Morgunblaðið - 28.11.1959, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 28.11.1959, Qupperneq 18
18 MORGTIISTJIAÐIÐ Laugardagur 28. növ. 1959 Guðmundur Einarsson frá Miðdal opnaði listsýningu í gær. — Fálkinn er víðfrægt listaverk hans. Verkfall í Frakklandi Krúsjeff á jbing ung- verskra kommúnista BÚDAPEST, 27. nóv. PARÍS, 27. nóv. — Reuter) — Þrjú stærstu verkalýðssambönd Frakklands, samband kaþólskra,. kommúnista og jafnaðarmanna, hafa fyrirskipað 24 stunda verk- fall hinn 2. desember nk. og mun það ná til flestra starfsmanna rík- is og bæja — allt frá götuhreins- urum til opinberra ríkisstarfs- manna. í sameiginlegri yfirlýsingu verkalýðssambandanna segir m. a., að viðræður fulltrúa þeirra og Debré forsætisráðherra hafi verið ,,neikvæðar“ — og er þar mótmælt „þrákelkni stjórnarinn- ar“, er vilji ekki viðurkenna rétt umræddra starfsmanna til betri launakjara og þá ekki síður hærri eftirlauna en nú er. — Ríkisstjóm in hefur boðið fram 2% launa- hækkun, er komi til framkvæmda eftir næstu áramót, en verkalýðs- samböndin þrjú hafa hafnað því boði sem algerlega ófullnægjandi. — Hafa þau skorað á félagsmenn sína að gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að verk- fall þetta takist sem bezt. HAFNARFIRÐI. — Um þessar mundir er Hafnarfjarðarkirkja 45 ára og verður þess minnzt með hátíðaguðsþjónustu í kirkjunni á morgun, fyrsta sunnudag í Að- ventu, en sá dagur hefir jafnan verið valinn til að minnast tíma- móta í sögu hennar. — Hafnarfj.kirkja var vígð 20. des 1914 og var Garðakirkja þá lögð niður, en þangað til hafði hún verið sóknarkirkja safnaðarins frá öndverðu. Garðakirkja stóð þó enn í rúma tvo áratugi og fóru jarðarfarir fram frá henni öðru hverju á því árabili. En árið 1938 var hún rifin, en áfram stóðu út- — (NTB-Reuter) — TALSMAÐUR sendiráðs Sövétríkjanna í Búdapest sagði í dag, að ákveðið væri, að Krúsjeff forsætisráðherra verði fyrir sendinefnd frá Ráðstjórnarríkjunum, sem Slökkviliðið þrisv- ar kvatt út í gær KLUKKAN 8,30 í gærkvöldi var Slökkviliðið í Reykjavík kvatt að verbúð 13 við Grandagarð, en þar hafði kviknað í út frá röri sem liggur frá olíukyndingar- tæki. Þegar slökkviliðið kom á vettvang lagði mikinn reyk út um dyrnar á verbúðinni og upp úr reykháfnum. Tókst að slökkva eldinn á fáeinum minútum og von bráðar var reykurinn einn- ig horfinn. Skemmdir urðu litl- ar, smávegis á timbri og veiðar- færum. Fyrr um morguninn hafði slökkviliðið verið kvatt að Haga- mel 38, en þar hafði straumur verið skilinn eftir á rafmagns- hellu undir potti, sem eitthvað var í er orsakaði mikla stybbu og reyk. Þá var slökkviliðið kvatt að Hátúni 4. Þar hafði kviknað í vinnuskúr, en skemmdir urðu svo til engar. veggirnir, sem gjörðir voru úr hlöðnum steini. Fyrir nokkrum árum tók kven- félag Garðahrepps sér fyrir hend- ur að hefja endurbyggingu hinn- ar gömlu kirkju, og er hún nú komin undir þak. Er nú fullráðið að íbúar Garðahrepps myndi sér- staka' sókn óg verður þá Garða- kirkja sóknarkirkja eins og