Morgunblaðið - 02.12.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. des. 1959
MORCVNBLAÐIÐ
7
Danskur stotuskápur
og stofuborð (dökk póleruð birki) til sölu með
tækifærisverði.-Upplýsingar í síma 12388
Stúlka
Rösk stúlka getur fengið atvinnu við iðnfyrirtæki.
Upplýsingar í síma 35350.
M/UlíllÐURiy
Haínarstræti 5
Til leigu
Við Laugaveg vandað og skemmtilegt 60 ferm.
pláss hentugt fyrir léttan iðnað, skrifstofur, einnig
kemur til greina verzlunarpláss á sama stað. Allt
á götuhæð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag,
merkt: ,,Laugavegur — 8620“.
Vil kaupa
4ra til 5 herb. íbúð
helzt í austurbænum. Mikil útborgun. — Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt
„A Þ. — 8599“.
Hefi opnað
tannlœkningastofu
í Tjarnargötu 10 II. hæð. — Sérgrein: Tannholds-
sjúkdómar. — Viðtalstími 11—12, 4—5, laugardög.
um eftir samkomulagi.
Guðrún Gísladóttir, tannlœknir
Sími 16697
MARUÐURINN Laugaveg 89.
íbúð til leigu
4ra—6 herb. íbúðarhæö til leigu. Sér hiti og sími
ef óskað er. Laus nú þegar. Nánar uppr. gefur:
MÁLFLUTNINGSSTOFA
INGI INGIMUNDARSON hdl
Vonarstræti 4 H. hæð. Sími 24753.
Iðnaðarhúsnœði
Óskast til leigu eða kaups á götuhæð 60—100 ferm.
í iðnaðarhverfi. Lóð eða grunnur kemur til grema
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. n.m. merkt: „8506“.
Vatteraðir sloppar
MARKAflURINIU
LAUGAVEGI 89
8/€u?Á-//eaé/
HÁR YÐAR ER í ÞÖRF FYRIR EGG...I
BLACK-HEAD EGGJA SHAMPOO
ER TÖFRASPROTINN SEM GERIR
HÁR YÐAR SKlNANDI FAGURT!
;K
Hið lecithin-auðuga og nærandi Black-Head §
eggjarauðu shampoo gerir hárið lifandi og
mýkra og fegurra en nokkru sinni fyrr.
Það er nú heimskunn aðferð að nota
Black-Head eggja shampoo til að yngja hárið
upp.
Hinar fegurstu konur vita þetta.
Viljið þér ekki reyna það líka?
Heildsölubirgðir: STERLING h.f. Sími 11977
......8/ct#/-//eru/
ÆG SHAMPOO líffl i : i ij
---------------------
Aiitamál
eftir Símon Jóh.
Ágústsson
'k
er safn 15 ritgerða.
★
í bessum ritgerðum
eru rædd ýmis vanda*
mál, svo sem áhrif
líkamslýta og fötl-
unar á skangerð
barna, örvhendi,
ættleiðing barna,
hlutdeild föður og
móður, afa og ömmu
í uppeldi barna.
k
Ein ritgerðin fjallar
um hið kynlega sálar-
líf ofvitanna, og önn-
ur er um hinar frægu
en umdeildu rann-
sóknir Alfreds C.
Kinseys um kynlíf
manna. Hefur ekki
áður verið gerð grein
fyrir rannsóknum
þessum á íslenzku.
'k
Af öðrum ritgerðum
má benda á Skiln-
ingstréð góðs og ills
og Um lífshamingj-
una.
k
Einn ritgerðin fiallar
um Hávamál frá sál-
fræðilegu og siðfræði
legu sjónarmiði
og önnur um lífsvið*
horf höfundar.
Bók bessi á alveg sér-
stakt erindi til
foreldra og raunar til
allra fróðleiksfúsra
•manna.