Morgunblaðið - 03.12.1959, Side 5

Morgunblaðið - 03.12.1959, Side 5
Fimmtudagur 3. des. 1959 HÍORCTJNTtTAÐlb 5 NÝKOMIÐ mikið og fallegt úrval af allskonar Fatnaðar vörur til jólanna. Eitthvaö fyrir alla Gjörið svo vel og skoðið í gluggana. G E Y SIR h.f. Fatadeildin. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Tékkneskir Barnaskór SKOSALAN -L.aiu)aoetf ! - 1Ó584 íbúðir til sölu Einbýlishús (parhús) í smíð- um, í Kópavogi. Mjög hag- kvæmir skilmálar. 3ja herbergja íbúðarhæð, snotur og vel útlitandi, við Hjallaveg og Laugarnesveg. 5 herbergja íbúð í smíðum við Grandaveg. Hitaveita. Bíl- skúr. Svalir. 5 herbergja íbúðarhæð við Holtsgötu. Hitaveita: Svalir 4, 5, 6 herbergja íbúðarhæðir í smíðum, við Melabraut, mjög gæsilegar. Allt sér. 4 og 5 herbergja íbúðarhæðir í Hlíðunum. Hitaveita. Bíl- skúr. — 4 herb. íbúðarhæð, mjög vönd uð, í nýju húsi, við Heiðar gerði, 110 ferm. Einbýlishús við Garðsenda, 90 ferm., í smiðum, 2 hæðir og kjallari Geta verið þrjár íbúðir Steinn Jónsson hdl. Lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. Kaupum Kaupum notaða olíubrennara og miðstöðvardælur. Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778. Hús og ibúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. HÖFUM TIL SÖLU Einbýlishús, tvíbýlishús og raðhús. 1—8 herbergja íbúðir víðsveg ar um bæinn og í nágrenni hans. Kópavogi, Silfurtúni og Seltjarnarnesi. Höfum kaupendur að öllum tegundum iðnaðar-, verzl- unar- og íbúðarhúsnæðis. — Miklar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. 7/7 sölu 3 herb. ibúð á 1. hæð við Laugaveg. 5 herb. ;búð við Langholtsveg. Xilbúin undir tréverk. 4 herb. íbúð á hitaveitusvæði í Vesturbænum. 4 herb. íbúð við Hvassaleiti. Tilbúin undir tréverk. Allt sameiginlegt múrverk búið. 4 herb. risíbúð í Skjólunum. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum. Bílskúr. Hitaveita. 5 herb. glæsileg íbúðarhæð í Vesturbænum. Bílskúr. Hita veita. 7 herb. raðhús í Vogunum. 4 og 5 herb. góð einbýlishús í Silfurtúni. Stórt, glæsilegt einbýlishús í Hafnarf jarðarhrauni, 8—9 herb. Bílskúr. 3000 ferm. lóð_____ Málflutnings og fasteignastofa Sigurður Reynir Péturss., hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 4— 5 herb íbúð, helzt í Vestur- bænum, mikil útborgun. Höfum kaupendur að ibúðum af mörgum stærðum, enn- fremur íbúðum i smíðum og og heilum húseignum, í mörgum tilfellum er um háar útborganir að ræða. Til sölu 2ja herb., ný íbúð í Háloga- landshverfi. 2ja herb. risíbúð við Víðimel. Hagkvæm kjör. 1—9 herb. íbúðir víðs vegar um bæinn. Húseignir. Byggingalóðir. 7/7 sölu 50 lesta vélbátur í góðu standi með eða án veiðarfæra. TEYS6INCAR: FASTE16HIR Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 13428 og eftir kl. 7: Sími 33983. TIL SÖLU: Fokhelt raðhús 100 ferm., tvær hæðir, við Hvassaleiti, tilheyrandi mið stöðvarefni fylgir. Skipti á 3ja herb. íbúðarhæð í bæn- um möguleg. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir á hitaveitusvæði o. m. fleira. — Nfja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546. Utvegum taxa frá U. S. A. H. JÖNSSON & Co. Brautarholti 22. — Sími 22255 7/7 sölu 3ja herb. ný íbúð við Hátún. Tvær 2ja og ein 3ja herb. íbúð í sama húsi, við Bergþóru- götu. Hagstæð kjör, ef sam- ið er strax. 