Morgunblaðið - 01.12.1959, Síða 2
2
MORCVNBT AÐIÐ
Þriðjudagur 1. desemb'er 1959
Mikojan gaf Helgu
Ijósmynd og sagði
*— Erindi René
Sergent
Framh. af bls. 1.
grein fyrir hvað framtíðin kann
að bera í skauti sínu. Líkur
benda til, að eftirspurn í Vestur-
Evrópu muni fara vaxandi eftir
þeim fiskafurðum, sem íslend-
ingar hafa bezta aðstöðu til að
framleiða. Efnahagur batnar ár
frá ári í þessum löndum og Efna-
hagssamvinnustofnunin mun gera
allt sem í hennar valdi stendur
til þess að sú þróun haldi áfram.
Þetta mun valda því, meðal
annars, að fólkí sem er vant að
neyta ódýrra fisktegunda, mun
kaupa meira af annarri fæðu en
jafnframt mun eftirspurnin auk-
ast eftir freðfiski. Og milljónir
manna, sem búa inni í löndunum
og hafa varla nokkurn tíma feng-
ið tækifæri til að neyta góðra
fiskrétta, munu geta vegna hinna
breyttu aðstæðna, keypt hrað-
fryst fiskflök og er ekki að efa
að þeim muni líka þau vel. Bæði
vegna bragðsins og þess, hve þau
eru auðveld til matreiðslu og þar
með vinsæl hjá húsmæðrunum.
Þama er um að ræða vaxandi
markað, sem íslendingar hafa
allra þjóða bezt aðstöðu til að
nýta, þar sem þeir hafa forystu <
í hraðfrystingu sjávarafurða.
Á síðasta ári hefur Efnahags-
samvinnustofnunin gert sérstakar
ráðstafanir til þes að reyna að
auka áhugann fyrir freðfisksölu
í Frakklandi og á Ítalíu. Hefur
þetta ekki hvað sízt verið gert
með tilliti til hagsmuna íslands.
Vonir standa til, að þetta mu.ii
bera tilætlaðan árangur, en hann
mun þá koma í ljós smám saman.
Áhrif hinna nýju viðskipta-
sambanda.
Enn er ekki að fullu Ijóst hver
áhrif stofnun hinna nýju við-
skiptabandalaga mun hafa á fisk-
verzlunina. Nú nýlega munu sex
veldin hafa ákveðið hver skuli
vera sameiginlegur innflutnings-
tollur þeirra á fiskafurðum, þ. e.
15%. Innflutningstollur á hrað-
frystum þorski hefur verið 10%
í Vestur-Þýzkalandi, 31,5% í
Frakklandi og enginn á Ítalíu. —
Þarna opnast því nýir möguleik-
ar á markaðnum í Frakklandi
og þrátt fyrir tollahækkuina í
Vestur-Þýzkalandi ætti að líta
allvel út með sölu þangað. Þar
vex nú óðfluga dreyfingarkerfi
fyrir hraðfryst matvæli og svo
er íslenzki fiskurinn að jafnaði
betri að gæðum, en afli þýzkra
fiskimanna.
Um fríverzlunarsvæði sjöveld-
anna er það að segja, að þau
munu ekki hafa neina sameigin-
lega tolla útávið og verða þeir
því væntanlega hinir sömu og
verið hafa í hinum einstöku
löndum. Aftur á móti getur fisk-
sala á milli þeirra haft áhrif á að-
stöðu utanaðkomandi landa til
fiskútflutnings. Hvað freðfisk-
inum viðvíkur mun Bretland,
sem er aðalinnflytjendinn, leyfa
tollfrjálsan innflutning á 24.000
tonnum árlega frá hinum lönd-
unum innan fríverzlunarsvæðis-
ins. En íslenzkur freðfiskur mun
tollaður 10%, eins og áður. Þó er
ekki útilokað að hægt verði að
auka freðfiskútflutnihg frá Is-
landi til Bretlands.
Freðfisksölur til Austurríkis og
Sviss eru nær alveg frjálsar og
má búast við, að þar geti síðar
orðið verulegur markaður. Að-
stæður til saltfisksölu til Portú-
gal verða þær sömu og áður. En
erfitt er að segja um freðsfisk-
markinn í Svíþjóð, þar sem nú
er 17% innflutningstollur.
