Morgunblaðið - 11.12.1959, Side 4
4
MORGIJTSBLÁÐÍÐ
Föstudagur 11. des. 1959
Símastulka
íslenzkt stórfyrirtæki óskar að ráða til sín stúlku
til símavörzlu frá 1. janúar 1960. Umsóknir, þar
sem tilgreindur er aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merkt:
„Stórfyrirtæki — 8550“.
Jólatrésseríur
Tókum upp í gær hinar margeftirspurðu sænsku
LUMA kertaseríur. Lumaverksmiðjurnar taka 2ja
ára ábyrgð á þessum seríum.
Takmarkaðar byrgðir.
Rafrost hf.
Þingholtsstræti 1 — Sími 10240.
Mv bók
safna frímerkjum
eftir
Guðmund Árnason
Út er komin leiðarvísir um frímerkjasöfnun.
Bókin veitir flestar nauðsynlegustu upplýsingar um
söfnun frímerkja og er prýdd fjölda skýringamynda.
Kærkomin og ódýr jólagjöf.
Fæst hjá bóksölum og frímerkjaverzlunum.
ÚXGEFANDI.
Pillsbury’s
Flour
er merki
vandldtra
húsmæðra
_. J7S
best;
noua
í dag er 344. dagur ánrstns.
Föstudagur 11. desember.
Árdegisflæði kl. 02:58.
Síðdegisflæði ki. 15:177.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrii vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturlæknir vikuna 5-—11-
desember er í Lyfjabúðinni Ið-
unni. Sími 17911.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Ólafur Einarsson, sími 50-9-52.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
[xj Helgafell 595912117. VI. 2.
I.O.O.F. 1 - 14112118% =
9 III.
S?3Brúókaup
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Gunnari Árna
syni, ungfrú Sunna Söebeck,
Fossvogsbletti 15 og össur Ström
sama stað.
1EBI Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss ,
fór frá Hull 8. þ.m. til Rvíkur. J
Goðafoss fór frá Rví-k 3. þ.m. til ,
New York. Gullfoss fór frá '
Kristiansand í gærdag til Leitih
og Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Vestmannaeyjum 3. þ.m. til
New York. Reykjafoss fór frá
Akureyri 10. þ.m. til Norðfjarð- 1
ar og þaðan til Hamborgar og
Rotterdam. Selfoss er í Kaup-
mannahöfn. Tröllafoss fór frá
New York 3. þ.m. til Rvíkur. — .
Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði
9. þ.m. til Gautaborgar, Ahus, j
Kalmar, Gdynia og Kaupmanna-;
hafnar. Herjólfur fór frá Leith
9. þ.m. til Vestmannaeyja og
Reykjavíkur.
Einbýlishus (raðhus)
Höfum til sölu fokhelt raðhús í Hvassaleiti. Húsið er
tveggja hæða, alls 7 herb. og bílskúr á 200 ferm. gólf-
fleti.
MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Péturssou, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson: fasteignaviðskipti
Austurstræti 14, H. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78
Tilboð oskast
í akstur á fyllingarefni fyrir Vatnsveitu Reykja-
víkur vegna vatnsleiðslulagnar á svæðinu sunnan
Hringbrautar milli Njarðargötu og gatníunóta
Hringbr. og Laufásvegs.
Aka þarf fyllingarefni frá sandnáminu við
Korpúlfsstaði.
Tilboðið skal miðað við að ftuttir verði ca. 2500
rúmmetrar.
Skila þarf fyllingarefni í leiðsluskurð, en Vatns-
veitan annast ámokstur og dreifingu í skurði.
Verkið skal vinna á tímabilinu 14.—23. des.
Tilboð sendist Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar
fyrir kl. 11.00 f.h. laugardaginn 12. des.
INNKAUPASTOFNUN REYKdAVlKURBÆJAR.
ÞUMALIIMA
Ævintýri eftir H. C. Andersen
E IN U sinni var kona, sem
langaði ósköpin öll til þess að
eignast lítið barn, en hún
hafði ekki hugmynd um,
hvaðan hún ætti að fá það.
Hún fór því til seiðkonu einn-
ar gamallar og sagði við hana:
„Mig langar svo ákaflega
mikið til þess að eignast barn.