áður var. Hátíðaguðsþjónustan á morgun hefst kl. 2 og predikar séra Garð- ar Þorsteinsson prófastur, sem minnist afmælis kirkjunnar. Kirkjukórinn syngur og Páll Kr. Pálsson leikur á orgelið. viðstödd verður 7. flokksþing ungverska kommúnista- flokksins, en það hefst nk. mánudag. Er þetta fyrsta þing flokksins, sem haldið er eftir uppreisnina 1956. Talsmaðurinn sagði aðspurður, að ekki væri enn ákveðið, hve- nær Krúsjeff kæmi til Búdapest. — Ungversku blöðin hafa enn ekkí á heimsókn ’þessa minnzt, en hins vegar hefur orðrómur þessa efnis gengið í borginni undanfarna daga. Sumir fréttaritarar telja, áð! heimsókn Krúsjeffs sé tilraun \ til þess að „hressa upp á“ ung-1 verska kommúnistaflokkinn, en I félagatala er nú miklu lægri en ' var fyrir uppreisnina. — Að því talið er nemur hún nú aðeins um 400.000 í stað 900.000 áður. — — Flugfélagið Frh. af bls. 3. verði teknir upp milli Grænlands og Danmerkur. Samt sem áður er mikill áhugi fyrir því bæði í Grænlandi og Danmörku, að reglubundið flug verði hafið til nokkurra staða á Grænlandi. Fjöldi fólks hefur leitað til skrifstofu Flugfélags ís- lands í Kaupmannahöfn með fyr- irspurnir um flugferðir til Græn- lands, en sem kunnugt er hefur Flugfélagið svo til eingöngu ann- azt Grænlandsflugið á síðustu ár- um. Ferðir þessar eru hins vegar allar farnar á vegum einstakra aðila og ekki leyfilegt að taka með almenna farþega. • ^ Ferðirnar eru jafnan boðnar út, bæði til Flugfé’lagsins og SAS. En SAS hefur yfirleitt ekki feng- ið Grænlandsferð nema að Flug- félagið hafi alls ekki getað tek- ið hana að sér vegna anna. Upp á síðkastið virðist litlu máli hafa skipt hvort tilboð FlugfélagsinS j hafa verið hagstæðari tilboðum 1 SAS eða ekki. Flugfélagið hefur j aflað sér mikillar reynzlu í Grænlandsfluginu og góð aðstaðá á íslandi er mikilsverð. Græn- landsflug Flugfélagsins hefur hingað til gengið snurðulaust og svo virðist sem hinir dönsku að- ilar þori bókstaflega ekki að hætta á að aðrir en Flugfélags menn fari Grænlandsferðirnar af Minnzt 45 úra nimælis Hoin- arijnrðnrkirkju ó morgun liH í bókinni eru 75 ljóð LJOÐ AF LAUSUM BLÖÐUM ■ « • • |n> • • -æfpK* • ^■1 • • • • • •wELjuL’ • * * • SBHf • • •CSgSk - I - • • « r . HRB I* * * * • • lislE ■ • * * ■m • •. ssHg & 'Æ tflir Ármann Dalmannsson Höfundur þessarar nýju ljóðabókar er þjóðkunnur forgöngumaður í skógrækt, landbúnaðarmálefnum og íþróttum. En hann hefir, eins og margir aðrir íslend- ingar, farið dult með hagmælsku sína, og er þetta fyrsta ljóðabók hans. m is:: • • • • • • • • • • ■ • Bókin er 173 bls. — Verð kr. 120.00. Íi BÓKAFOKLAG ODDS BJÖRNSSONAR lllliiIllÍMillilll otta við að eitthvað komi fyrir, því eftir sjóslysið mikla eru Dan- ir mjög varkárir í öllum sam- göngum við Grænland. Millj ónaviðskipti Flugfélagsins og Dana í sambandi við Græn- landsflugið hafa vakið áhuga kaupsýslumanna í Danmörku og sem kunnugt er var í haust stofn- að danskt flugfélag og var aðal- markmiðið að reyna að ná Græn- lands'fluginu af Flugfélaginu. For