Morgunblaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. des. 1959 M ORGUTS BLAÐIÐ 7 Kona óskast við léttan iðnað, í Vesturbæn um. Tilboð merkt: „Strax — 8006“, sendist M'bl. íbúð óskast sem fyrst, 2—3 herbergi. Verk fræðingur. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl.. Tilb. merkt: „Reglusemi — 8530“. Nýkomið: Telpuskór allar stærðir, margar gerðir Drengjaskór óreimaðir og reimaðir Kveninniskór Karlm.inniskór Barnainniskór og margt fl. Skóverzl. Framnesv. 2 Sími 13962. Smurt brauð og snitfur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Hatnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Cuðjon Steingrímoson, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði Sími 509B0 og 50782 Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæði og * ''in Halldörs ólafssonar Rauðarárstig 20. Simi 11775. VIM LUX sápulögur OMO RINSO LUX spænir og SUNLIGHT Sápa SILICOTE I STERLIIMG Silfurfægilögur Heildsölubirgðir: * Blafur Bíslason & Co. Hafnarstr. 10—12, simi 18370. 11T —- c LINDABGÖTU 25 -ÍÍMI 13743 1 Bileigendur athugið Höfum ávallt fyrlrliggjandi: Úrval af hljóðkútum, púströr- um, fjöðrum, augablöðum og krókblöðum. Straumlokum, platínum, háspennukeflum, ljósasamlokum, rafmagnsþráð stefnuljósum, stuðdempurum og bremsuborðum. Snnfrem- ur ýmsir varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖDRIN Laugaveg 168. — Sími 24180. Keflavik Ung hjón vantar herbergi og eldhús eða eitt herbergi sem allra fyrst. Uppl. hjá Karli Hólm, lögregluþjóni, Keflavík Sími 110. — i Gerum við bilaða krana og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur. Símar .13134 og 35122. Bifreið óskast Er kaupandi að góðri 6 manna bifreið, árgangur ’52—’55. Til- boð merkt: „Staðgreiðsla — 8532“, sendist Mbl., strax. Kjariívík og nágrenni Hárgreiðslukona verður með permanent að Borgarveg 13 (niðri) Ytri-Njarðvík, frá og með 15. des. n.k. Pöntunum veitt móttaka, nú þegar, á sama stað. Herbergi með húsgögnum óskast. Til- boð merkt: „Flugmaður — 8531“, sendist Mbl., fyrir 12. þ. m. — Unglingur, 13—15 ára óskast í sveit frá áramótum. Upplýsingar í síma 12946, næstu daga. Bókahilla til sölu Stærð 2,35x1,25. Efni: eik. — Ránargötu 17. — f^SKYRTAN Höfðatún 2. — Sími 2-48-66. Þvoum, straujum og flestum tölur á skyrtur. — Höfum fullkomnustu vélasam stæðu fyrir þvott og straun- ingu á öllum tegundum af skyrtum. Vel þjálfað starfs- fólk. Leggjum áherzlu á að skyrtan líti út sem ný er hún kemur aftur í hendur eigand- ans. — Móttaka fyrir okkur er í: Efnalaugin Hjálp Bergstaðastr. 28A, sími 11755 Efnalaugin Hjálp Grenimel 12. — Sími 11755. Búðin, Ingólfsstræti 7. Efnalaug Hafnarfjarðar Gunnarssrmdi 2. Sími 50389. Og í afgreiðslu Skyrtunnar Höfðatúni 2. Skipatjóra- og Stýrimannafélagið Aldan Umsóknir um styrk úr Styrkt arsjóði félagsins sendist til Guðmundar H. Oddssonar, Drápuhlíð 42 fyrir 16. þ.m. — STJÓRNIN Athugið Stúlka óskar eftir lítilli íbúð, helzt sem næst Miðbænum. — Forstofuherbergi kemur til gréina. Hringið í síma 23-5-23 og eftir 7 í síma 14883. Orgel Ég reyni að liðsinna þeim, sem vilja kaupa, selja eða láta lagfæra orgel, ef þess er ósk- að. — ELÍAS BJARNASON Sími 14155. Þvoum og bónum bila Sækjum og sendum, ef óskað er. — Sími 348f vog 46. — Vil kaupa notað, en vel með farið barnabrihjól og brúðuvagn. — Upplýsingar í síma 35340. — Stór útsala Hundruð góðra og eigulegra bóka á 5 og 10 kr. Aldrei eins gott tækifæri að eignast góð- ar bækur með gjafverði. Bókaverzlunin Frakkastíg 16. Steypustyrktarjárn Óska eftir að kaupa 5 tonn af 10 m.m. og Wz tonn af 12 m. m. steypustyrktarjárn. Upplýs ingar í síma 24985. Bæjarins mesta úrval af ný- tízku gleraugnaumgjörðum fyrir dömur, herra og börn. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla Afgreiðum gleraugu gegn receptum, frá öllum augnlækn um. — Gleraugnaverzlun TÝLI Austurstræti 20. Radíógrammifónn Marconi, model ARG 31A til sölu, á Snorrabraut 35, 3. hæð. Grettisgötu-megin, eftir kl. 5. Tækifærisverð. Plötur fylgja. — Tveir nýir jakkakjólar Tveir nýir, útlendir, svartir jakkakjólar, stór númer til sölu, Mímisvegi 6. — Sími 23433. — Útgerðarmenn TIL SÖLU: Vélbátar 40 til 70 lesta. Höfum ennfremur kaupendur að bátum. — Austurstræti 10, 5. hæð. Sínii 13428 og eftir kl. 7 í síma 33983. iatðrateipan — undurfalleg saga eftir dáðan merkan rithöfund, Halvor Floden, í þýðingu Sigurðar Gunnars- sonar skólastj. — Fyrir börn 8—11 á’". kútla gerir upprcisn — ,,KatIa“ er nú þegar komin í hóp vinsælustu barna- bóka frú Ragnheiðar Jónsdóttur. — Fyrir unglinga 10—14 ára. Feguiiíðrdrottningin — bráðspennandi ástarsaga sem ger- ist ,.heima“ og í Ameríku. — Fyrir stúlkur á ölíi»m aldri, frá 12 ára til fertugs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.