Morgunblaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 22
22
MORCriTSfíLAÐlÐ
Þriðjudagur 8. des. 1959
,B!aðaliðin‘ í handknattleik valin
Bergljót Hermundsdóttir VaL
Karlaflokkur:
Guðjón Ólafsson KR
Hilmar Ólafsson Fram
Hörður Felixsson KR
Ágúst Þór Oddgeirsson Fram
Pétur Sigurðsson ÍR
Karl Benediktsson Fram
Rúnar Guðmundss., Fram
verður Axel Sigurðsson.
Hermann Samúelsson ÍR
Geir Hjartarson Val
Sigurður Þorsteinsson Á
Fyrirliði liðsins utan vallar
skora m.a. fyrir frábæra mark-
vörzlu Guðjóns í þessum hálf-
leik. Og smám saman misstu
þeir frumkvæði í leiknum og
KR-ingar tóku öll völdin. Sókn
KR varð þyngri og þyngri og
braut næstum alveg vörn Fram.
KR skoraði 5 mörk í upphafi
hálfleiksins, áður en Fram „fékk
svarað“ með marki og KR vann
síðari hálfleikinn með 7:2, svo
endanleg úrslit leiksins urðu
10:7.
Þetta var langbezti leikur KR
í mótinu og fyrir hann — og
einkum síðari hálfleikinn þar
sem öryggi þeirra og reynsla
kom vel í Ijós — eru þeir vel að
þessum fjórða sigri sínum í röð
á þessu móti komnir.
Mörk KR skoruðu Reynir og
Stefán 3 hvor, Karl 2 og Hörður
og Bergur 1 hvor.— Mörk Fram
Framh. á bls. 23.
MEISTARAMÓTINU í handknattleik lauk á sunnudagskvöldið. —
Úrslitaleikirnir í flestum flokkum voru afar tvisýnir og jafnir og
leikirnir í meistaraflokki karla og kvenna eru að flestra dómi beztu
leikir sem sézt hafa í þessum flokkum á þessu móti, sem lauk nú
*ftir að hafa staðið rúmar fimm vikur.
Handknattleiksdeild KR
hrósar glæsilegum sigri á
þesím móti. Lið félagsins sigr-
iiðu í meistaraflokki bæði
karla og kvenna og er það
mikill og góður árangur eins
féiags að eiga beztu lið höf-
uðstaðarins í flokkum beggja
kynja. í 1. flokki karla vann
lið Þróttar og vann í úrslita-
leiknum yfirburðasigur yfir
KR. 1 3. flokki karla sigraði
lið Fram í A-flokki, en lið
VikÍDíS í B-flokki. í öðrum
flokki kvenna hlutu liðsstúlk-
ur Vals sigiurlaunin.
Á Sunnudagskvöldið báru leik-
ir meistaraflokksliðanna af sem
vænta mátti. Ármann og KR
mættust í kvennaflokki og var
leikurinn mjög jafn og tvísýnn
lengst af. Liðin eru mjög álíka
sterk, en heildarsvipur KR-liðs-
ins er betri. Óvæntust var
frammistaða Erlu fsakssen í
markinu og það réði mestu um
að KR náði um miðbik síðari
hálfleiks tveggja marka forskoti
sem þeim tókst að halda, þrátt
fyrir ákafa sókn Ármanns-stúlkn
anna. Frammi á vellinum var
Gerða Jónsdóttir áberandi bezt
KR-stúlknanna. Hjá Ármanni
báru þær af Sigríður Lúthersdótt
Kvennaflokkur KR.
ANNAÐ kvöld fara fram að Há-
logalandi leikir „landsliða“ og
„blaðaliða" í handknattleik. —
„Landsliðin“ voru birt í sunnu-
dagsblaðinu, en íþróttafrétta-
menn hafa nú valið „blaðaliðin".
Þau eru þannig skipuð:
Kvennaflokkur:
Erla fsaksen KR
Rannveig Laxdal, Vík.
