Morgunblaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 8. des. 1959 MORGVNBLAÐIÐ 19 Samkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur fcl. 8,30. Allir velkomnir. Hafnfirðingar Vakningarsamkoma í Zion í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K. F. U. K. — Ad. Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri talar. Allt kvenfólk velkomið. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. — St. Framtíðin heimsækir. Afmælis- fagnaður. Kaffi. Dans, — Æ.t. Kaup - Sala FRÍMERKI Notuð íslenzk frímerki kaupi ég hærra verði en aðrir. William F. Pálsson, Halldórsstað- ir, Laxárdal, S.-Þingeyjarsýslu. liCfi ■ STERKM^Í PÆG.ILEGIR IfrT NÝKOMIN Ilmvötn og steinkvötn Carven Ma Griffle Robe dun Soir Vertel Blaue Coty l’imant Yardley Bond Street \ -x- * M lK uj.sv.ci ' Austurstræti 1. Kynning Kona óskar að kynnast góðum og skemmtilegum, einihleyp- um, fullorðnum manni. Þag- mælsku heitið. Gerið svo vel að senda Mbl., tilb., fyrir >ann 14. þ.m., merkt: „3446 — 8528“. — Hallbjorg Bjarnadóttir og Haukur Morthens Skemmta með hljómsveit Áma Elfars í kvöld Borðpantanir í síma 15327 R Ö Ð U L L JÖLAKABARETTINN Stjórnandi: Reynir Oddsson 1. sýning í Framsóknarhúsinu mið- vikudagskvöld kl. 8,30. Til skemmtunar verður: Gamanþættir (Matagaskar og ástaskólinn). Gamanvísur Söngur Dans ofl. Ýmsir beztu skemmtikraftar bæjarins koma fram. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur til kl. 1. Söngkona: Sigrún Jónsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl. 1—6 í dag og á morgun. Sími 22643. Kabarettinn. Spilakvöld — Félagsvist í Breiðfirðingabúð uppi miðvikudagskvöld kl. 8,30. Allir veikomnir meðan húsrúm leyfir. KÁTIR FÉLAGAR. Htismæðrakennaraskóli Isfands heldur matreiðslunájnskeið eftir nýjár. Kennt verð- ur 3 daga í viku. Uppl. í síma 16145 eða í skólan- um Háuhlíð 9. Helga Sigurðardóttir, skólastjóri. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags prentara verður haldinn næstkomandi miðvikudag, 9. des. kl. 8,30 síðd. í Tjarnarkaffi niðri. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagið 15 ára. Tekið verður á móti ógreiddum félagsgjöldum fyrir fundinn. STJÓRNIN. Hdtel Borg Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Herbergisþernur vantar Vinsamlegast snúið yður til yfirþernunnar. VÖRÐtiR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓHININi Spilakvðld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fimmtudaginn 10. des. kj. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. 1. Spiluð félagsvist. 2. Ræða: Pétur Sigurðsson, aiþingismaður. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinn. 5. Kvikmyndasýning. Sætamiðar afhentir á miðvikud. kl. 6—7 í Sjálfstæðishúsinu aos ts^v Skemmtinefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.