Morgunblaðið - 09.01.1960, Qupperneq 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Laugardagur 9. jan. 1960
í dag er 9. dagur ársins.
Laugardagur 9. janúar
Árdegásflæði kl. 2.21
Síðdegisflæðí kl. 14.44
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavórður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
Næturvörður vikuna 9.—15.
jan. verður í Reykjavíkurapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði, vik
una 9.—15. jan. verður Ólafur
Einarsson.
□ mMíir 5960117 — 1 atkv.
GESMessur
Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.
h. Séra Jón Auðuns. — Barna-
samkoma í Tjarnarbíói kl. 11
12. Séra Óskar J. Þorláksson. —
Síðdegismessa fellur niður.
Háteigssókn: — Messa í hátíða
sal sjóroannaskólans kl. 2. Barna
samkoma kl. 10,30 árdegis. Séra
Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall: — Messa í
H&agerðisskóla kl. 5. — Barna-
samkoma kl. 10,30 árdegis. Séra
Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl.
10,15 f.h. Séra Garðar Svavarss.
Hallgrin-skirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Sigurjón Árnason.
Messa kl. 5 e,h. Séra Lárus Hall-
dórsson.
Neskirkja: — Barnaguðsþjón-
usta kl. 10,30 og messa kl. 2 e.h.
Séra Jón Thorarensen.
Langholtsprestakall: — Messa
fellur niður.
Hallgrímssókn: — Sunnudaga-
skóli Hallgrímssóknar er í Tóm-
stundaheimilinu, Lindargötu 50,
kl 10,30. Öll börn velkomin. —
Helgi Tryggvason.
Frikirkjan: — Messa kl. 2 e.h.
Séra Skarphéðinn Pétursson í
Bjarnanesi messar. — Séra Þor-
steinn Björnsson.
Kirkja óháða safnaðarinsf —
Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis.
Öll börn velkomin. — Séra Emil
Björnsson.
Kaþólska kirkjan: — Lágmessa
kl. 8,30 árdegis. — Hámessa og
prédikun kl. 10 árdegis.
Fíladelfía: — Guðsþjónusta
verður sunnudag kl. 8,30. — Ás-
mundur Eiríksson.
Frikirkjan í Hafnarfirði: Messa
á morgun kl. 2 e.h. Börn, sem
eiga að fermast næsta vor og
einnig 1961 óskast til viðtals eft
ir messu. Séra Kristinn Stefánss.
Keflavíkurprestakall: Kefla-
víkurkirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11 f.h. á sunnudag. — Ólafur
Skúlason.
Fíladelfía, Keflavik. — Guðs-
þónusta kl. 4 eji. — Haraldur
Guðjónsson.
Garðaprestakall: — Stofnfund
ur Garðasóknar verður haldinn í
samkomuhúsinu á Garðaholti á
morgun (sunnudag) kl. 2 síðd.
Kosnir verða starfsmenn fyrir
hina nýju sókn og rætt um
áframhald á endurbyggingu
Garðakirkju. — Séra Garðar
Þorsteinsson.
Elliheimilið Grund: Guðsþjón-
usta kl. 10 árdegis. — Heimilis-
prestur.
ipiBrúókaup
Á Gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni, Lonní J. Hansen og
Örn Egilsson, Stigahlíð 4. —
Heimili ungu hjónanna er á
Hjallaveg 42, Reykjavík.
Á annan dag jóla voru gefin
saman í hjónaband af séra Jóni
Thorarensen María Níelsdóttir og
Sigurður Gunnarsson, bifreiða-
stjóri, Faxaskjóli 12.
Annan jóladag voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Lilja
Hjartardóttir, Kárastíg 14 og
Guðmundur E. Guðmundsson,
rafsuðumaður, sama stað.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband á Möðruvöllum í Hörg
árdal ungfrú Bente Anna Micael-
sen og Haukur Berg, bæði til
heimilis að Fífilgerði í Eyjafirði.
Gefin hafa verið saman af sr.
Bergi Björnssyni í Stafholti, eft-
irtalin brúðhjón. — Hanna Hann-
esdóttir og Baldur Jóhannsson.
