Morgunblaðið - 11.12.1959, Síða 16

Morgunblaðið - 11.12.1959, Síða 16
16 MORCUNBLAtHÐ Föstudagur 11. des. 1959 Demantshringar Pottar Katlar Pönnur Fjölbreytt úrval. Hagstætt verð. Drengjareiðhjól hvarf frú húsi við Njálsgötu s.l. mánud. Hjólið var rautt, með hvítu afturbretti, en frambretti vantar. Finnandi vinsaml. hringi í síma 18894. íbúð til leigu eftir áramót, í ca. 7 mánuði. Ibúðin er 3—4 herb., með sér inng. Húsgögn geta fylgt. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyr- ir 19. des., merkt: „Valuta —■ 4369“. — Háspennukefli Brettaljós Afturljós Bremsurofar Kveikjulok Platínur Lykilrofar Þurrkuasar Blikkarar, 6 volt. Perur, og fleira. Verzlun FRIÐRIKS BjHRTEIiSEN Tryggvagötu 1«. Sími 12-8-72. Jólaposturlin handmáláð eftir Svövu Þór- hallsdóttur, nýkomið í Blóm og Ávextir, Flóru og til Jóns Dalmannssonar, Skólavörðu- stig. 21. — Innidyraskrár Assa Union Yate Jowel Gólf, sem eru áberandi hrein9 eru nú gljáfægð með: SELF POUSH|JJ £g£-- Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, — ekki bog- rast, — endist lengi. — þolitr allt! Jafn bjartari gljáa er varla hægt að ímynda sér! Reynið í dag sjálf-bónandi Dri-Brite fljótandi Bón. Fœst atlsstaðar Glæsilegt úrval. Fallegur samkvæmiskjóll er góð jólagjöf. R K A Ð U R I Hafnarstræti 5.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.