Morgunblaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 1
24 slður
46. árganguz
277. tbl. — Föstudagur 11. desember 1959
Prentsmiðja MorgunblaSsfaM
i UM hádegúsbilið í gær, lét >
| Drangajökull úr höfn, með;
^ hraðfrystan fisk, sem fara á S
S alla leið suður til ísrael. Pét- )
'í ur Ottesen fyrrum alþingis- \
\ maður tók sér far með skipinu s
S suður í sólina og góða veðrið, i
í og er hann að koma um borð |
• í Drangajökul, en skipstjórinn j
S Jón Þorvaldsson býður hinn i
S gamla þingskörung velkom- •
• inn á skipsf jöl. S
S (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) S
Varnarliðið
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—^mmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmrt i
endurskipulagt
Landhersveit flutt á brott en hugsanleg
aukning á öðrum varnarráðstöfunum
WASHINGTON, 10. des.
— (USIS) —
LANDVARNARÁÐUNEYTI
Bandaríkjanna gaf í dag út
tilkynningu, um að Bandarík-
in hefðu rætt við ríkisstjórn
íslands um endurskipulagn-
ingu bandaríska herliðsins á
íslandi, sem felur í sér til-
færslu hersveitar úr landhern
um til Bandaríkjanna á fyrra
misseri ársins 1960 og hugsan-
lega aukningu á öðrum varn-
arráðstöfunum á Islandi.
Bandaríkin munu halda
ongii
Bls.
Föstudagur 11. desember
Efni blaðsins m.a.:
3: Rakhnífur Nelsons á fslands-
miðum.
— 6: „Ævintýri í himingeimnum".
— 8: Ferðabók Þorvaldar Thorodd-
sen.
— 10: Erlendir viðburðir — vikuyfir-
lit.
— 12: Forystugreinarnar: „Samstarfs
nefndir launþega og vinnuveit-
enda“ og „Kommúnistar felldu
gengið“.
Nato-fundur f nýjum ramma
(Utan úr heimi).
— 13: Bókaþáttur. — Menn og minn-
ingar.
— 15: Fórnarlömb gróðrafíknar
braskara.
— 22: fpróttir.
100
fórust i
* ^
L.I.U. mælir með því við útvegsmenn
að útgerðin hefii róðra
um áramútin
Sverrir Júlíusson endurkjörinn
* *
formaður L.I.U.
EINS og skýrt hefur verið frá í blaðinu hófst aðalfundur LfÚ hér
í Reykjavík sl. mánudag, og lauk fundinum um kl. 2 eftir miðnætti
sl. fimmtudag, eftir að afgreidd höfðu verið þau mál, sem fyrir
fundinn höfðu komið og snerta hagsmuni útvegsins. f umræðum
þeim, sem fram fóru um rekstrargrundvöll útgerðarinnar á komandi
ári, lagði afurðasölunefnd þingfundarins fram bréf sjávarútvegs-
málaráðherra, svohljóðandi:
óveðrinu
OSLÓ, 9. des.: — Miklir mann-
skaðar hafa orðið í óveðrinu, sem
nndanfarið gekk yfir Evrópu og
talið er, að yfir 100 sjómenn hafi
farizt. Öll von mun úti um að
nokkur hafi komizt lífs af norska
skipinu Elfrida frá Þrándheimi,
sem fórst við Líðandisnes með 21
mann innanborðs. Sama er að
segja um þýzka skipið Mercur,
sex manna er þar saknað.
2500 tonna skip á hvolfl
>að síðasta, sem heyrðist til
Elfrida var, að skipsmenn væru
að reyna að setja annan björg-
unarbátinn niður. Skipið var þá
tekið að sökkva. í dag fannst
evo skipið á hvolfi svo og tveir
björgunarbátar ásamt braki úr
skipinu. Sex lík höfðu þá fund-
Framh. á bls. 2.
„Eins og Landssambandi ísl.
