Morgunblaðið - 28.11.1959, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.11.1959, Qupperneq 9
Laugardagur 28. nóv. 1959 M ORCjnsnr.AÐlÐ 9 Halló stúlkur Vélskólinn heldur dansæfingu í kvöld í Sjómanna- sknianum. — Góð hljómsvelt. NEFNDIN. Dansleikur í Silfurtunglinu í kvöld Quintett Stefáns Þorleifssonar leikur óskalög, nýjustu rock og dtegurlögin. Söngvarar með hljómsveitinni eru: Fegurðardrottning fslands Sigríður Geirsdóttir og Ragnar Halldórsson. — Músik fyrir alla — Snyrtivörur Naglalakk, allir litir Naglabandaeyðir Naglabandaolía N aglabandamýkir Nag'lastyrkjari Naglasköfur Handsnyrti-áhaldasett Handáburður, margar tegundir Verzlunin snyrtivörudeild. Bankastræti 3. NÝTT I.EIKIIVS Söngleikurinn Rjúkandi ráð Sýning í kvöld (uppselt) Sýning sunnudagskvöld og mánu dagskvöld.. Allar sýningar hef jast klukkan 8. Aðgöngumiðasalan er opin dag- lega milli kl. 1 og 6. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 4 sýn- ingardag. Sími 22643. NÝTT LEIKHÚS Jólatónleikar verða fluttir í Dómkirkjunni sunnud. 29. nóv. kl. 8,30. 1. Lúðrasveit unglinga leikur undir stjórn hr. Karls Runólfssonar. 2. Söngkór telpna syngur, undir stjórn ungfrú Guð- rúnar Forsteinsdóttur. 3. Andrés Björnsson skrifstofustj.: Upplestur BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐIW 4 Tilkynning til nemenda Sigrúnar Jóns dóttur, Leifsgötu 22. Mohair-garnið komið, nýj- osta og bezta gerð. — Einn- fremur efnið í hnýttu gólf- ábreiðurnar (Ryabotnar). — Dömur vitji pantanna sinna eftir kl. 2 í dag eða á morgun. Annars verða þær seldar öðr- um. — 4. Guðný Guðinundsdóttir 11 ára: Einleikur á fiðlu með undirleik dr. Páls fsólfssonar 5. Dr. Páll fsólfsson dómorganisti: Einleikur á orgel 6. Söngkór Dómkirkjunnar: Kórsöngur Aðgangseyrir við kirkjudyr. Kirkjunefnd Kvenna. FÚLLKOMIÐ ENSKUKUNNÁTTU YÐAR með því að taka þátt í þriggja mánaða námskeiði hjá The Oxford Academy of English 18 Bradwell Road, Oxford, England. Hús- næði og dagskóli í ensku fyrir erlenda nemendur af báðum kynj- um. Þægilegt húsnæði. Frábær kennsla. Gjaldi allt innifalið. stillt í hóf. Vor-námskeið 7. jan til 8. apríl 1960. Sumarnámskeið 28 apríl til 28. júlí 1960. — Biðjið um ókeypis upplýsingarit. Aukin þjónusta við bifreiðaeigendur Enn sem fyrr knnnkostum vér að anka bjónustu við bifreiða- eigcuuur og upnuiii í því skyni nýja Bor i og pvottastöo við Suðurlandsbraut Stöð bessi er búin fullkomnum tækium til innanbússbvottar og er bað aígjör nyjung her á landi. Munið að góð meðferð og hirðing bifreiðarinnar eykur endingu hennar stórlega. Látið þvo og bóna bifreið vðar reglulega í BÓN og ÞVOTTASTÓBlNNI við Suðurlandsbraut. ÍSHEm Olíufélagið Skelíungur hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.