Morgunblaðið - 11.12.1959, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 11.12.1959, Qupperneq 21
h’ðstudagur 11. des. 1959 MORCUNBLAÐIÐ 21 Nautilus á Norðurpól er frásögn af einstæðu siglingarafreki og frækilegri hættuför. Frásögnin af fyrista kjarnorkukáfbátuum í fyrsiu sigiing- unni til norðurpólsins. NAUTILUS Á NORÐURPÓL hefur alla þá kosti sem vand- látur lesandi krefst: Hún er sönn, hún fjallar um hættur og ýmis taugaæsándi atvik, svo að lesandinn stendur á öndinni. Að lestri loknum hefur lesandinn kynnzt því, hvernig merkur atburður sögunnar gerðist. NAUTILUS Á NORÐURPÓL, er bók fyrir karlmenni, skrifuð af skipherra kafbátsins sem vann mesta siglingaafrek síðari tíma. Þetta er bók fyrir unga sem gamla jafnt sjómenn sem landkrabba. G G Á úrslitastundum í lífi heilla þjóða — jafnvel meginþorra alls mannkyns — hvíla stundum mikil örlög í höndum manna, sem aðeins örfáir þekkja á deili. Meðan augu milljónanna beinast að heimskunnum forystumönnum. þjóðarleiðtogum. stjórnmálaskörungum. afburðaherstjórnendum og öðrum slík- um móta ókunnir menn að tjaldbaki kannske rás viðburðanna o? framvindu sögunnar. Slíkurmaðurvar NJÖSIMARI F'illNI SORGE maðurinn, sem olli straum- hvörfum í heimstyrjöldinni síðari. Hershöfðingjar, stjórnmálamenn og aðrir þeir, sem bezt þekkja til, eru heldur ekki í vafa um að þáttur dr. Sorge í gangi styrjaldarinnar hafi verið afdrifaríkari en nokkurs annars einstaklings, enda sagði MacArthur hershöfðingi um starf hans, að það væri „örlögþrungið dæmi um snilldar- lega árangursríka njósnastarfsemi“. Frásögnin af ferii dr. Sorge og endalokum hans er ævintýralegri en nokkur skáidskapur, en ívafið er heillandi og hugljúf ástarsaga, sem lesendum mun seint úr minni líða. Iðunn Skeggjagötu 1 Sími 72923 Rafmagnsefni 5/8 tommu ensk fyrirliggjandi. Takmarkaðar brigðir. Kícfrost Iif. Þingholtsstræti 1 — Sími 10240. JÓLAPLATA BARNANNA — Póstsendum — Útgefandi: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur si Vesturveri — Sími 11315. Svefnstdlar Eins og tveggja manna svefnsófar Nýtt dagstofusett kemur í búðina í dag. Vitastíg 10 — Sími 18611. Næst hús fyrir ofan Laugaveg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.