Heimili þeirra er í Borgarnesi. —
Valgerður Anna Guðmundsdótt-
ir og Jónmundur Heiðar Árnason,
bóndi. Heimili þeirra er að Stað-
arhúsum, Borgarhreppi. — Sigríð
ur Þorvaldsdóttur og Jón Þór
Jónasson, búfræðingur. Heimili
þeirra er að Hjarðarholti, í Staf-
holtstungum.
Hjónaefni
Á fimmtudag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðrún S. Guð
mundsdóttir frá Lóni í Keldu-
hverfi og Sigurdór Eggertsson,
vörubílstjóri, Ólafsvík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú María Þorleifsdóttir,
Sóleyjargötu 31 og Anton Hreið-
ar Aðalsteinsson, Eskihlið 13.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guðlaug Jóhannes
dóttir hjúkrunarkona, Gauksstöð
um, Garði og Jón G. Tómasson,
lögfræðingur, Víðimel 29, Reykja
vík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Svafa Finnsdóttir, Eskiholti,
Borgarhrepp, Mýrarsýslu og Jón
Guðmundsson, Bóndhól, sömu
sveit.
24. des. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Elsa G. Vilhjálms-
dóttir, Akurgerði 46 og Leifur
Pétursson, Haðarstíg 12.
Á Gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Aðalheiður f.
Hafliðadóttir, Miklubraut 46 og
Baldur Ingvarsson, vélstjóri, Skip
holti 10.
BS Skipin
Hafskip: — Laxá fór frá fsa-
firði 8. þ.m. áleiðis til Akraness
og Hafnarfjarðar.
H.f. Jöklar: — Drangajökull
verður í Gibralta í nótt. — Lang-
jökull er í Reykjavík. — Vatna-
jökull fór frá Rostock 5. þ.m. á
leið til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
fer frá Rvík á hádegi austur um
land í hringferð. — Esja er í R-
vík. — Herðubreið er á Austfjörð
um. — Skjaldbreið fer frá Akur-
eyri í dag vestur um land til
Reykjavíkur. — Þyrill kom til
Fredrikstad í gær. — Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í
kvöld til Reykjavíkur.
-metf
mc^iuUeaffmUy
Nei„ auðvitað hugsa ég ekki
alltaf um sælgæti . . . en þegar
ég hugsa, er það um sælgæti.
Enska tímaritið Family Doctor
auglýsti eftir nokkrum mönnum,
sem hrytu mjög ákaft — til þess
að reyna á þeim nýtt meðal gegn
þessari ömurlegu næturíþrótt.
Helzt var óskað eftir kvænt-
um mönnum, því að konur þeirra
gætu sannað hvort hið nýja með-
al verkaði eður eigi.
★
Móðirin tók Jón litla með sér I
stóra verzlun í New York, — og
þau komu auðvitað við í Ieik-
fangadeildinni. Þar klifraði Jón
upp á rafmagnsrugguhest og neit-
aði að koma aftur niður af hon-
um.
Loks var móðir alveg að gefast
upp.
— Jón, sagði hún, ef þú kemur
nú niður skaltu fá stóran ís.
— En mamma, sagði Jón, ég
kæri mig ekkert um ís núna, ég
vil bara sitja hér á hestinum.
Verzlunarfólkið reyndi einnig
að fá hann niður, en varð ekki
ágengt. Loks var sent eftir sál-
fræðingi verzlunarinnar. Hann
gekk til Jóns, hvíslaði einhverju
að honum — og sá litli fór á
augabragði niður af hestinum.
— Hvað í ósköpunum sögðuð
þér við hann? spurði móðirin
hrifin.
— Ég sagði aðeins, eð ef hann
ekki hoppaði niður af hestinum
eins og skot, skyldi ég gefa hon-
um nokkra góða selbita.
Flugvélar
Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt
anleg kl. 7:15 frá New York. Fer
til Glasgow og Amsterdam kl.
8:45. — Leiguflugvél Loftleiða
er væntanleg kl. 19:00 frá Kaup-
mannahöfn og Ósló. Fer til New
York kl. 20:30.
Flugfélag ísland h.f.: — Milli-
landaflug: Gullfaxi er væntanleg-
ur til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá
Kaupmh. og Glasgow. — Hrím-
faxi fer til Ósló, Kaupmh. og
Hamborg kl. 08:30 í dag. Væntan
legur aftur til Rvíkur kl. 15:40 á
morgun. — Innanlandsflug í dag:
til Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og
ÞUMALIIMA
Ævintýri eftir H. C. Andersen
JÞegar þau komu þar að, sem
dauði fuglinn lá, rak mold-
varpan breiða nefið sitt upp
undir loftið og rótaði burtu
jarðveginum ,svo að stórt gat
myndaðist, sem dagsljósið gat
skinið inn um.