Inga Magnúsdóttir KR (fyrirl.)
Kristín Nielsdóttir Val
Perla Guðmundsdóttir KR
Sigríður Kjartansdóttir Á
Karlaflokkur KR.
Handknattleiksmótib
KR sigraði glæsilega i
meistaraflokki
karla og kvenna
ir og Rut í markinu, en þær eru
máttarstólpar liðsins.
í meistaraflokki karla varð
hörkutvísýnn leikur Fram og
KR. Bæði liðin gátu hreppt titil-
inn og það leit svo út í fyrri
hálfleik að Fram-mönnum ætl-
aði að takast að 'buga KR-ingana.
Þeir höfðu frumkvæði leiksins
allan fyrri hálfleikinn og léku
mjög taktiskt og vel. Með góðri
uppbyggingu og öruggum sam-
leik framan við vörn KR tókst
þeim að „hálfsvæfa“ KR-ingana
sem voru síðan alls óviðbúnir
snöggum skotum Framara. Hafði
Fram allan hálfleikinn forystuna
og honum lauk 5:3 Fram í vil.
En í síðari hálfleik slógu Fram
arar af. KR-ingar létu þá heldur
ekki lokka sig fram á völlinn.
Lið KR stóð sem einn maður til
varnar er Fram sótti og samleik-
ur Fram fyrir framan varnar-
vegg KR varð því áraflgurslaus.
Þeir gripu til að skjóta úr vafa-
sömum færum og tókst ekki
liiliaaHKIiliSillKlllESililiKlO^III
Eftir Gest Hannsson
1 fyrra kom út bókin „Strákur á kú_
skinnsskóm“ eftir sama höfund. $ú bók
seldist upp á einni viku. Um hana ritaði
Steingrímur Sigurðsson m.a.: „Strákur -v- j.jö
á kúskinnsskóm er skemmtileg bók, og
þá, er nokkuð sagt. Og hún er vel skrifuð
barnabók, þar sem sitt hvað gerist, sem •«■■■
í frásögur er færandi. Það er langt síðan
ég hef rekizt á jafn ómengaða fyndni
í íslenzkri bók . . VNIJP
„Strákur í striði“ er jafnvel ennþá ..
skemmtilegri aflestrar en fyrri bókin.
Margar bráðsnjallar teikningar eru í
bókinni eftir bróður höfundar.
Bókin er 148 bls. — Verð kr. 58.00. •>
BÓKAFORLAG
ODDS BJÖRNSSONAR |""
KÍÍKiliiKlliKÍÍEiHlilÍl
íyiijj Bráðskemmtileg
utu: bók fyrir krakka
á aldrinum
8—12 ára.
••*•••
M»»«l
STRAKUR
• • •
STRIDI
iilll
Ríkharður
í sjúkrahúsi
RlKHARÐUR Jónsson,
knattspyrnukappi, liggur nú
í sjúkrahúsinu á Akranesi.
Var hann þar skorinn upp
í gærmorgun svo að unnt
væri að nema á brott laust
brjósk á milli hryggjarliða.
Blaðið átti stutt samtal
við Pál Gíslason, sjúkrahús-
lækni sem framkvæmdi
skurðaðgerðina. Sagði hann
að þetta lausa brjósk hefði
þrýst á afltaug vinstri fótar
og orsakað lömun í fætin-
um. Hefði sú lömun verið
orðin allmikil og farin að
valda rýrnun.
Páll læknir sagði, að að-
gerðin hefði tekizt vel. Ekki
væri hægt að segja um hve
lengi Ríkharður yrði frá
íþróttaiðkunum, en líklegt
taldi Iæknirinn að hann
gæti leikið óhindrað næsta
sumar. — Aðspurður sagði
læknirinn, að þessi brjósk-
myndun væri ekki að rekja
til íþróttaiðkana einna, held
ur mikillar áreynslu við
vinnu samfara annarri
áreynslu.