Morgunblaðið - 03.12.1959, Side 17
Fimmtudagur 3. des. 1959
MORCinSRLAÐIÐ
17
Sayonara
er vafalaust ein hug-
þekkasta ástarsaga,
sem skrifuð hefur verið
á síðari árum. Hún lýs-
ir ástum bandarísks
hermanns op japanskr-
ar stúlku. Sögusviðið jer
vafið austurlenzkum
ævintýraljóma og töfr-
um japanskrar menn-
ingar.
Hin heimsfræga kvikmynd
Sayonara, sem hlaut fjögur
Öskarsverðlaun, verður sýnd
í Austurbæjarbíói uni áraraót-
in.
Bókin er prýdd 14 myndum
úr kvikmyndiuui.
SAYONARA er bók konunnar, unnustunnar og vinkonunnar.
Bókaútgáfan Logi
N auðungaruppboÖ
verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir
kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl., föstudaginn 11.
des. n.k. kl. 1,30 e.h.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðar og bifhjól:
R—491, R—799; R—1113; R—1144; R—1154;
R—1195; R—1321; R—1509; R—1562; R—1567;
R—1845; R—2111; R—3057; R—3989; R—3999;
R—4058; R—4376; R—4457; R—4863; R—5276;
R—5384; R—5618; R—5939; R—5961; R—6136;
R—6656; R—6688; R—6715! R—7351; R^7477;
R—8941; R—9237; R—9491; R—10282 og T—46.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
í k /öld kl. 20,30: Almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
F. F. U. M. — Ad.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra
Ingólfur Ástmarsson talar. Allir
karlmenn velkomnir.
Filadelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. All
ir velkomnir.
K. F. U. K. — Ud.
Fóstrur sjá um fundinn í
kvöld. Byrjum kl. 8,30. Nýjar
stúlkur velkomnar.
Sveitastjórarnir.
mAlflutningsstofa
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002 — 13202 — 13602.
Tilboð óskast
f Dodge Webon bifreiðir, jeppa-bifreiðir og strætis-
yagn. Bifreiðir þessar verða til sýnis í Rauðarár-
porti, við Skúlagötu kl. 1—3, föstudag. 4. þ.m.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofunni kl. 5 sama dag.
Eyðublöð fyrir tilboð verða afhennt á útboðsstað.
Sölunefnd Varnarliðseigna
Höfum til sölu
10 hjóla vörubifreiðir (Reo, Studebaker).
Upplýsingar á skrifstofu vorri eða í síma 14944, milli
kl. 10 og 12 f.h.
Sölunefnd Varnarliðseigna
TEPPI OG DREGLAR
------------
VÖRUMERKI
vandaðrar fram-
leiðslu af öllum gerd-
um Teppa og Dregla
í fjölbreyttu úrvali
munstra, lita og gæða.
Það er bragð og kraftur úr kjötl og íúpujurtum í Blá Bánd grænkáli soðnu
með svínahrygg, og þér fáið hinn Ijúffengasta, heimatilbúinn miðdegisverð
- alveg Undirbúningslaust - þegar þér bragðbaetið grænkálssúpuna og berið
hana á borð ásamt svínslæri eða pylsum.
LAUKSÚPA ' BAUNIR • TÓMATSÚPfl • »ASPARGÉS«-SÚPA ■ BLÓMKÁLSSÚPA • BLÁBERJASÚPA SÚPA AF GRÆNUM BAUNUM
NAUTAKJOTSSÚPA • HÆNSNAKJÖTSSÚPA MEf) GRÆNMETI ■ HÆNSNAKJÖTSSÚPA MEf) NÚÐLUM • »JULIENNE«-SÚPA
CENTROTEX — 6701 — PRAHA
EINKAUMBOÐ:
PÁLL JÖH. ÞORLEIFSSON HF.
Umboðs- og heildverzlun, Reykjavík.
Skólavörðustíg 38 — Símar; 15416, 15417.