Sjálfsagt er að vara við óhóf-
legri bjartsýni, en jafnvel undir
þeirri skipan, sem nú er að kom-
ast á í viðskiptamálum Vestur-
Evrópu gætu íslendingar aukið
viðskipti sín við þessi lönd, þó
að ástæður verði að ýmsu leyti
erfiðari en áður. íslendingar
flytja út góða vöru og þurfa að
gæta þess að hún sé ávallt í úr-
valsflokki. Og jafnframt þarf
verðið að vera samkeppnisfært.
KEFL A VÍ KURFLU GVELLI,
30. nóv. — Mikojan, varafor-
sætisráðherra Sovétríkjanna,
kom við á Keflavíkurflugvelli
aðfaranótt síðastliðins sunnu-
dags. Ráðherrann kom í sömu
flugvél og hann flaug með, er
hann fór til Mexikó á dögun-
um.
Flugvél Mikojans lenti um
kl. 5 um morguninn eftir 314
klst. flug frá Gander. Á flug-
Þetta leiðir beint yfir í hugleið-
ingar um önnur mál.
Mikil fjárfesting í íbúðarhúsum
og landbúnaði.
Mikil verðbólga hefur gert að-
stöðu sumra landa mjög erfiða,
svo sem Tyrklands, Frakklands
og íslands. Afleiðingar verðbóig-
unnar eru margvíslegar, m. a.
þær, að mikil fjárfesting verður
í ýmsum lítt arðbærum greinum.
Það vekur furðu, að nær helm-
ingur fjárfestingarinnar hér á
landi er í íbúðarhúsum og land-
búnaði, eða sem svarar 16% af
þjóðarframleiðslunni, á móti 5%,
að meðaltali, í sömu greinum í
Vestur-Evrópu. Vissulega eru
íbúðarhús nauðsynleg, en engin
þjóð má þó eyða meiru í þau en
hún hefur ráð á. Og það getur
ekki verið rétt af íslendingum
að eyða miklu meira í húsnæði,
en aðrar Evrópuþjóðir gera.
Fjárfesting í landbúnaði er auð
vitað ajálfsögð, en skilyrði til
landbúnaðar eru vlssulega ekki
svo góð á íslandi, að þau rétt-
læti miklu meiri fjárfestingu x
þessari atvinnugrein, en gert er
annars staðar í Evrópu. Vitað er
að mikið af þessari fjárfestingu
hér á landi er því ekki hagkvæm
þjóðarbúinu. — Og á sama tíma
vantar fé til endurnýjunar fiski-
skipaflotans.
íslendingar munu almennt
sammála um það, að stöðva þurfi
verðbólguþróunina. Og sem sjálf
stæð þjóð getið þið ekki haldið
áfram að taka erlend lán í jafn
ríkum mæli og gert hefur verið.
Það er mikill misskilningur, sem
sumir álíta, að ekki sé hægt að
sigrast á verðbólgu nema með því
að rýra kjör flestra þjóðfélags-
borgaranna. Frökkum tókst þetta
t. d. án þess að atvinnuleysi skap
aðist, þegar þeir loksins fengu
nægjanlega einbeitta ríkistjórn,
og munu margar fyrri ríkisstjórn
ir þeirra undrast, hve það var í
rauninni auðvelt í framkvæmd,
að koma á heilbrigðu efnahags-
kerfi.
Helztu ráðstafanir sem nauðsyn-
legt er að gera.
Ég álít að það séu sex atriði,
sem íslendingar þurfa að fram-
kvæma til þess að stöðva verð-
bólguna varanlega, sagði René
Sergent að lokum:
1) Draga þarf úr aukningu
almennrar neyzlu, sem er ailt
annað en að núverandi neyzla
þurfi að minnka.
2) Fjárlög þurfa að vera í betra
jafnvægi.
vellinum beið rússneski sendi-
herrann, ásamt starfsliði rúss-
neska sendiráðsins, sem komið
var til að taka á móti hon-
um. Höfðu þeir með sér þrjá
áttunga af íslenzkri síld, fall-
ega innpakkaðri, færðu Mik-
ojan einn og tveimur úr fylgd-
arliði hans hérna. Verður því
sjálfsagt íslenzk síld með vod-
kanu á borðum í Moskvu í
kvöld.
