Morgunblaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 8. des. 1959 MORGTJNBLAÐIÐ S íbúðir til sölu Eins herbergis íbúð á hæð við öldugötu. Lág útborgun. Gott lán áhvílandi. Ný tveggja herbergja íbúð á hæð, við Sólheima. — Laus fljótlega. 2ja herbergja íbúð í smiðum, í Laugarnesi. 3ja herbergja íbúð á hæð við Sundlaugaveg. 3ja herbergja íbúð á hæð, í steinhúsi, við Miðstræti. — Bílskúr fylgir. 3ja herbergja risíbúð við Sörlaskjól. Laus strax. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, við Garðastræti. 4ra herbergja íbúð á hæð, í Laugarnesi. 4ra herbergja íbúð á hæð við Samtún. 5 herbergja nýleg íbúð á hæð í Vesturbænum. Ibúðir í smíðum í Hvassaleiti og Álfheimum og víðar. Raðhús í Laugarnesi, Hvassa- leiti og Hálogalandi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Litið hús með 2ja herb. íbúð, er til sölu við Langholtsveg. Útborg un kr. 90.000,00. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. TIL SÖLU 4ra herb. hæð við Efstasund. 4ra herb. hæð í Vesturbænum ásamt tveim herbergjum í risi. 2ja herb. íbúð í Austurbæn- um. Húseign í Miðbænum. Eignar- lóð. Húseign í Austurbænum, með tveimur íbúðum. Einbýlishús víðs vegar um bæinn. Til sölu i Kópavogi Einbýlishús í smíðum, kjallari og tvær hæðir. í kjallara 1 herb. og eldhús. Á hæðum 6 herb. íbúð. Verðið mjög sanngjarnt. Útborgun getur orðið samkomulag. Höfum kaupanda að góðri húseign, við Lauga veg. Útborgun getur orðið mikil. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 14226 og frá 19—20,30, sími 34087. Til sölu 2ja herb. ný íbúð við Sól- heima. 2ja herb. íbúð við Efstasund. 3ja herb. íbúðir víðs vegar um bæinn. 4ra herb. íbúðir við Háteigs- veg, Kleppsveg, Hagamel, Þórsgötu og víðar. 5 herb. í Norðurmýri. 5 herb. íbúð í Skaftahlíð, glæsileg og vönduð íbúð. — Laus strax. Tvær íbúðir í sama húsi, 3ja og 4ra herb. íbúðir í mjög vönduðu húsi á bezta stað í bænum. Hitaveita. íbúðir i smiðum Fokheldar íbúðir og lengra komnar, 4ra til 6 herb. Hiifum kaupendur að 2ja herb. íbúð, má vera í kjall ara. Útb. 150 þúsund. 3ja herb. íbúðum, víðs vegar. 4ra herb. íbúðum. — 5—7 herb. íbúðum. Húseigendur, sem ætla að selja hús eða íbúðir, ættu að hafa samband við skrifstofu okkar sem fyrst, í mörgum til- fellum er um háar útborganir að ræða. FASTEI6HIR Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428 og eftir kl. 7: Sími 33983. Vestfirzkar ættir ARNARDALSÆTT ★ Bók með mörgum myndum Afgreiðsla á Laugavegi 43-B, Víðimel 23, 1. hæð og vörubíla stöðinni þróttur. — INNANMÍ.I CIU&GA Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Bandarísk hjón óska eftir góðu húsnæði með húsgögnum, skamman tíma. Upplýsingar í síma 24297. — TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraibúð á hitaveitusvæði í Austur- bænum. Söluverð 180 þús. 4ra herb. íbúðarhæð við Njáls götu. Söluverð 280 þús. Nokkrar húseignir og 2ja til 8 herb. íbúðir á hitaveitu- svæði, og margt fleira. Rýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. Kl. 7,30—8,30 e.h. simi 18546. Nýkomnir Moliair-kjólar í mörgum litum TIL SÖLU íbúðir í Vesturbænum, 2ja til 6 herbergja. 4ra herbergja hæð í Kópavogi tilbúin undir tréverk og málningu. Efri hæð og ris í Túnunum. Höfum kaupendur að húsum og íbúðum. Miklar útborg- anir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Til sölu Fokheldar íbúðir við Hvassa- leiti. Seljast til-búnar undir tréverk, með miðstöð. Fokhelt raðhús við Hvassaleiti 6 herb. steinhús, rétt utan við bæinn. / Kópavogi 4ra herb. íbúð, tilbúin undir tréverk, með miðstöð. 