Morgunblaðið - 22.11.1959, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.11.1959, Qupperneq 7
Sunnudagur 22. nov. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 7 Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópa- vogi, heldur aðalfund sinn miðvikudag- inn 25. nóv. kl. 8,30 s.d. í Melgerði 1. Stjómin Málfundafélagið Óðinn félag Sjálfstæðisverkamanna og sjómanna, heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu, sunnud. 22. nóv. 1959 kl. 2 s.d. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar Stjórnin Kvenundirfatnaður tjöibreytt úrval Nælon-undirkjólar. Verð frá 131 kr. Undirpils. 51 kr. Náttkjólar. Verð frá 89 kr. Náttföt. Verð frá 125. Baby-Doll-náttföt. Brjóstahöld. Mjaðmabelti. Verzlunin © Laugavegi 70. Sími 14625. Stangaveiðifélag Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verð- ur í Lídó sunnud. 29. nóv. 1959 kl. 1 e. h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Félag framreiðslumanna Allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar og varastjórnar Félags framreiðslumanna fyrir árið 1960, fer fram í skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1, miðvikudaginn 25. og fimmtudaginn 26. nóv. 1959, og stendur yfir frá kl. 10 til kl. 18. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofunni mánudag- inn 23. og þriðjudaginn 24. nóv. n.k. frá kl. 11—12 og frá kl. 16—18. Reykjavík, 22. nóvember 1959. Kjörstjórn Félags framreiðslumanna. Ljósir iitir eru tízkulitir — ☆ — Hörpusilki er handhægasta málningin til að gera íbúðina bjartari og heimilið fegurra. — ☆ — ^ólin nálcj.aót Undra gólfþvotta- og hrein- gerningarefnið Spic and Span í jólahreingerninguna. Klórtöflurnar Bleach tabs í jólaþvottinn. — ☆ " nhoqinn Bankasuæti 7, Laugavegi 62. Nýir — gullfallegir svefnsófar til sölu í dag, sunnudag, með 1000,00 kr. afslætti. — Fjaðrir, svampur. — Verkstæóið, Grettisgötu 69. Keflavík - nágrenni Málið sjálf. Kaupið málning- arrúllur og málningu hjá SÖLVABUÐ. — Sími 530. TAKIÐ EFTIR til sölu er Chevrolet, 2ja dyra, sjálf- skiptur, ’54 Cadilac, sportmodel ’53 Studibaker ’52 Veapon, 10 manna, með spili, ’52 Standard ’50 Willy’s-jeppi ’46 Dodge ’40 og ’42 Til sýnis og sölu á Málningarverkstæðinu Bjargi, við sundlaugar INNANMM CIUCCA ► f f NicaocifND*-— ^INDUTJÖLD Framietidd eftir máli Odkur—Pappir Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-»» Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 Kaupib ódýrt! Kvenskór með lágum hælum, svartir og brúnir. — Verð kr.: 90,00. Kven jnniskór með krómleð- ur sólum. Verð kr.: 45,00. Barna-töflur úr plasti, kr.: 41,50—46,00. Herra hálsbindi í mörgum fal- legum litum, kr.: 35,00, — o. fl. o. fl. — Við sendum í póstkröfu út á land, Símið eða skrifið. B U Ð I N Spitaiastig 10. Sími 10659. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 Double Two COUAH ATTACHfcl) SMIRTS Þegar þér kaupið skyrtu, þá munið, að skyrta hinna vand- látu er „Double Two“. — Reglusaman, lagtækan ungl- ingspiit vantar vinnu (Má vera í Hafnarfirði eða nágrenni). — Tilboð sendist Mbl., sem fyrst, merkt. „Lag- tækur — 8636“. Tcel'XaliÁdffcci Tannkrem. VARMA Einangrunarplötur fyrirliggjandi. Þ. ÞORGRlMSSON & Co. Borgartúni 7. — Sími 22235. VINSAMLEGA athugið Það fólk, sem hefur hugsað sér að panta æðardúnssængur fyrir jól hjá mér, gerið það sem allra fyrst. Léreft og dúnn 1. fl. Sími 17, um Voga. Pétur Jónsson. Kona óskar eftir sambandi við eldri mann, sem gæti lánað henni 30—40 þús. krónur, gegn ör- uggu fasteignaveði. Svar ósk- ast sent Mbl. merkt: „Áríð- andi — 8638“. Tapaó-Fundið Síðastliðinn þriðjudag kl. 4— 4,30 tapaðist, í Austurstræti, á móts við Hressingarskálann, rauð seðlabudda með pening- ingum og skilríkjum, sem gefa til kynna hver eigandinn er. Finnandi er vinsamlegast beð- inn að skila henni á lögreglu stöðina. — Fundarlaun. Takib eftir Hef í huga að reka sauma- stofu. Óska eftir samstarfs- konu, þarf að geta sniðið. — Húsnæði fyrir hendi. Þær, sem áhuga hafa, hringi í síma 17192, eftir kl. 6. Barnabóka- markaður Mjög ódýrar, nýjar og lesnar, vel með farnar bækur. Enn- fremur mikið úrval alls kon- ar eigulegra bóka. Bókamarkaðurinn Ingólfsstræti 8. Kaupum blý og aðru máliuc á liagstæðu verði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.