3) Fjárfestingu einkaaðila þarf
að beina meira í hagnýtan at-
vinnurekstur.
4) Draga verður úr útlánum
banka.
5) Almennt verðlag, kaupgjald
og verð landbúnaðarafurða má
ekki vera jafnbundið innbyrðis
og nú er.
6) Fjármálakerfinu verður að
koma í það horf, að hægt sé að
reka útflutningsatvinnuvegina
styrkjalaust.
Og við þetta má svo bæta sjö-
unda atriðinu, sem ekki skiptxr
minnstu máli, en það er að veru-
legur hluti innflutningsins sé
gerður frjáls. Það er engin til-
viljun, að þetta síðasta atriði
hefur verið eitt helzta verkefni
Efnahagssamvinnustofnunarinn-
ar.
Fjölmörg lönd hafa á undan-
förnum árum hagnast á auknu
frjálsræði í viðskiptum og má
gera ráð fyrir, að ísland myndi
gera það alveg sérstaklega. En
nú er aðalatriðið að gera öflugar
ráðstafanir til að vinna gegn
verðbólgunni og duga engin vettl-
ingatök í því sambandi. Ef vanda-
málið er tekið föstum tökum
mun Efnahagssamvinnustofnun-
in gera allt til aðstoðar, sem í
hennar valdi stendur.
Kærði herrann
UNG norsk stúlka hefur kært til
rannsóknarlögreglunnar peninga-
þjófnað, alls um 1850 krónur.
Þessi stúlka hafði um helgina
verið að skemmta sér ásamt
nokkrum stúlkum öðrum á heim-
ili einnar þeirra og höfðu verið
með þeim í gleðskapnum tveir
karlmenn. Á sunnudaginn veitti
stúlkan því eftirtekt, að um 1850
krónur voru horfnar úr veski
hennar, en hún hafði farið með
tæplega 2000 krónur.
Á sunnudagskvöldið handtók
rannsóknarlögreglan annanmann
anna, sem verið hafði með stúlk-
unum í gleðskapnum, og situr
hann í varðhaldi.
Stúdentablaðið
STÚDENTABLAÐ 1. des. 1959,
kemur út í dag eins og að und-
anförnu. Er blaðið mikið að
vöxtum, heilar 68 síður í störu
broti, og vandað að efni og öllum
frágangi. Rita þar margir þjóð-
kunnir menn greinar og hug-
vekjur og nokkur ljóð eru í blað-
inu, sem einnig er prýtt fjölda
mynda.
Helga Tryggvadóttir, flug-
freyja Flugmálastjórnarinnar,
fór um borð í flugvélina, til að
veita farþegum fyrirgreiðslu
eins og venja er. Að skammri
stundu liðinni birtust þau
Mikojan og Helga í dyrum
flugvélarinnar. Hélt Mikojan
í hönd hennar og brosti út
að eyrum og leiddust þau
þannig niður tröppurnar. Mik-
ojan gekk fram og aftur um
flugvélastæðið og ræddi við
sendiherrann meðan flugvélin
stóð við, en ekki kom hann ii' n
í flugstöðvarbygginguna að
þessu sinni.
Áður en Mikojan fór, gaf
hann Helgu Tryggvadóttur
ljósmynd af sér með efgin-
handaráritun. Þakkaði hún þá
„bless"
fyrir og vildi Mikojan þá læra
einhver kveðjuorð á íslenzku.
Reyndi Helga að kenna hon-
um að segja ,vertu sæl“ en
Mikojan gekk illa að ná fram-
búrðinum. Endaði íslenzku
kennslan með því, að Mikojan
lærði að segja bless og gekk
það ágætlega.
Héðan hélt flugvélin beint
til Moskvu eftir klukkustund-
ardvöl. —B. Þ.
Skeiiimtifundur
í Nordmannslaget
KVÖLDVAKA í Nordmannslaget
verður haldin í Breiðfirðinga-
heimilinu, Skólavörðustíg 6 B á
2. hæð, miðvikudagskvöldið kl.
