Morgunblaðið - 11.12.1959, Page 19

Morgunblaðið - 11.12.1959, Page 19
Fðstudagur 11. des. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 19 i Hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax eða upp úr áramótum. Getum veitt einhverja hús- hjálp. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudag, merkt: „J. — 350 — 8552“. INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Jörð til sölu Nýbýlið Óseyri í Stöðvar- hreppi, Suður-Múlasýslu, er til sölu nú þegar. Upplýsing- ar gefa eigandi jarðarinnar Örn Friðgeirsson, Óseyri, Stöðvaríirði, sími 12, og Skúli Þorsteinsson, Hjarðarhaga 26, ' Reykjavík, sími 12204. Utvarpsborð með innbyggðum plötuspil- ara kr. 3000,00. — Án plötu- spilara kr. 1900. Radiostofa VILBERGS og ÞORSTEINS Laugavegi 72. — Sími 10259. ■SKIPAUTGfcRB RIKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyr- ar hinn 15. þ.m. — Tekið á móti flutningi í dag til Tálknafjarðar, Húnaflóa og Skagafjarðarhafna svo og til Ólafsfjarðar. Farseðl ar seldir á mánudag. Ath.: — Þetta er síðasta ferð til framangr. hafna fyrir jól. — Santkomur Hjáipræðisherinn Kvöldvaka í dag kl 20,30. — Veitingar o. fl. Allir velkomnir. Skátafélag Reykjavíkur Fastar ferðir verða í vetur, í skála félagsins í Henglafjöllum og Laekjarbotnum. — Farið verð ur frá Skátaheimilinu hvern laugardag kl. 2 og 6 e.h. Hafnfirðingar Vakningasamkoma í Zion í kvöld, kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. I. O. G. T. Ungm.stúkan Andvari nr. 8 Fundur í kvöld kl. 8,30 í Garðastræti 8 (Templaraklúbbn- um). Áríðandi að félagar fjöl- menni. Nýir meðlimir velkomn- lr. Eftir fund verður spilað Bingó. — Æ.t. Og Haukur Morthens Skemmta Hljómsveit Árna Elfars leikur til kl. 1. Borðpantanir í síma 15327 R Ö Ð U L L Gömlu dansarnir í kvöld til kl. 1. Dansst jóri: Númi Þorbergssor Hljómsveit Karls Jónatanssonar Söngkona: Anna María Ókeypis aðgangur NÝTT LEIKHtJS Söngleikurinn Rjúkandi ráð 35. sýning í kvöld kl. 8. Dansað til klukkan 1. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Aðgöngumiðasala kl. 1—6 í dag og á morgun. Fáar sýningar fyrir jóL NÝTT LEIKHÚS Templarar Munið fund Þingstúku Reykja víkur í kvöld að Fríkirkjuvegi 11 Bókmenntafélagið Félagslíf Ármenningar og annað skiðafólk/ Farið í Jósefsdal um helgina. Ath.: Farið frá B.S.R. kl. 2 og 5,30. Fjölmennum í dalinn. — Stjórnin. Skíðafólk Farið verður í skálána sem hér segir: — Á Hellisheiði laug- ardaginn 12. des., kl. 2 ejh. og 5,30 eJi. — í Skálafell laugard. 12. des., kl. 2,15. — Á Hellisheiði sunnud. 13. des., kl. 10 f.h. Fólk er beðið að athuga að nógur snjór er nú til fjalla og skíða- færi hið ákjósanlegasta Ferðir frá B.S.R. Skíðafélögin í Reykjavák. Aðalfundur félagsins verður haldinn 18. des. n.k. kl. 6 síðdegis í Háskólanum, 1. kennslustofu. Ðagskrá: 1. Skýrt frá hag félagsins og lagður fram til úr- skurðar og samþykktar reikningur þess fyrir árið 1958. 2. Kosnir 2 endurskoðunarmenn. 3. Rætt og ályktað uin önuur niál, er upp kunna að verða borin. MATTHlAS ÞÓRDARSON núv. forseti. S.G.T. Félagsvistin 1 G. T.-húsinu I kvöld ki. 9. Afhending heildarverðlauna. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355. Síðasta spiiakvöld fyrir jói. Silfurtunglió frá kl. 9—11,30. — CITY-sextett ásamt GITY-sextett ásamt hinum vinsæla söngvara Sigurði Johnnie. FULLT TUNGL I KVÖLD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.