Morgunblaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.12.1959, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. des. 19T Götuskreytingar Vafningagre:nar í metratali Ctvegum Ijósaseríur Fljót afgreiðsla — Hvergi ódýrara GRÓÐRASTÖÐIN v/Miklatorg — Sími 19775. Bryant nýkomið amerískt raflagnaefni, rofa — tenglar — lok með 1, 2 og 3 götum. Rafrost hf. Þingholtsstræti 1 — Sími 10240. Varalifur hinna vandlátu Fæst víða. 10 tízkulitir. Verð við allra hæfi. Heildsölubirgðir : Islenzk-erlenda verzlunarfélagið hf. Garðastræti 2. Símar: 15333, 19698. teflið BETUR Þessi nýja skákbók er hvorki ætluð algerum byrjendum né hreinum snill- ingum í skáklistinni, heldur hinum mörgu, sem nokkuð eru á veg komnir. Hún skírskotar ekki til minnis þeirra, heldur skilnings og heilbrigðrar skyn- semi og fjallar rækilega um nokkur meginatriði manntaflsins, sem hverjum þeim, er vill ná einhverjum styrk- leika í skák, er brýn nauðsyn að kunna á góð skil. Stöðumyndir til skýringar efni bókarinnar eru nær tvö hundruð. Einn af höfundum bókarinnar er dr. Max Euwe, fyrrverandi heimsmeistari f skák, sem hefur um áratugi verið einn ágætasti og mikilvirkasti skák- kennari i veröldinni. Baldur Möller ritar formála fyrir bókinni og segir m.a. á þessa leið: „Bókin er um ýmsa hluti talsvert évenjuleg. Hún er ekki eiginleg byrj- endabók, en setur fram á óvenjuskýr- an hátt undirstöðureglur hinnar rök- visu skákmennsku . . . Um þýðandann þarf ekki vitnanna við. Magnús G. Jónsson menntaskólakennari hefur meiri reynslii en nokkur annar hér- lendur maður I þýðingu skákbóka og er vandvirkur, svo af ber . . .“ Þessi ágæta bók er vel valin jóla- fjöf handa öllum þeim, er leggja stund á skák. I Ð U N N Skeegjagötn 1. — Simi 1-29-23. Læknakandidatinn Hefur verið gefin út 37 sinn- um í heimalandi sínu. Ungir sem gamlir geta glatt sig við þessa bók um jólin. Bókaútgáfa Ásgeirs og Jóhannesar Með þessum höndum Sigurför þéssarar bókar hefur verið óslitin og hún hefur unnið hjörtu kvenna um allan heim. — NÝKOMIN falleg frönslr kjölaefni AÐVÖRUIM frá Bæjarsíma Reykjavíkur Af gefnu tilefni skal vakin athygli á, að símnot- endum er óheimilt að ráðstafa símum sínum til annara aðila, nema með sérstöku leyfi bæjarsímans. Brot gegn þessu varðar missi símans fyrirvara- laust ,sbr. XI. kafla 7. lið í almennum skilmálum fyrir talsímanotendur landssímans, bls. 304 í síma- skránni. BÆJARSIMI REYKJAVlKUR. 2|a herb. íbúð óskast til kaups, verður að vera í nýju eða nýlegu húsi. Útborgun ca. 70 þúsund og eftirstöðvar eftir samkomulagi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir miðvikudag merkt: „Lítil útborgun — 8548“. Skrifstofustúlka með verzlunarskólamenntun óskar eftir skrifstofu- starfi um áxamótin. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir sunnudag merkt: „Stundvísi — 8011“. Hersveit hinna fordæmdu. Þetta er talin ein sterkasta bók um stríð, sem skrifuð hefur verið. — Náttkjólar Babv Doll Undirkjólar Undirpils Crepebuxur Að sigra eða deyja. Mannskæðasta og hrikaleg- asta sjóorrusta, sem sagan greinir. ægisútgAfan Stíf undirpils Morgunsloppar Glæsilegt úrval. lARKAflllRIHIHI Laugavegi 89.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.