Morgunblaðið - 28.11.1959, Síða 5
Laugardagur 28. nov. 1959
MORCVNBLAÐIB
5
Söiuturn
Til sölu er sælgætisverzlnn, á
góðuim stað. Selst ódýrt, ef
samið er strax. (Sérstakt tæki
færi). —
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
Kristján Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugaveg 27. — Sími 14226
og e.h. í dag og á morgun,
34087.
Hús og íbúðír
til sölu, af öllum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft mögu
leg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Simar 15415 og 15414, heima.
TIL SÖLU:
Hús og 'ibúðir
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðir og nokkrar húseignir
á hitaveitusvæði og víðar í
bænum.
Hús og ibúðir í Kópavogskaup
stað og á Seltjarnarnesi, o.
margt fleira.
Kjólabelti
gyllt og í öðrum nýtzku-
litum, nýkomin.
Vesturveri.
Dúnsængur
og koddar
hvít og mislit rúmföt. — Allar
Allar stærðir. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 1-1877
Dömupeysur
og ódýrir, svartir kjólar í stór
um númerum, nýkomin.
GLASGOWBÚBIN
Fieyjugötu 1. — Sími 12902.
750X17
Hjólbarðar og felgur á Chev-
rolet. — Einnig vatnskassi í
Dodge ’47, vörubíl.
P A K T U R
Brautarholti 20. Simi 24077.
1050X16
Hjólbarðar, grófmunstraðir.
Einnig hjólrær fyrir tvöföld
hjól á G.M.C. og Chevrolet og
margar fleiri teg. vörubifreiða
P A R T U R
Brautarholti 20. Sími 24077.
Heimamyndatökur
Barna- og fjölskyldumynda-
tökur. Á laugardögum brúð-
kaupsmyndir. Heimamynda-
tökur unnar eins og á stofu.
Stjörnuljósmyndir
Flókagötu 45. — Sími 23414.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Nýkomið
Odýrir
Russkinns
KARLMAHASKÓR
SKÓSALAIV
Laugavegi 1
Stúlka
óskast til pökkunarstarfa.
K A T L A h.f.
pökkunarverksmiðjan
Sími 16120.
Kýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300
Atvinna
Stúdent óskar eftir atvinnu
eftir kl. 1 á daginn. — Upp-
lýsingar í síma 10368, frá kl.
5—7 í dag.
Stúlka óskast
Hressingarskálinn
Amerískur
isskápur
Dönsk innskotsborð, til
sölu. — Stmi 32-183.
Barna-gallar
og fuglabúr, til sölu. — Upp-
lýsingar á Nesvegi 39, frá kl.
3—8 síðdegis.
Nýkomið
Vatnsdælur
Vatnslásar
Glitgler
Stefnuljós
Hvitir hringir, 13, 14, 15,
16 tommu.
Aurhlífar, hvítar og svartar
Platinuþjalir
Bremsuborðar
Stýrisendar
Afturljós
Perur, 6, 12, 24 volta
Samlokutegnlar
Flautur
Bremsul jósarofar
Lugtarammar
Boltar og rær
Viftureimar
Stuðaraboltar
Geymasambönd
Hljóðkútar
Púströr
Púströrsklemmnr
Púströrsfestingar
Pakkningalím
Loftmælar
Keðjur
Loftdælur
Handlampar
Ventlamál
Frostlög
Slitbolta
Kerti
Áklæði
Og margt fleira
H. JÓNSSON & Co.
Brautarholti 22. — Simi 22255
Kvöldkjólar
í úrvali. —
Saumum eftir máli.
Garðastræti 2. — Sími 14578.
Kjörbarn
Hjón í nágrenni Reykjavíkur
óska eftir að fá kjörbarn,
helzt sem yngst. Góðar ástæð
ur. Tilboð merkt: „Reglufóík
— 8621“, sendist Mbl., fyrir
12. desember 1959.