Ekki vænti ég, að þú vildir
segja mér, hvar ég get fengið
það?“
„Jú, ætli við getum ekki
ráðið fram úr því,“ sagði seið-
kerlingin. „Hérna hefirðu
byggkorn, en það er ekki eins
og þau, sem vaxa á ökrum
bændanna, eða þau, sem
hænsnunum eru gefin. Þú
skalt setja það í jurtapott —
og vittu svo til, hvað þú færð
að sjá.“
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Vestfjörðum á suðurleið. —-
Esja er á Vestfjörðum á norður-
leið. Herðubreið er í Reykjavík.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á
suðurleið. Þyrill er í Reykjavík.
Herjólfur er væntanlegur til
Vestmannaeyja á morgun frá
Leith. Skaftfellingur fór frá Rvík
í gær til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell
er í Reykjavík. Arnarfell vænt-
anlegt til Hamborgar 14. þ.m.
Jökulfell fór 9. þ.m. frá Rvík,
áleiðis til Riga. Dísarfell er á
Reyðarfirði Litlafell fór í gær
frá Rvík til Sauðárkróks, Krossa
ness og Rvíkur. Helgafell fór 4.
þ. m. frá Siglufirði áleiðis til
Helsingfors. Hamrafell fer vænt
anlega frá Batum 12. þ.m. áleiS
is til Reykjavíkur.
P^Flugvélar
Flugfélag Islands l-.f.: Hrím-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í dag —
Væntanlegt aftur til Reykjavik.
ur kl. 16:10 á morgun. — Gull-
faxi fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 08:30 I
fyrramálið. — Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma-
víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar.
Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja. — Á morgun er áætl
að að fljúga til Akureyrar.
Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð-
ar, Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja. —
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg frá New York kl. 7,15 I
fyrramálið. Fer til Glasgow og
Amsterdam kl. 8,45.
Aheit&samskot
Sólheimadrengurinn. — Ing«
kr. 30,00; E E kr. 100,00.
Lamaði íþróttamaðurinn: —
Ingi kr. 50,00.
Lamaða stúlkan: Inga kr. 200.
Hofsóssöfnunin: — Inga kr.
100,00,; Gömul kona 50,00; Þ 3
ki 100,00.
/’eningagjafir til Vetrarhjálp-
arinnar: Starfsfólk í Bæjarskrif-
stofunum, Austurstræti kr. 725;
frú Theódóra Kristmundsdóttir
50; Kristjana og Guðrún 500; N
N 100; Scheving Thorsteinsson
1.000; G 50; N N 100; fjórmenrv.
ingar 400; Mjólkurfélag Reykja-
víkur 500. — Með kæru þakk-
læti. — F.h. Vetrarhjálparinnar.
Magnús Þorsteinsson.
|Félagsstörf
Frá Guðspekifélaginu: — Gu5-
spekisstúkan Septíma heldur
fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspeki-
félagsihúsinu. — Sigvaldi Hjálntv.
arsson flytur erindi: „Jól í sál-
inni“. — Kaffi á eftir.
Ymislegt
Orð lífsins: — En þér, látið þa8
vera stöðugt í yður, sem þér
hafið heyrt frá upphafi. Ef það
er stöðugt í yður, sem þér frá
upphafi hafið heyrt, þá munuð
þér einnig vera stöðugir í syn-
inum og föðurnum. Og þetta er
fyrirheitið, sem hann gaf oss, hið
eilífa lífið. Þetta hef ég skrifað
yður, sem eru að leiða yður af-
vega. (1. Jóh. 2).
Hlutaveltunefnd Kvennadeild-
ar Slysavarnafélagsins í Rvík
þakkar af heilum hug félagskon
um, kaupmönnum, fyrirtækjum
og öllum þeim, er lögðu svo
drengilega lið við hlutaveltuna,
og óskar þeim gleðilegra jóla.
• Gengið •
Sðlugengi:
1 Sterlingspund ------ kr. 45.70
1 Bandaríkj adollar ----— 16.30
1 Kanadadollar ......— — 17.11
100 Danskar krónur ------ — 236,30
100 Norskar krónur ------ — 228,50
100 Sænskar krónur--------— 315,50
100 Finnsk mörk --------- — 5,10
1000 Franskir frankar ---- — 33.00
100 Belgískir frankar --- — 32,90
100 Svissneskir frankar --— 376.00
100 Gyllmi -............. — 432.40
100 Tékkneskar krónur----— 226.67
100 Vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur .............. — 26.00
100 Austurrískir schillingar — 62,7b
100 Fesetar ------------- — 27,20