Morgunblaðið - 22.11.1959, Page 16

Morgunblaðið - 22.11.1959, Page 16
16 MORCUNfíLAÐlÐ Sunnudagur 22. nóv. 1959 Unghjónakliíbhurinn Fyrsta skemmtun klúbbsins verður hald- in í Framsóknarhúsinu fimmtudagskvöld- ið þann 26. nóv. og hefst með borðhaldi kl. 20,30 stundvíslega. Góð skemmtiatriði. Dansað til kl. 1 e.m. Skírteini verða afhent í Framsóknarhús- inu n.k. þriðjud. frá kl. 17—21. Klúbburinn getur enn bætt við sig nokkr- um hjónum ef sótt er um strax í síma 35941 og 35890, eru þar gefnar allar nán- ari uppl. Ingélfscafé Ingólfscafé í kvöld klukkan 9—11,30. CITY-sextett og Sigurður Johnnie | Tilboð óskast í 7 tonna Volvodísel vörubifreið, árgang 1955. Til sýnis við Engihlíð 7. Uppl. í síma 14574. T résmíBavélar Nýjar trésmíðavélar til leigu strax. Afréttari og þykktarhefill, pússslípivél, fræsari og bandsög. Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir fimmtu- dag, merkt: „8457“. SINFÓNlUHLJÓMSVEIT ISLANDS Tónleikar n.k. þriðjudagskvöld, 24. þ. m., kl. 8,30 í Þjóð- leikhúsinu. Stjórnandi: Henry Swohoda. Viðfangsefni eftir Beethoven, Haydn og Muss- orgsky. — Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Cunnar Jónsson Lögmaður ▼ið undirrétti o- hsestarétt. ÞinghoJtsstræti 8. — Sími 18259 34-3-33 Þunga vinn uvélar Fromhaldsnám — verkstjórn Viljum styrkja efnilegan mann til framhalds- náms erlendis í verkstjórn. Æskilegt að viðkom- andi sé klæðskeri eða hafi þekkingu á fatnaði og klæðagerð. Tilboð, merkt: „Tækni — 8445“. legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir áramót. Binn 15. október 1954 var helxta frásögn heimsblaðanna því, að ameríkumanninum William Willis hefði tekizt að sigla á fleka frá Ferú til Brezku Samoa. í misjöfnu veðri og með ævintýralegri þrautseigju náði hann landi eftir 115 sólarhringa og 9700 kílómetra sjóferð. William Willis er einn þeirra manna, sem sleppur frá hinum háskalegustu ævintýrum, ævintýraþráin er honum í blóð borin. Bókin er í stóru broti með 40 myndum frá hinni söguríku sjóferð. A N N ABÓ Einn á fleka NÝ SPENNANDI SKÁLDSAGA Dýrkeyptur sigur er nútíma skálusaga, mjög vel rituð, enda vakti bókin mikla athygli, þegar hún kom út í London árið 1957, en á frummálinu er heiti bókarinnar „Room at the Top“. Sögu- hetjan, Joe Lampton, óist upp á barmi fátæktar og vesæld- ar. Honum er aðeins eitt í huga: að brjóta sér frama til hinnar björtu veraldar fjármuna og valda. Joe er föngu- legur, ungur maður, svo að fögur dóttir efnaðs manns verður brátt ástfangin af honum. Eitt er honum þó fjötur um fót: Hann elskar aðra konu, sem er eldri en hann, og gift. En Joe missir þó aldrei auga á Iokatakmarkinu, en það verður dýrkeyptur sigur. Kvikmyndin, sem hlaut marg- skonar viðurkenningu á kvikmyndahátíðinni í Cannes sl. vor, verður sýnd í Tjarnarbíói um næstu áramót. Þrjár valdar ANNA FÍA er skólasaga um heilbrigðar, táp- miklar stúlkur. Freysteinn Gunnarsson skóia- stjóri hefur valið þessa bók til útgáfu og þýtt hana á fallegt íslenzkt mál. HEIÐA, PÉTUR og KLARA er framhald bókarinnar „Heiða og Pétur“, sem kom út síðastliðið haust. Nú kemur Klara í heimsókn til Heiðu litlu og afa gamla á fjallinu og ber þá margt til tíðinda. „Heiða, Pétur og Klara' er skrifuð á léttu máli, spennandi bók, og mjög falleg að efni og myndum. unglingabækur KAPPFLUGIÐ UMHVERFIS JÖRÐINA er bók við drengja hæfi. Þar segir frá kapp- flugi margra fiugvéla kringum hnöttinn, segir frá hættum þeim og torfærum, sem mæta flugmönnunum á þessari löngu leið. Þetta er efni, sem tápmiklir unglingar hafa gaman af að lesa um: flugvélar, flugmenn og ekki sízt hið spennandi kappflug um- hverfis jörðina. Freysteinn Gunnarsson ís- lenzkaði. ... og ný myndslcreytt vísnabék sem Gyða Ragnarsdóttir hefur tekið saman. Þar eru m. a. þessar vísur: Það búa litlir dvergar — Hann Tumi fer á fætur — Fimmeyringurinn — X og Z eru hjón — Ef væri ég söngvari — Geiri — Pabbi minn — Það er leikur að læra — og margar fleiri skemmtilegar vísur og kvæði. Fyrstu fjórar bæknrnar um SNÍJÐ og SNÆLDU, sem hafa verið ófáanlegar um lengri tíma, eru nú komnar á ný i bókaverzlanir. SETBERG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.