Morgunblaðið - 11.12.1959, Page 7
Föstudagur 11. des. 1959
VOVCHTSfíLÁÐlÐ
7
Dökkblá jakkaföt
meðal stærð, sem ný, til sölu.
Verð 900 kr. — Sími 17712. —
Óska eftir 2—3 herbergja
ibúð
í stuttan tíma. Há leiga, og
fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Upplýsingar í síma 32693.
Ung hjón, með eitt barn, óska
eftir einni til tveggja herb.
íbúð
sem fyrst. Upplýsingar í áma
12058, milli kl. 7 og 9 í dag.
Jörð til sölu
Jörðin KROSS í Berunes-
hreppi er til sölu. Á jörðinni
er nýbyggt steinhús. Véltækt
tún og ræktunarskilyrði mjög
góð. Jörðin er í síma- og vega
sambandi Tilboð sendist:
Elís Sigurðssyni
Breiðdalsvík.
Góð jólagjöf
Afmælisblokk Chr. X 1937.
FRlMERKJASALAN
Lækjargötu 6-A.
Bæjarins mesta úrval af ný-
tízku gleraugnaumgjörðum
fyrir dömur, herra og börn.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla
Afgreiðum gleraugu gegn
receptum, frá öllum augnlækn
um. —
CUeraugnaverzlun
TÝLI
Austurstræti 20.
Bill óskast
Er kaupandi að Volkswagen
’56-’58. Einnig koma til greina
Moskwitoh ’58-’59 eða enskur
| Ford ’55 model. Tilb. sendist
I Mbl., merkt: „Staðgreiðsla —
8553“, fyrir mánudag.
íbúð til leigu
Til eigu er 4ra herb. íbúð, í
nýju húsi, tilbúin 1. marz. Til-
boð sendist blaðinu fyrir 15.
des., merkt: „8546“.
Fiat 1400
Til sölu er Fiat 1400, vel með
farinn, í bezta standi. Tilboð
merkt: „8547“, sendist Mbl.,
fyrir 15. des.
Tékkneskir
BARNASKÓR
UMBOBSSALAM
(Smásala). — Laugavegi 81.
Jólaföt
Austurstræti 12.
Chevrolet
station 7955
Til sölu er Chevrolet Sation
1955. Bíllinn er í mjög góðu
ástandi, tvilitur. Verður til
sýnis á bílastæðinu gegnt
Austurbæjarbíói í dag kl. 2—4
og kl. 6—7.
Herradeild
Minerva
skyrtur hvítar
og mislitar
Verð kr. 272
Estrella
skyrtur hvítar
og mislitar
Verð trá kr. 140
Terylene og
spunnnœlon
Prjónavesti
með rennilás
og ermum
Verð kr. 3 00
Hanzkar
loðskinnsfóðraðir
einnig margar
aðrar gerðir
Náttföt
7 gerðir
Verð frá kr. 129
Ung hjón með 1 barn, vantar
2ja til 3ja herbergja
íbúð
sem fyrst eða um áramót. Al-
gjör reglusemi. Vinsamlegast
hringið í síma 35719, í dag og
næstu daga.
Jólaleikföng
Hafið þér séð fallegu kisurn-
ar og stóru, fallegu bangsana?
Fást aðeins í
NONNABÚÐ
Vesturgötu 27.
7/7 sölu
nýtt 12 manna Máva-kaffistell
Uppýsingar í síma 35909, eftir
kl. 19,00.
Ný yfirklætt
sófasett
selst mjög ódýrt i
Langagerði 56.
Kynning
Maður á fertugs aldri, sem á
íbúð, óskar að kynnast góðri
stúlku, sem vill stofna heim-
ili. Tilboð sendist Mbl., fyrir
15. þ.m., merkt: „Heimili —
8549“. (Þagmælsku heitið).
Bíll
Til sölu Ford, árgangur ’37, á
aðeins 6.000 kr. Þarf smálag-
færinga við. Uppi. í síma
17603, eftir kl. 18,00.
Nýkomið
ÚRVAE AF
Karlmannaskóm
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Gólfteppi
Sófasett
Til sölu eru tvö gólfteppi, 4x5
m., sem nýtt, og 2,5x3,5 m. —
Ennfremur sófasett, sófi og
þrír stólar — í ágætu standi.
Uppl. í síma 18645, í dag og
næstu daga.
Terylene-buxur
T erylene-skyrtur
sem ekki þarf að straua.
Með auka-flibba.
Aukin þægindi.
Minni umhirða.
Kærkomnar jólagjafir
ANDERSEN & LAÚTH h.f.
Vesturgötu 17
Laugavegi 39
Sími 10510.
Gæruúlpur
Verð kr. 923
Ytra byrði
á gœruúlpur
Verð kr. 443
Tilvaldar
jólagjafir
Marteini
7/7 sölu
ný, svört amerísk dragt, stórt
nr. 2 kjólar, nýir, meðalstærð.
Fífuhvammsveg 31, Kópavogi,
sími 10713. —
Hjón utan af landi vantar
2 herbergi
og eldhús, helzt nólægt Vest-
urgötu eða Ránargötu. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. —
Sími 32332.
För um
fornar
helgislóðir
— um Egypi-aland,
Sýrland,
Líbanon,
ísrael og
Jordaníu
— eftir einn ’.iesta
stílsnilling, íslenzkan,
sem nú er uppi
Sr. Sigurð
Einarsson
í Holti
Sigurður segir frá lif-
inu í stórborgunum
Kairo, Damaskus og
Amman, frá Dauða-
hafinu Jeriko, frá
Jerúsalem, Bethlehem
og Nazaret, frá Grafar-
kirkju og jötunni helgu
Hann horfir af Olíu-
fjallinu yfir Getse-
mane og ferðast um
lönd leyndardóma og
minja.
í bókinni eru margar
fallegar myndir.
ísoiold