmundsdóttir 200, Sigríður Pálsdóttir til minning- ar u mforeldra sína 1000, Ásdís Runólfsdóttir til minningar um Eirík Runólfsson 300. Sólheimadrengurinn: — S í krónur 20,00. Flóttamannahjálpin: — J R kr. 200,00; G S 100,00; frá Siggu litlu 136,00. Lamaða stúlkan: — Húsmóðir kr. 500,00. HH Félagsstörf Æskulýðsfélög Fríkirkjunnar halda hátíðafund í tilefni af 60 ára afmæli kirkjunnar kl. 8 í kvöld að Lindargötu 50. — Fjöl- breytt dagskrá. Tmislegt Orð lífsins: — Fyrir trú bar Abel fram fyrir Guð betri fórn en Kain, fyrir hana fékk hann þann vitnisburð, að hann væri réttlátur, er Guð bar það vitni yfir gáfum hans, og fyrir hana talar hann enn, þótt dauður sé. Betlarinn stóð á dyraþrepun- um, og vinnukonan kom afundin til dyra og spurði: — Kemur þú til að betla? — Já, hélztu kannski, að ég væri kominn til að biðja þín? ★ Dómarinn: — Þér virðist hafa umgengizt slæman lýð. Sakfelldi: — Síðustu 10 ár hef ég aðeins umgengizt dómara og fangaverði. ★ Greifi nokkur hafði boðið fræg um fiðluleikara til miðdegisverð j ar. Þegar risið var upp frá borð- um, spurði húsmóðirin: — Kæri meistari, þér hafið vonandi tekið fiðluna með yður? — Nei, svaraði fiðluleikarinn, hún var ekkert svöng. ★ — Konan mín ætlar upp í sveit í sumar. — Þú þarft ekki að vera svona leiður yfir því. — Jú, annars fer hún ekki. ★ Mamma, mér finnst þessi súpa ekki góð. — O, láttu bara eins og þér þyki hún góð. — Má ég láta eins og ég sé búinn að borða hana. ★ Garðar er ógurlega nískur. Hvað heldurðu að hann geri viS gömlu rakblöðin sín? — Nú, hvað gerir hann vi8 þau? —Hann rakar sig með þeim. (Hebr. 11). Leiðrétting: — Vegna missagn ar um fyrstu stjórn Hjúkrunarfé- lags íslands, skal þess getið, að í henni voru Harriet Kjær, Sig- ríður Magnúsdóttir, Aldís Helga- dóttir, Kristín Thoroddsen og Jórunn Bjarnadóttir. Af þeim eru á lífi Kristín Thoroddsen og Aldís Helgadóttir, búsett í Kaup mannahöfn. Einnig er Guðný Jónsdóttir á lífi, sem sögð var hafa verið í fyrstu stjórn félags- ins. SINIÆDROTTNINGIM — Ævintýri eftir H. C. Andersen „Já, þar er ís og snjór — og þar er yndislegt og gott að vera“, sagði hreindýrið. Þar hlaupum við frjáls um víða sólglitrandi dali. Snædrottn- ingin hefur þar sumaraðset- ur, en höllin hennar er norð- ur við heimskaut, á eyju þeirri, sem nefnd er Tinda- fjöir. „Æ, Karl — elsku litli Karl“, sagði Gréta og and- varpaði. „Liggðu nú alveg graf- kyrr“, sagði ræningjastelpan, „annars skal ég stinga hnífn- um í magann á þér“. Um morguninn sagði Gréta henni frá öllu, sem skógar- dúfurnar höfðu sagt. Ræn- ingjastelpan varð alvörugef- in, kinkaði kolli og sagði: „Það skiptir ekki máli — skiptir ekki máli. — Veizt þú hvar Lappland er?“ spurði hún hreindýrið. „Það vita nú sennilega fáir betur en ég“, sagði hreinninn og lygndi augunum. „Þar er ég fæddur og uppalinn — og þar lék ég mér, og hoppaði á sn j óbr eiðunum“. „Heyrðu mig nú“, sagði ræningjastelpan við Grétu, „eins og þú sérð eru allir karlmennirnir að heiman, en mamma er hér enn og verður kyrr. En hún er vön að fá sér vænan sopa úr stóru flösk- unni á morgnana og leggja sig á eftir. Þá skal ég reyna að vera þér dálítið hjálpleg“. FERDIMAMD m Mýju skrifstofustúlkurníftr <SSi7- K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. —- Sunnudagaskólinn er kl. 10,30, drengjafundur kl. 1,30 og almenn samkoma kl. 8,30. Felix Ólafsson kristniboði talar. — Á mánudags kvöld kl. 8 er unglingafundur. Frá skrifstofu borgarlæknis: —- Farsóttir í Reykjavík vikuna 25. til 31. október 1959, samkvæmt skýrslum 45 (42) starfandi iækna: — Hálsbólga .............. 99 ( 84) Kvefsótt .............. 172 (142) Iðrakvef ............... 14 ( 16) Influenza .............. 19 ( 11) Hvotsótt.............. 1( 0) Kveflungnabólga .... 18 ( 10) Rauðir hundar ........... 1 ( 0) Skarlatssótt ............ 1 ( 0) Munnangur ............... 2 ( 0) Kikhósti .............. 126 (110) Hlaupabóla .............. 1 ( 4) Adeno-virusinfectio .. 8 ( 6) Ristill ................. 1 ( 0) m Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Síml 1-23-08. Aðalsafnið, Pingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alia virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL 17—19 — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21. aðra virka daga nema laugard. kl. 1»— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kL kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útlána- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka daga ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sams tíma — Sími safnsins er Ó0790 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud.. fimmtud., föstudaga og laugardaga — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Listasafn ríkisins er opið priöjudaga. f immtudaga og laugardaga kl. 1- -3. sunnudga kl. 1—4 síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. JListasafn Einars Jónssonar: — Hnit- björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.