7 herb. einbýlishús á ræktaðri lóð ásamt bílskúrsrétti, við Víghólastíg, í Kópavogi. Fokhelt einbýlishús við Hvassaleiti. íbúðir í smíðum, í sambýlis- húsum, við Hvassaleiti og Stóragerði. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími. 19729. Volkswagen Nýr Volkswagen óskast í skiptum fyrir annan eldri. — Upplýsingar í síma 12640. — Nýir kjólar stærðir 16—24 V2. — Einnig stórar kápur. Notaft ng Nýtt Vesturgötu 16. Peysur í miklu úrvali. — Tækifærisverð. Hiotað «g Itlýtt Vesturgötu 16. Nonnabúð kallar Undirkjólar, fallegir, 114,75 Undirkjólar, nylon, 132,00 Náttkjólar, fallegir, 170,00 Náttkjólar, nylon, 265,00 Skjört, amerísk, falleg, 65,00 Nátttreyjur, satin, 135,00 Sokkar, netn., sauml., 52,50 Sokkabandabelti og brjósta- höld, gott verð. Köflóttir damask borðdúkar með 6 serviettum, aðeins 110,00. — 10% af öllum abstrakt gardínu efnum, þessa viku. — Þér sparið peninga, ef þér verzlið í * Nonnabúð Vesturgötu 27. 7/7 sölu íbúðir og einbýlishús af öllum stærðum, bæði í Reykjavík og Kópavogi. Jörð til sölu á Rangárvöllum Alls konar eignaskipti koma til greina. 7/7 sölu i Kópavogi 4ra herb. fokheld hæð, — til greina getur komið að taka góða jeppa-bifreið upp í út- borgun. — FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 14226 og frá 19—20,30, sími 34087. Nýkomin Stif skjört, hvít, bleik, blá. Verð frá kr. 264,00 Vesturveri. Jólabazarinn er tilbúinn. Mikið úrval af fallegum, ódýrum leikföng- um, o. m. m. til jólagjafa. — Komið meðan úrvalið er mest Nonnabuð Vesturgötu 27. Bifreiðar til sölu Moskwitch, nýr bíll Volkswagen ’57 Ford 1958 Bifreiðasala STEFÁNS Grettisg. 46. Sími 12640. 2ja til 4ra herbergja ibúð í Reykjavík, Kópavogi eða Garðahreppi, óskast til leigu sem fyrst. — Vöru- og bifrciðasalan Snorrabraut 36. — Simi 23865. Jólagjafir Skíðaútbúnaður er gagnleg jólagjöf. Ibúðir óskast. — Höíum kaupanda að 2ja herb. íbúðarhæð, helzt í Vesturbænum. Mikil útb. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð, helzt nýrri eða nýlegri. Má vera í fjöl- býlishúsi. Mikil útborgun. HÖfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúð, ekki í fjölbýlishúsi, má vera í Kópa vogi. Til greina kemur íbúð i smíðum. Útborgun kl. 300 til 350 þúsund. Höfum kaupanda Með mikla kaupgetu, að 5 til 7 herb. einbýlishúsi eða rað- húsi. — Höfum ennfremur kaupendur að 2ja til 7 herb. íbúðum I smíðum. — 4ra herb. ibúðarhæð, með sér inngangi og sér hita, í skipt- um fyrir 3ja herb. íbúð. Má vera ris eða jarðhæð. IGNASALAI • BEYKJAV í K • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540, og eftir kl. 7 sími 36191 Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15388 Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Gestabók í skinnbandi verður vinsæi jólagjöf, til ættingja og vina erlendis. Fást í flestum bóka- og gjafabúðum. Heildsölubirgðir: Sími 2-37-37. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvciavtrkstæði og v -!un Halldórs ólafssonar Rauðarárstig 20. Simi 14775.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.