ráðamenn þessa nýja félags, „Flying Enterprise", hafa að und- anförnu haft sig mjög í frammi, en árangurslaust. „Flying Enter- prise“ hefur ekki tekizt að fá svo mikið sem eina Grænlands- ferð og virðast forráðamenn Grænlandsverzlunarinnar og ann arra aðila sem með Grænlands- flug hafa að gera, ekki hafa mik- inn áhu’ga á því að skipta við félagið. Fyrst og fremst vegna þess, að samvinnan við Flugfé- lag íslands hefur verið góð —' og í öðru lagi vegna þess, að flugmenn „Flying Enterprise" hafa elcki þá reynzlu í Grænlands fluginu, sem Flugfélagsmenn hafa. Þeir, sem til málanna þekkja í Kaupmannahöfn, segja, að allt bendi til þess, að Grænlandsflug Flugfélagsins fari vaxandi þrátt fyrir samkeppnina. — Bókaf)áttur Framh. al bls. 11 fornlegt eða fjarlægt mæltu máli. Þetta stafar fyrst og fremst af hinni háttbundnu hrynjandi sem hann beitir, hún krefst þess oft að venjulegri orðaröð sé hnikað til. Hann notar rím mjög spar- lega og af mikilli kunnáttu, og stuðlasetning hans ber vitni skyn samlegu mati á þýðingu stuðl- anna í ljóðum, án þess þeir séu þrælbundnir föstum bragreglum. ,,í sumardölum" er ekki sér- lega nýstárleg bók að forminu til, og yrkisefnin eru yfirleitt hefðbundin. En það sem gerir hana merkilega er úrvinnsla efn- isins og sú heildarsýn sem hún gefur af .viðhorfi skáldsins. Hún er með öðrum orðum ein þeirra fáu bóka eftir íslenzka höfunda, sem hafa heimspekilega kjölfestu eða andlega undirstöðu. Hannes glímir við hina miklu spurningu um hlutfall eða samband lífs og dauða, og birtir okkur niður- stöður sínar í tærum skáldskap. Hann varpar einnig fram athyglis verðum spurningum, t.d. hvort illskan og hatrið í mannheimi ættu ekki erfiðara uppdráttar, ef við gerðum okkur ljóst, „að gjöf- ul jörðin/sé einn og kjörinn áfangastaður manna / ofan í hroll kaldan svörðinn“ og að „sé tím- inn ei hér/ tær uppspretta gleð- innar, hverfur, sóast, / líf vort til einskis, því aðeins á þessari jörð/getur unaður, hamingja þróast?" Viðhorf Hannesar er kannski ekki ýkjafrumlegt, hedonisminn á sér jú langa sögu meðal mann- anna, en hann gefur vandamál- inu og túlkun sinni á því persónu legt innihald og skáldlega merk- ingu, sem er þess valdandi að les- andinn lifir það á nýjan leik og lífsskyn hans glæðist, knýr hann til umhugsunar. Hvort lesandinn er sammála skáldinu skiptir ekki máli í þessu sambandi, heldur hitt að skynjun skáldsins á líf- inu og dauðanum er upprunaleg og fersk, þess vegna á hún erindi við okkur og vekur í okkur spurn ingar. Ég býst við að benda megi á áhrif frá Tófhasi Guðmundssyni í þessari bók, t.d. fyrsta Ijóðinu, „Enn kom vorið. Allt er á sínum stað“, en það breytir í engu þeirri meginstaðreynd að bókin er skrifuð með hjartablóði Hannesar sjálfs og gefur mjög ljósa mynd af honum á þessu stigi þroska síns. Hvort sú mynd er jafn- glæsileg og myndin sem fram kom í „Kvæðabók“, skal ósagt látið, en mér finnst hún hlýlegri og viðfelldnari. Sigurður A. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.