Gott fólk
Ung, róleg og reglusöm barn-
laus hjón, (kennari og kenn-
aranemi), vantar 1—2 herb.
og eldhús, frá 1. des. til 30.
júlí, helzt í Vogunum. Uppl. i
síma 3-36-28 frá 4—8 e.h.
T/L SÖLU
Píanóbekkur með útsaumaðri
setu og hægindastóll með nýju
áklæði og mahogny örmum,
til sýnis og sölu að Sólvalla-
götu 17, 2. hæð. Sími 10291.
Hreinsum gólfteppi, dregla og
mottur fljótt og vel. Gerum
einnig við. — Sækjum —
sendum. —
GÓLFTEPPAGERÐIN h.f.
Skúlagötu 51.
Sími 17360.
Keflavik
Ibúð til leigu
að Faxabraut 33-C.
Keflavik
Herbergi til leigu að Melteig
26. Eitthvað af húsgögnum
getur fylgt. Upplýsingar á
staðnum.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum cdýrara áð auglýsa
í Morgunblaðinu en í öðrum
blöðum. —
Pússvél
Hand-pússvél (skriðdreki),
óskast keyptur strax. — Upp
lýsingar í síma 35609.
• Hjólbarðar
640x15
600x16 jeppa
650x16
700/760x15
825x20
1000x20
1100x20
PStefúnsson ff.
Hverfisgötu 103'. Sími 13450.
Bréfaskriftir
Þýzk skrifstofustúlka óskar
eftir vinnu við bréfaskriftir,
eftir kl. 5. (Heimavinna kem-
ur til greina). Upplýsingar í
síma 10509.
Fyrsta og annan
matsvein
vantar á togara. — Upplýsing
ar í síma 18521 og 14437. —
Atvinna
Stúlka eða piltur, helzt vön
retuseringu, óskast á Barna-
ljósmyndastofuna, Borgartúni
7. — Sími: 15905.
Vil kaupa 4ra—5 manna
bil
Staðgreiðsla. — Upplýsing
ar í sírna 16115.
Utvegum taxa
frá U. S. A.
II. JÓNSSON & Co.
Brautaiholti 22. — Sími 22255
Stúlka
vön algengri matreiðslu ósk'
ast frá kl. 5—8 á kvöldin.
Guðrún Gísladóttir
Tannlæknir
Ásgarði 8. — Sími 33747
eða 16697.
íbúð
Sölumaður óskar eftir ein-
býlishúsi eða tveggja til
þriggja herbergja íbúð, í Rvík
eða Kópavogi, strax. Upplýs-
ingar í síma 35135.
Handavinna
Set upp púða, klukkustrengi
og skerma. — Komið sem
fyrst. —
SIGRÍÐUR HEIBAR
Sími 19075.
Ung hjón með ungbarn vant-
ar 2ja—4ra herbergja
ibúð
sem fyrst. Algjör reglusemi.
Vinsamlegast hringið í síma
10312, í dag og næsfcu daga.
Matrosaföt
úr ensku „Cheviot“. Stærðir:
3—7 ára. Verð frá kr. 420,00.
Austurstræti 12.
Klinikstúlka
óskast á tannlækningastofu.
Guðrún Gísladóttir
Tannlæknir.
Tjarnargötu 10. Sími 16697.
Heima: 33747.
TIL SÖLU:
íbúðir i smiðum
3ja, 4ra, 5 herb. Einnig raðhús
Selst fokhelt eða lengra
komið, eftir samkomulagi.
Fullgerðar ibúðir
1, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. —
Einnig einbýlishús, í bæn-
um og nágrenni og í Kópa-
vogi. —
Útgerðarmenn
Höfum báta af ýmsum stærð-
um. 8 tonna, uppí 92 tonn.
Einnig trillubáta, 2ja tonna
upp í 7 tonn.
Höfum kaupendur að 50 tonna
bátum og stærri.
Austurstræti 14 m. hæð.
Simi 14120