20,30. Sýnir Vigfús Sigurgeirsson
Noregsmynd sína frá Noregsför
forseta íslands sumarið 1955. Á
eftir verður kaffidrykkja. Eru
allir félagar og Noregsvinir vel-
komnir.
aust-norðaustur.
Veðurhorfur fyrir daginn
í dag,- SV miðin, breytileg átt
og skúrir en bjart á milli fyrst,
Þing Farmanna-
og fiskimanna-
sambands Islands
NÍTJÁNDA' þingi Farmanna- og
fiskimannasambands íslands lauk
29. nóvembér. Margar álýktartir
og samþykktir voru gerðar varð-
andi sjávarútvegsmál og hags-
muna- og skólamál sjómanna.
Forseti sambandsins var ein-
róma kjörinn Ásgeir Sigurðsson
skipstjóri, en hann hefur verið
forseti þess frá byrjun eða í 23
ár. Meðstjórnendur voru kjörnir
Sigurjón Einarsson, Jónas Guð-
mundsson, Guðmundur H. Odds-
son, Egill Hjörvar, Bjarni Bjarna
son og Henry Hálfdánsson. —
Samþykkta þingsins verður getið
síðar.
„Tmiglflaugin66 --
ný rK jörbók“
Isafoldar
í GÆR kom út ný bók í „Kjör-
bókaflokki ísafoldar", en í þeim
flokki eru bækur ætlaðar ungl-
ingum á aldrinum 11—20 ára.
Þessi nýja „*kjörbók“ er Tungl-
flaugin, eftir Jules Verne í þýð-
ingu ísaks Jónssonar, skólastjóra.
Jules Verne, sem er höfundur
„Kringum jörðina á 80 dögum“,
var tæpri öld á undan samtíð
sinni, er hann samdi Tunglflaug-
ina. Hann lætur þar ævintýra-
menn stíga upp í málmhylki, hefj
ast á loft og komast til tunglsins.
í bókinni segir frá undirbúningi
ferðarinnar og ferðinni sjálfri.
Bifreið stolið
SÍÐASTLIÐINN laugardag var
ljósgrænni bifreið af Ford Consul
gerð, model 52, stolið úr Túngöt-
unni framan við Landakot. Bif-
reiðin bar einkennismerkið VLE-
526. Þeir sem kynnu að hafa orð-
ið varir, eru beðnir að hafa sam-
band við rannsóknarlögregluna.
að. SA-land og miðin: austan
gola og bjart veður fyrst
þykknar upp með vaxandi
austan átt.
Veðurfregnir
SÚ nýjung er nú tekin upp
hér í blaðinu að birta daglega
veðurkort frá Veðurstofunni
sem nær yfir svæðið frá
Labrador og Nýfundnalandi og
austur um V-Evrópu. Á kortið
eru markaðar útlínur land-
anna með daufu striki og auk
þess veðurstöðvar á þessu
svæði. Við stöðvarnar er skrif-
að hitastig og ennfremur sýnd
vindátt og vindhraði með ör.
Vindhraðinn er táknaður með
örvum, og hver heil fjöður á
örvunum táknar 10 hnúta vind
hraða. 2 fjaðrir 20 hnúta
o.s.frv. Úrkomusvæði eru
merkt inn á og auk þess lægð-
ir og hæðir. Loftþrýstingur er
skrifaður í millibörum og hita
stig í Celciusgráðum.
Vonast blaðið til þess að
þessi nýbreytni erði vinsæl,
þar eð fólk getur með þessu
móti betur fylgzt með vernig
loftstraumar liggja og öðru
sem veðri viðkemur.
f' NA /5 hnúior
s SV 50 hnútar
X Snjókoma
9 ÚÓi
\7 Skúrir
í£ Þrumur
Kutíasti/
Hitoski/
H HatÍ
L LotnS
Veðurlýsing kl. 22 í gær-
kvöldi: Fyrir sunnan og vest-
an land er lægð, sem hreyfist
lítið úr stað. Önnur lægð fyrir
norðaustan Nýfundnaland, fer
hún dýpkandi og hreyfist
gengur í vaxandi austan-átt
og þykknar upp síðdegis. SV-
land til Norðurlands, SV-mið
til norðurmiða, A-gola víðast
léttskýjað. NA-land og Aust-
firði, NA-mið til Austfjarða-
miða hægviðri, víða léttskýj-