6 herb. einbýlishús. — Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð í bænum æskileg. Ennfremur tvö önnur einbýlis hús, 6 og 7 herb. / Hafnarfirði Einbýlishús í Miðbænum. — Á Akranesi Nokkur einbýlishús og íbúðir. / Hveragerði Tvö einbýlishús. — Hagstætt verð og skilmálar. Eigna- skipti oft mÖguleg. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Sími 12831. Leikföng Jólaskraut í glæsilegu úrvali. — Kjörgarði Laugavegi 59. Til sölu Einbýlishús, kjallari og 2 hæð ir alls 7 herbergi, fokhelt, á fallegum stað í Kópavogi. Hagstæð lán áhvílandi á 2. veðrétti. 1. veðréttur laus fyrir hæsta lífeyrissjóðs- láni. Einbýlishús: við Skeiðarvog. Kjallari og 2 hæðir. 5 herb. íbúð á 1. og 2. hæð. 1 herb. og eldhús í kjallara. 6 herb. íbúð við Skipasund. Stór bílskúr. 4 herb. -ý íbúð við Kleppsveg með fallegum harðviðar inn réttingum. Tvöfalt gler. 4 og 5 herb. íbúðir við Hvassa leiti, í smíðum, fokheldar og lengra komnar. 6 herb. falleg efri hæð á Sel- tjarnarnesi. Fokheld með miðstöð. Sér þvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur. 2, 3 og 4 herb. íbúðir í smíð- um, á fallegum stað í Vest- urbæ.ium. • Málflutnings og fasteignastofa Sigurður Reynir Péturss., hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. 7/7 sölu Höfum íbúðir í smíðum, 3ja, 4ra og 5 herb. Selst fokhelt eða lengra komið, eftir sam komulagi. Fullkláraðar ibúðir 1, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ög einbýlishús í bænum og ná- grenni. Utgerðarmenn Höfum báta af ýmsum stærð- um, svo sem: 8 tonn 9 tonn 10 tonn 12 tonn 13 tonn 14 tonn 16 tonn 17 tonn 18 tonn 20 tonn 21 tonn 23 tonn 25 tonn 26 tonn 31 tonn 38 tonn 39 tonn 40 tonn 43 tonn 47 tonn 51 tonn 52 tonn 80 tonn 92 tonn Austurstræti 14 III. hæð. Sími 14* 20 Til sölu og i skiptum íbúðir og einbýlishús af flestum stærðum og gerð- um, í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, við Silfur- tún og víðar. Verð og skilmál ar við flestra hæfi. Einnig ibúðir í smíðum. — Höfum ávallt kaupendur að góðum eignum. — Háar út- borganir. Fasteignasskrifstofan Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Cuðm. Þorsteinsson TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Fossvog. — Útborgim 75 þúsund. 4ra herb. íbúð við Hafnarfjarð arveg. Útb. 100 þúsund. Einbýlishús við Suðurlands- braut. Útborgun 70 þúsund. 3ja herb. íbúð í Vogunum. 3ja herb. íbúð við Skerjafjörð 8 herb. íbúð í Austurbænum. Iðnaðarhús 365 ferm. iðnaðarhús, ein hæð. Samkv. skipulagi er hægí að byggja 3 hæðir í viðbó't. Húsinu fylgir 1850 ferm. lóð. Á lóðinni má byggja allt að 1200 ferm. hús. Byggingarlóð Lóð á fallegum stað í Háa- leitishverfi, ásamt teikn- ingu og byggingarleyfi af 2ja hæða húsi, 130 ferm. Á hvorri hæð er 6 herb. íbúð. — Fasteignasala GUNNAR & VIGFÚS Þingholtstræti 8. Sími 2-48-32. og heima 1-43-28. Til sölu Ný standsett 2ja herb. íbúðai hæð, á hitaveitusvæði 1 Austurbænum. Ný 3ja herb. íbúðarhæð við Álfheima. 1. veðréttur laus. Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð við Faxaskjól. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Hvassaleiti. Verð kr. 400 þúsund. 4ra herb. rishæð við Skipa- stmd. — Glæsileg 130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð við Háteigsveg, tvennar svalir. / smiðum Fokheld 2ja herb. kjallaraíbúf í Kópavogi. Útborgun kr. 20—30 þúsund. Lítið niðurgrafin 3ja herb. kjallaraíbúð við Lyng- brekku. Selst fokheld, sér inng. 3ja herb. íbúðarhæð við Hvassaleiti. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Stóragerði. Seljast fokheld- ar, með miðstöðvarlögn. 4ra herb. íbúðarhæð við Kleppsveg. Selst fokheld með miðstöð, sér hiti, tvö- falt gler í gluggum. IGNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540, og eftir kl. 7 sími 36191

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.