Morgunblaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 16
16 MORCUNIiLAÐIÐ Þriðjudagur 8. des. 1959 Sendisveinn óskast strax Vinnutími 6—12 fh. afgreiðsfan Sími 22480 Kæliskáparnir eru komnir módel 1960 eru komnir. — 9,7 cub. fet kr. 11.500,00 14,34 oub. fet kr. 13.500,00 t Góð geymsla í hurðinni 4 Sér osta- og smjör- geymsla ♦ 5 ára ábyrgð Sýnishorn á staðnum. Heildverzlun ÓLAFSSON & LORANGE Klapparstíg 10 Sími 17223. Atvinna Rösk og ábyggiieg, helzt vön afgreiðslustúlka eða maður, óskast í verzlunina nú þegar eða frá ára- mótum. Upplýsingar eftir hádegi þriðjudag. AÐALSXRÆTI 4 H.H. Tvær duglegar slulkur til aðstoðar í eldhúsi óskast 1. jan. Mötuneyti skólanna Laugarvatni. Upplýsingar í síma á Laugarvatni. I f íbuðir til sölu Til sölu eru góðar 2ja og 4ra herbergja íbúðir í sambýlis- húsi á fögrum stað í Háaleitishverfi. Ibúðirnar eru seld- ar með fullgerðri miðstöð, tvöföldu gleri, útidyrahurðum, múrhúðun á allri sameign inni í húsinu, handriði á stiga og húsið fullgert að utan. Nýtízku sjálfvirkar þvotta- vélar fylgja. Bílskúrsréttur. Hagstætt verð. Lán kr. 50 þús. til 5 ára á 2. veðrétti. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. íbúðir til sölu Til sölu eru mjög góðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á hæðum í fjölbýlishúsi við Stóragerði í Háaleitishverfi. Hverri íbúð fylgir auk þess sér herbergi í kjallara húss- ins auk venjulegrar sameignar í kjallara. Ibúðirnar eru seldar fokheldar, með fullgerðri miðstöð, húsið múrhúðað og málað að utan, öll sameign inni í húsinu múrhúðuð, allar útidyrahurðir fylgja. Bílskúrsréttur fylgir. Mjög fagurt útsýni. Hagstætt verð. Lán kr. 50 þúsund á 2. veð- rétti fylgir. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus JóhanneSson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. ■■ .Íííí*> Dibsan 9,7 cub. fet Sárt er að unna ástarsagan nm Nellie, ungu sveitastúlkuna, sem þekkti ekki sjáifa sig, er hún ieit I spegil eftir að skurdlæknir hafði gert að andlitssárum hennar. t Gat hún endurheimt æskuást sína og harizt til sigurs við rótgróið ættarhatur? Var ást hennar og skapgerð nógu sterk til að sigrast á óbilgirni og stórlæti sem girti veginn til hamingjunnar ? Þetta er ástarsaga ársins, skrifuð af höfundi metsölubókarinnar FALINN ELDUR. S K U G G 5 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.