Morgunblaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 11
FöstnirJaow 11 'loc. 1959 MORGVNBLAÐ1Ð 11 Sumar á Heliubæ er hrífandi frásöen af sænsku herrae'arðslífi ogr ein ham- ingjurikasta sKaiasaga, sem Margit öoderhotm heiur skrifað. Á Hellubæ ræður ástin ríkjum. Lífsgleði og æskuijor móta hina fögru sumardaga. Nýgift fólk byrjar að takast á við vandamál lífsins, og jafnvel húsbóndinn ,hinn fjörmikli Wilhelm ofursti, glímir við ástamál sín. Enginn hinna mörgu, sem eiemazt hafa eða lesið fyrri bækur Margit Soaernonu, ma nnssa aí pessari bók. Akureyringar! — Eyfirðmgar! Jólabækumar berast til okkar daglega og margar nýjar bækur munu bætast við næstu daga. Auk nýju bókanna höfum við iafnan á boðstólum mikið af eldri ódýrum bókum. bæði fyrir börn, unglinga og fullorðna. — Munið að líta til okkar meðan aðal jólaösin er ekki ennþá byrjuð. Um leið og við þökkum viðskiptin á liðnum árum, væntum við þess, að mega ennþá njóta hinna góðu viðskipta yðar. — Gleðileg jól. Bókaverzíunin Edda hf. Akureyri — Strandgötu 19. — Kínversk mynda- og listmunasýning ásamt bókamarkaði var opnuð í Listamannaskálanum fimmtudaginn 10. des. 1959 og verður opin daglega frá kl. 10—22. Ókeypis aðgangur. Kínveisk íslenzka menningaiieiagiö Mál og Menning IHatstofan VÍK Keflavík Stúlkur vantar 15. des. VÍK Keflavík Verzlunarhusnæði til leigu við eina aðalgötu bæjarins. Tilboð merkt: „1. janúar — 4371“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi, laugardag. Leitið ekki langt yfir skammt Erum nýbúnir að fá matar og kaffistell auk margskonar annarra búsáhalda. Leikföng, kerti og skraut í úrvali. Kort, servíettur og ýmsar pappírsvönur til jólanna. Óskum eftir pöntunum í jólamatinn fyrir 19. desember. Frá 18. desember og til jóla munum við senda heim alla virka daga. Eplin, ölið og gosdrykkina í heilum kössum fáið þér með afslætti hjá oss. Kaupfélag Kópavogs Sími 19645. Hienn og listir Greinar Indriða Einarssonar. Flestar greinarnar fjalla um fyrirmenn þjóðarinnar í listum og stjórnmálum á samtíma höfundar, „þær hitta í mark“ segir próf. Alexander Jóhannesson um mannlýsingar hans. Greinarnar glitra af sögnum, orðtækjum og lifandi lýsingum samtímans. Bókin er því hvorttveggja í senn sögulegt heimildarrit og einstakur skemmti- lestur- Hladbúð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.