Morgunblaðið - 22.11.1959, Page 14

Morgunblaðið - 22.11.1959, Page 14
14 MOR C-JJ TS BLAÐÍÐ Sunfiudagur 22. nðv. 1959 Eiginmenn Sparið eiginkonunum fyrirhöfn. Látið okkur sjá um skyrtuþvottinn. Fljót afgreiðsla. Fullkomnar vélar. Festar á tölur. Plast-umbúðir. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Flibbinn Baldursgötu 12. Sími 14360. ÞVOTTAHÚSIÐ Skyrtur & Sloppar h.f. Brautarholti 2 sími 15790 TILKYNNA: Höfum opnað nýtt þvottahús að Brautar- holti 2. TÖkum að okkur þvott og frágang á skyrtum og sloppum. Höfum alnýjustu gerð af þvotta- og frágangs- vélum af heimsþekktri gerð. Leggjum áherzlu á vandaða og góða vinnu, fljóta og örugga afgreiðslu. Höfum stcrkju í mismunandi styrkleika, eftir ósk viðskiptavina. Þvottinum verður veitt móttaka fyrst í stað á eftirtöldum stöðum: Brautarholti 2 Efnal. Glæsir, Hafnarstræti 5 Efnal. Glæsir, Laufásvegi 17 Efnal. Glæsir, Blönduhlíð 3 Efnal. Reykjavíkurvegi 6 Hafnarfirði. Takmark okkar er: Klórlaust, en hvítt. Virðingarfyllst, Skyrtur & Sloppar h.f. Brautarholti 2 — Sími 15790 — Reykjavikurbtéf Framh. aí bls. 13. hliðstæðri stöðu, og hefur því raunverulega unnið að málefnum Islands í Kaupmannahöfn um sextíu ára skeið. Dönsk þýðing varð að fylgja í bók sinni rifjar Jón Krabhe ; upp þessa endurminningu frá upp hafi starfs síns: I „Ég minnist þess frá fyrsta ári mínu, að landshöfðingi hafði sent ráðuneytinu til úrskurðar einhverja umsókn með fylgi- skjölum, — hvort það var náðun eða hjónaskilnaður man ég ekki. Eftir að málið hafði hlotið venju- lega afgreiðslu með skriflegum greinargerðum yngri mannanna til hinna æðri, fékk ég það endur- sent með úrskurði ráðuneytis- stjórans: Aður en frekara verður að gert ber að endursenda lands- höfðingjamálið með tilmælum um að senda ráðuneytinu það aftur ásamt danskri þýðingu á Iðnaðarhúsnæði til leigu Nú þegar fæst leigt ca. 100 ferm. iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Upplýsingar í síma 34550 virka daga og 35451 eftir kl. 6 á kvöldin. Afgreiðslustúlka Stúlka, helzt vön afgreiðslu, óskast til aðstoðar í desember. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. BIERIIMG Laugavegi 6. Nœlonteygiuslankbelti 4 stærðir í hvítu og svörtu CORSELETT 4 stærðir í hvítu LITLA X BELTIÐ 4 stærðir í hvítu SOKKABANDABELTI við allra hæfi HEL ANC ACREPBELTI ein stærð fyrir alla BRJÓSTAHALDARAR úr satín og perion, margar gerðir, allar stærðir. Vatnsstíg 3. — Sími 15-18-6 fylgiskjölunum, þar eð hún hafi ekki komið með því. — í ein- feldni minni skrifaði ég á málið, að ég væri fús til að þýða öll fylgiskjölin á dönsku til þess a'ð greiða fyrir umsókninni. Ó — nei, með nýjum úrskurði staðfesti ráðuneytisstjórinn þá ákvörðun, að endursenda málið með tilvísun til þess að hér væri um megin- reglu að ræða, umsóknir með fylgiskjölum bæri landshöfð- ingja að senda ásamt þýðingu á dönsku." Þá voru póstsamgöngur ekki eins tíðar og nú og má nærri geta hvernig afgreiðsla mála hefur gengið, þegar skjöl varð að senda aftur til íslands, af því að ekki mátti þýða í Danmörku úr ís- lenzku i dönsku, heldur varð að gera það heima á íslandi! Ekki er furða, þó að hægt gengi með ýmsar framfarir og athafnir með- an þessir voru stjórnarhættimir. Ein merkasta minninirabók f Óhætt er að segja, að bók Jón« Krabbe sé einhver merkasta minningabók, sem út hefur kom- ið um íslenzk málefni. Hún varp. ar nýju ljósi á sögu fyrri hluta þessarar aldar, einkum allan að- draganda sambandslaganna og skilnaðarins við Dani. Þessum atburðum er þar lýst eins og þeir horfðu við frá velviljuðum manni í Kaupmannahöfn, nákunn ugum málefnum íslands. Jón Krabbe var hlutlaus í hinum innri deilum íslendinga, og gat þess vegna oft horft á málin frá hærri sjónarhól en þeir, sem sjálfir tóku þátt í deilunum. Þess vegna er dómur hans um menn og málefni og sumar mannlýsing- ar ómetanlegar. Jafnframt verð- ur þó að gæta þess að hann sér mál og menn frá sínum sjónar- hól. Hann er í öllu mati sínu háður því, hvernig athafnir ís- lendinga verkuðu á málssvara þeirra í Danmörku. Bæði sökum skaplyndis og starfsaðstöðu féll honum betur við þá, sem vildu koma málum fram með hægð og lagni en hina, sem honum þótti sækja málin af helzt til miklu kappi. Sjónarmið hans er í stuttu máli sjónarmið heimastjómar- manns frá fyrsta fimmtungi ald- arinnar. Þetta dregur sízt úr gildi lýsinga hans, þó að rétt sé að hafa það í huga til fulls skiln- ings á þeim. Af íslenzkum stjórnmálamönn- um, sem Jón Krabbe hefur kynnzt, þykir honum mest til koma Hannesar Hafsteins, Jóns Magnússonar og Sveins Björns- sonar. Um alla þessa menn segir Jón sitt af hverju, sem hlýtur að auka skilning nútimamanna á störfum þeirra. ^óíin náícýCLót ^ólct útótiííincf Lítið við á Skólavörðustígnum og skoðið jólavörur okkar Ú r v a I a £ : ★ Bamagolf trey j um Telpnakjólum Drengjavestum og peysum Gammosíubuxum Drengjafötum Frönskum Krepe- sokkabuxum Sokkabuxur 100% ull Þykkar klukkuprjónaðar peysur Ýmsar vörur úr 100% ull Verzlunin Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3 — Sími 13472.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.