Morgunblaðið - 03.01.1960, Side 4

Morgunblaðið - 03.01.1960, Side 4
4 MORCUN BLAÐIÐ Sunnudagur 3. janúar 1960 I dag er 3. dagur ársins. Sunnudagur 3. janúar. Árdegisflæði kl. 8:36. Síðdegisflæði kl. 21:04. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavórður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Næturvarzla vikuna 2.—8. janúar er í Vesturbæjat-apóteki. Sími 22290. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Sími 50056 Á annan dag jóla voru gefin saman í hjónaband ungfrú María Leós ,símamær, Selfossi og Eirík- ur Hallgrímsson, bílstjóri. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Ragnhildur Friðriksdóttir og Bjarni Bergs- son skipasmiður. Heimili þeirra verður að Lindargötu 42A. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sigrún Sig- marsdóttir og Örn Scheving. bankaritari, Ingólfsstræti 20 og fil. stud. Guðmundur Magnússon, Laugarnesvegi 34. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Brynjólfsdóttir, bankaritari (Pét urssonar vélstjóra á Bíldudai) og örn Engilbertsson, flugnemi, Guðmundssonar, tannlæknis, Há- teigsvegi 16). Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Guð- mundsdóttir, Sörlaskjóli 84 og Magnús Bergmann Bjarnason, Básenda 11, Reykjavík. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sjöfn Jóns- dóttir, símamær, Selfossi og Steindór Hjörleifsson, vélvirki, sama stað. — Jón, sagði konan skjálfandi af hræðslu, — heyrðir þú nokk- uð? — Já, það hlýtur að vera inn- brotsþjófur, svaraði eiginmaður- inn og stökk út úr rúminu. — Ó, Jón, farðu varlega! — Hvað ætlar þú að gera? — Læsa svefnherbergisdyrun- um, svaraði Jón. — Ég var að spila Bach í dag. — Jæja, vannst þú nokkuð? — Pabbi, gekkst þú í sunnu- dagaskóla, þegar þú varst lítill? — Auðvitað, drengurinn minn. — Hm. Veiztu, ég held bara að ég hafi heldur ekkert gott af því. RMR Sunnud. 3-1-20 — Hrs — Mt — Htb. EESMessur Frá skrifstofu biskups: Messað í kapellu Háskólans kl. 11 f. h. Séra Bragi Friðriksson prédikar. Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Sr. Óskar J. Þorláksson. lE^Brúökaup í gær voru gefin saman af séra Jóni M. Guðjónssyni, Svava Guð- rún Eiríksdóttir frá Réttarholti í Reykjavík og Guðjón Pétursson, Akranesi. — Heimili brúðhjón- anna verður að Höfðabraut 8, Akranesi. Heimili þeirra verður í Nes- kaupstað, Norðfirði. Á annan dag jóla voru gefin saman í hjónaband í Skive í Dan mörku, Dagny Pedersen kennari, Hemmersvej 2, Skive og Magnús Jónsson kennari, Hverfisg. 21-B, Hafnarfirði. — Heimili ungu hjónanna er að Skúlaskeiði 6, Hafnarfirði. C^Hiónaefni Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristín Páls- dóttir, Skólavörðustíg 22-A og Vilheim Heiðar Lúðvíksson, lyfjafræðingur, Hringbraut 97. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína Valdís Árnadóttir, ijgBH Skipin Skipadeild S.Í.S. — Hvassafell væntanlegt til Stettin á morgun. Arnarfell átti að fara í gær frá Stettin til Kaupmannahafnar. Jökulfell er í Reykjavík. Dísar- fell kemur til Reykjavíkur í dag frá Húnaflóahöfnum. Litlafell losar á Vestfjörðum. Helgafell kemur í dag til Sete í Frakk- landi frá Klaipeda. Hamrafell fór 29. f.m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. P^áAheit&samskot Flóðasöfnunin: — Guðbjörg; Tómasdóttir kr. 500,00. Lamaði íþróttamaðurimt: — H Ó krónur 50,00. Sólheimadrengurinn: A krón- ur 200,00. Hofsóssöfnunin: Á B kr. 200,00. H! Ymisleg' Kvenfélag Háteigssóknar býð- ur öldruðum konum í Háteigs- sókn á jólafund félagsins í Sjó- mannaskólanum, þriðjudaginn 5. janúar kl. 8,30 stundvíslega. — Væntir félagið þess að sem flest ar þeirra geti komið. Meðal þess sem fram fer er að Vigfús Sigur geirsson sýnir kvikmynd og Andrés Björnsson les upp. — Þá verður söngur og sameiginleg kaffidrykkja. Sjálfstæðiskonur: — Munið jólatrésskemmtun Sjálfstæðis- kvennafélagsins Eddu í Kópa- Keðjuborvél af sérstökum ástæðum er til sölu og sýnis nýr keðju- bor í Síðumúla 19. Sími 35688. vogi í dag kl. 2 e.h. í félagsheim- Skemmtun fyrir unglingana kl. 8 Misritun leiðrétt: Á annan í jólum voru gefin saman í hjóna band af sr. Ólafi Skúlasyni, Val- gerður Guðlaug Guðmundsdóttir og Sigurbjörn Pálsson, Básvegi 3, Keflavík. Nafn brúðgumans mis- ritaðist í blaðinu, og eru hlutað- eigendur beðnir afsökunar. K.F.U. M. og K., Hafnarfirði. Sunnudagaskólinn er kl. 10,30. Drengjafundur kl. 1,30, og al- menn samkoma kl. 8,30. Bene- dikt Arnkelsson cand. theol. talar. — Á mánudagskvöld kl. 8,30 er unglingafundur. JFélagsstörf Frá Kvenfélagi Laugarness- sóknar: — Munið nýársfundinn 5. janúar í kirkjukjallaranum kl. 8,30. Kvikmyndasýning o. fl. l^Pennavinir Finnst stúlka, 16 ára gömul, óskar eftir að hafa bréfaskipti við íslenzka stúlku eða pilt 16 ára eða eldri. Aðaláhugamál hennar eru flug, útreiðar, alls konar dýr og nútímatónlist. Hana langar til að fræðast um land og þjóð og vill skrifa á ensku. — Stúlkan heitir: Tellervo Aitto- vaara. Heimilisfang: Helsinki, Vainamoisenkatau 15. A.26, Fin- land. ÞUMALÍIMA — Ævintýri eftir H. C. Andersen Hún fléttaði sér rúm úr stráum og hengdi það upp neðan undir stóru súrublaði, til þess að ekki skyldi rigna á hana. — Hún gæddi sér á hinu sæta úr blómunum og drakk döggina, sem stóð á FERDIIMAND þeim á morgnana. Þannig liðu sumarið og haustið — en þá kom veturinn, hinn kaldi, langi vetur. Allir fuglarnir, sem höfðu stytt henni stundirnar með söng sínum, flugu á braut. Lauf trjánna fölnuðu, og blómin visnuðu. Stóra súru- blaðið, sem hún hafði búið undir, vafðist saman og varð að gulum og visnum stilk — og henni varð skelfilega kalt, því að fötin hennar voru rifin, og sjálf var hún svo ‘lítil og fíngerð. Vesalings Þumalína, það var ekki annað sýnna, en hún mundi frjósa í hel. f * ' Oheppileg fyrirmynd Samkomur Skógarmenn K.F.U.M. Árahátíð skógarmar.na verður að þessu sinni dagana 8. og 9. jan. n.k. — Föstud. 8. jan. kl. 7,30 fyrir skógarmenn yngri en 12 ára. — Laugard. 9. jan. kl. 8 fyrir 12 ára og eldri. — Aðgöngu miða sé vitjað í húsi KFUM við Amtmannsstíg, ekki seinna en á fimmtudagskvöld. — Stjórnin. Bræðraborgarst.gur 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam koma, kl. 2: Sunnudagaskóli, kl. 4: Jólafagnaður fyrir börn og fullorðna, kl. 20,30: Hjálpræðis- samkoma. Frú Majór Nilsen tal- ar. — Mápudag kl. 20,30: Her- mannahátíð. Þriðjudag kl. 20,30: Jólatré fyrir Hjálparflokkinn. —■ Allir velkomnir. K. F. U. M. — í dag Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn, kl. 1,30 e.h., drengir, kl. 8,30 e.h. Fórnarsamkoma. Ástráður Sigur steindórsson, skólastjóri, talar. Allir velkomnir. Kennslo K E N N S L A Enska, danska, áherzla á tal- mál og skrift. — Fáeinir tímar lausir. Kristín Óladóttir. Sími 14263. I. O. G. T.~ Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 í dag. Kosning embættis- manna, kvikmyndasýning. Verið stundvís. — Gæzlumenn. St. Framtíðin nr. 173 Fundur annað kvöld kl. 1,30. Innsetning embættismanna. — Helgi Tryggvason, erindi, fortíð og framtíð. — Æ.t. Víkingur Fundur annað kvöld, mánu- dag kl. 8,30 í G.T.-húsinu. Kosning embættismanna. Hagnefndaratriði. Önnur mál. Fjölsækið fyrsta fund hins ný byrjaða árs. — Æ.t. Svövu-félagar Munið fundinn í dag. Gæzlumenn. Skógarmenn K. F. U. M. Árshátíð Skógarmanna verð- ur að þessu sinni dagana 8. og 9. janúar næstkomandi. — Föstud. 8. jan. kl. 7,30 fyrir skógarmenn yngri en 12 ára. Laugard. 9. jan. kl. 8 fyrir 12 ára og eldri. — Aðgöngumiða sé vitjað í húsi KFUM við Amtmannsstíg, ekki seinna en á fimmtudagskvöld. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.