Á miðju moldargólfi gang-
anna lá dauð svala. Hinir
fögru vængir hennar þrýstust
þétt að búknum, en höfuð og
fætur voru dregnir inn í fiðr-
ið. Það virtist augljóst, að
vesalings fuglinn hafði dáið
úr kulda. — Þumalína litla
kenndi sáran í brjósti um
hann — henni þótti svo vænt
um alla litlu fuglana, sem
höfðu kvakað og sungið fyrir
hana allt sumarið. — En mold-
varpan sparkaði í svöluna
með stuttum fótunum og
sagði: — Nú tístir hún ekki
lengur. Það hlýtur að vera
ömurlegt að fæðast sem lítill
fugl. Svo er guði fyrir að
þakka, að ekkert af börnunum
mínum verður þannig. Slíkur
fugl á ekkert nema kvak sitt
og tíst — og svo deyr hann
úr hungri að vetrinum!
FERDINAND
Þrystingsbreytingar
Vestmannaeyja. — Á morgun: til
Akureyrar, Húsavíkur og VesU
mannaeyja.
Ymislegt
Orð lífsins: — Og dramblæti
mannsins skal lægjast og hroki
mannanna beygjast, og Drottinn
einn skal á þeim degi háleitur
vera. Og falsguðirnir — það er
með öllu úti um þá. Þá munu
menn smjúga inn í bjarghella
og jarðholur fyrir ógnun Drott-
ins og fyrir ljóma hátignar hans,
þegar hann rís upp til þess a3
skelfa jörðina. (Jesaja 2).
Happdrætti: — Dregið hefir
verið í Happdrætti pípuorgels-
sjóðs Sauðárkrókskirkju, Sauð-
árkróki. Upp komu þessi.númer:
0017 Ryksuga „Rafha“ — 0029
Flugfar til Norðurlanda með Loft
leiðum — 0362 Svefnpoki — 0385
Armbandsúr.— 0447 Leikföng frá
SÍBS — 0449 Morgunsloppur —
1368 Flugfar til Norðurlanda'með
Flugfél. ísl. — 1387 Körfustóll —
2192 Lituð ljósmynd af Sauðár-
króki — 2232 Bækur fyrir 1 þús.
kr. frá Norðra — 3105 Málverk
eftir listam. Jóhannes Geir Jóns-
son — 4237 Leikbrúða — 5045
Ritsafn Davíðs Stefánssonar frá
Fagraskógi — 5276 Kvenúlpa —
6351 Málverk eftir listmál. Sig-
urð Sigurðsson - 6826 Leikbrúða.
Munanna skal vitja hjá Kristjáni
C. Magnússyni, Sauðárkróki.
Útdráttur í happdrætti fjáröfl-
unarnefndar Kópavogskirkju þ.
31. des. 1959: Upp komu eftir-
talin númer: 2579 Lóðarréttindi
í Kópavogi og teikning af húsi
— 1662 Flugfar til Ameríku fram
og aftur — 3634 Flugfar til Kaup-
mannahafnar fram og aftur —
881 Ferð með m.s. Gullfossi til
Kaupmannahafnar fram og aftur
— 2174 Hringferð kring um land-
ið. —
Kvenfélag Óháða safnaðarins:
Munið jólafundinn í Kirkjubæ á
mánudagskvöldið kl. 8:30.
Leitarstöð Krabbameinsfélags
íslands er opin alla virka daga,
nema laugardaga, til kl. 18. Fólk,
sem óskar eftir rannsókn, gefi
sig fram í síma 16947.
Leiðrétting: — í reininni „At
hugasemd við ritdóm“, sem birt
ist í Mbl. í gaer, féll niður orð,
sem breytir nokkuð meiningu
setningarinnar. Stendur í grein-
inni: Þannig hlýtur járnsmiður
Ásmundar Sveinssonar aðeins að
vera áþreifanlegt efni í horfi
þeirra, sem hafa myndrænt skyn,
á að vera: sem ekki hafa mynd-
rænt skyn.