Morgunblaðið - 28.11.1959, Side 15
Laugardagur 28. nov. 1959
MORCVNBIÁÐIÐ
15
Tjarnargötu 5. — Sími 11144.
Chevrolet ’51, ’52, ’53, ’54,
’55, ’57, ’58, ’59
Ford ’42, ’47, ’50, ’53,
’58, ’59
Dodge ’40, ’42, ’47, ’50, ’51,
’52, ’53
Volkswagen ’55, ’56, ’58,
’59 —
Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59
Ford Prefect ’47, ’55, ’57
Opel Caravan ’55, ’59
Ford Station ’53, ’55
Einnig ýmsar fleiri teg-
undir og gerðir bifreiða.
Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
fyrir meðlimi sína í
Sjálfstæðishúsinu
í kvöld kl. 9.
Hin vinsæla hljómsveit Svavars
Gests og söngvarinn Sigurdór
skemmta.
Aðgöngumiðasala á skrifstofunni
frá kl. 3.
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN
í REYKJAVÍK
Bifreiðasalan
*£Bb&
Til sölu og sýnis í dag:
Ford Taunus ’56
lítið keyrður.
Ford Consul ’55
Plymouth ’53, Station
Úrvalið er hjá okkur. —
Bifreiðasalan
Bergþórugötu 3. Sími 11025.
Bí I a sa I i n n
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Ford '58
fallegur bíll, til sölu í dag.
Verð kr. 180 þús. Útiborg-
un ca 70 þúsund.
Notið taekifærið og gerið góð
kaup. —
Bílasal an
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Höfum nokkra
bila til solu
gegn vel tryggðum skulda-
bréfum.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40, sími 11420.
Ford Consul '55
til sölu. -
Bifreiðasala SXEFÁNS
Grettisgötu 46. — Sími 1-26-40
Reykvikingar —
Hafnfirðingar
Vil kaupa góða íbúð milliliða
laust. Tilboð sendist Mbl.,
fyrir 1. des., merkt: „Góð
íbúð — 8601“.
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Árna ísleifssonar
Söngvari: Sigrún Bagnarsdóttir
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985.
Vogun vinnur
Vogun tapar
Upptaka útvarpsþáttarins fer fram í Sjálfstæðishús-
inu á morgun sunnud. 20. nóv. kl. 3 síðd.
Húsið opnað kl. 2,30.
Aðgöngumiðar verða seldir við inng. frá kl. 1 sunnud.
Miðpantanir í síma 19722 kl. 1—3 í dag laugard.
Til leigu
Við Laugarveg vandað og skemmtilegt 60 ferm.
pláss hentugt fyrir léttan iðnað, skrifstofur, einnig
kemur til greina verzlunarpláss á sama stað. Allt
á götuhæð. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudag
merkt: „Laugavegur — 8620“.
‘3*6
w Sb
Gomlu
dansarnir
f kvöld frá kl. 9—1 e.m.
Dansstjóri:
Númi Þorbergsson
Hljómsveit
Karls Jónatanssonar
Söngkona
Anna María
Ókeypis aðgangur
HELGI
EYSTEINSSON
INGÓLFSCAFÉ
Gomlu dansarnir
í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826.
Gömlu dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
• G.R.-kvartettinn leikur fyrir dansinum.
• Söngvari: Sigríður Guðmundsdóttir.
• Kl. 10 verður dansað Langsé. Ný spennandi verð-
launakeppni í Ásadansi er þegar hafin.
Verðlaun 1000 krónur að keppni lokinni.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55.
Keflavik
Vanar stúlkur vantar
um mánaðamót og miðjan
desember í afgreiðslu og eld-
hús.
Uppl. ekki í síma.