útvegsmanna er kunnugt,
hefur ríkisstjórnin nú í undir-
búningi ráðstafanir í efna-
hagsmálum þjóðarinnar.
Horfur eru á, að ráðstafan-
ir þessar geti ekki orðið virk-
ar fyrr en í febrúarmánuði
nk. og verður sjávarútvegur-
inn að starfa eftir núverandi
kerfi til þess tíma.
Með skírskotun til við-
ræðna við fulltrúa LÍÚ vildi
ríkisstjórnin taka fram, að
uppbætur á útflutningsvörur
sjávarútvegsins og aðrar fyr-
fi ’greiðslur Útflutningssjóðs
munu, þar til hinar nýju efna-
hagsráðstafanir taka gildi,
verða hinar sömu og með
sama hætti og verið hefur á
þessu ári, enda gengið út frá
því, að verð á beitusíld verði
ekki hærra en á þessu ári og
sem
m. a.
þá gert ráð fyrir, að útvegs-
menn hefji róðra með eðlileg-
um hætti um nk. áramót.
Ráðuneytið tekur fram, að
samráð mun verða haft við
fulltrúa útvegsmanna við
undirbúning væntanlegra
efnahagsráðstafana,
stefna munu að því
að heildarafkoma útvegsins
verði eigi lakari eftir að þær
koma til framkvæmda en hún
hefur verið á þessu ári“.
í ályktun um þessi mál vísaði
fundurinn til bréfs sjávarútvegs.
málaráðherra, og samþykkti að
mæla með því við útvegsmenn,
að þeir hæfu róðra eftir n.k. ára-
mót á þeim forsendum, sem fram
koma í ofangreindu bréfi. Jafn-
framt fól fundurinn stjórn Lands-
sambandsins og Verðlagsráði að
gæta hagsmuna útvegsmanna í
viðræðum við ríkisstjórnina um
fyrirhugaðar efnahagsráðstafan-
ir, og tryggja, eins og frekast
verður við komið, að starfsgrimd
völlur sjávarútvegsins yrði ekki
lakari eftir að hinar nýju efna-
Framh. á bls. 23.
Eiug
tilfærsla,
segir Herter
s
\
s
s
s
s
s
s
s
i
WASHINGTON, 10. des. Reut- S
er: — Utanríkisráðherra |
Bandríkjanna Christian Hert- j
er sagði í dag á fundi með S
fréttamönnum hér, að land- I
herlið það, sem á að flytja |
brott frá íslandi, hefði ekkis
verið liður í skuldbindingum)
Bandaríkjanna við NATO. \
Hann sagði, að árið 1951 s
hefðu Bandaríkin gert sér- S
stakan samning við ísland •
varðandi varnir íslands. $
Þá sagði hann að brottflutn- s
ingurinn væri eingöngu til- i
færsla eða endurmat á þvi, \
hvað væri mikilvægt og æski- s
legt fyrir varnir íslands. |
áfram að standa við skuld-
bindingar sínar, samkvæmt
samningnum frá 1951 um
varnir fyrir ísland. Hersveit-
ir, sem eru staðsettar í Banda-
ríkjunum, munu áfram verða
viðbúnar því að flytjast þeg-
ar í stað til Islands, ef hættu
ber að höndum.
Framh. á bts. 23.
Brezki björgunarbáturdnn
Mona fórst sl. þriðjudag í
mynni Tay-fjarðar nálægt
Dundee í Skotlandi og með
honum áhöfnin, átta manns.
Var hann þá á leið að að-
stoða vitaskip, sem slitið
hafði festar. Báturinn, sem
byggður var 1935 og hefur
bjargað yfir 100 mannslif-
um, var útbúinn flothólf-
um og talinn ekki geta sokk
ið, en mun hafa hvolft, rek-
ist á sker og síðan upp i
fjöru, þar sem mynd þessi
er tekin.