Morgunblaðið - 23.01.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.01.1960, Blaðsíða 16
18. tbl. — Laugardagur 23. janúar 1960 Pan American vill Stjórnarkjör í Dagsbrún hefst i dag Listi lýðrœðissinnaðra er B-listi STJÓRNARKJÖR í Verkamanna félaginu Dagsbrún fer fram í dag og á morgun verður kosið frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. Kosið er í skrifstofu Dagsbrúnar í Aiþýðu húsinu við Hverfisgötu. Eins og áður hefur verið skýrt frá, hafa komið fram tveir listar í félaginu, B-listi, borinn fram af andstæðingum kommúnista í dagsbrún og A-listi kmomúnista. B-listinn er þannig skipaður: Jón Hjájmarsson, formaður, Jóhann Sigurðsson, varaformað- ur, Kristínus Amdal, ritari, Daníel Daníeisson, gjaldkeri, Magnús Hákonarson, fjárm. rit- ari. Meðstjórnendur: Tryggvi Gunnlaugsson og Gunnar Sigurðsson. Varastjórn: Guðmundur Jónsson, Sigurður Þórðarson, og Kari Sigþórsson. Magnús Tryggvi Gunnar Jón Jóhann Kristínus Daniel Saga þessa móls er sú, að 1957 fær maður nokkur hér í bæ í hendur tvær arkir af þessu merki með 5 aura yfirprentun á hvolfi. Þæf arkir voru sendar á sýn- ingu til Danmerkur og lentu síðan hjá dönskum frímerkja- kaupmanni. Var söluverð á örk- unum milli 10 og 20 þús. danskar krónur. 1958 kemur ó markað- inn hér heima enn ein örk með yfirprentun á hvolfi. í tímarit- inu Frímerki, septemberheftinu það ár, er efazt um að þessi af- BLAÐINU er kunnugt um, að nú hafa milli 10 og 20 manns, þar á meðal starfs- menn póstmálastjórnarinnar, verið yfirheyrðir hjá saka- dómara vegna frímerkjasvika málsins svonefnda. Undanfarið hefur staðið yfir talning á frímerkja- birgðum póststjórnarinnar og annast hana endurskoðendur ríkisins. ísl. flugfreyjur ari Skúlasyni, fultrúa hjá Pan American á Keflavíkur- fugvelli. Sagði hann að Pan American væri nú að auka flugvélakost sinn, fá stærri vélar og þurfti því að bæta við flugfreyjum. Á stóru vél- unum eru 4—5 flugfreyjur, Gunnar Eyjólfsson leikari. Taldi Gunnar Skúlason senni legt að Pan American hefði heyrt um að margar íslenzk ar stúlkur kynnu erlend tungumál og e.t.v. litist vel á flugfreyjur íslenzku félag- anna. 1200 gamlir muair ALLTAF berast munir í Minja- safn Reykjavíkurbæjar. Nýlega kom þangað t. d. vinnuborð Magnúsar Benjamínssonar, úr- smiðs, sem Sverrir Sigurðsson gaf safninu, er farið var að gera breytingar á úrsmíðavinnustof- unni. Lárus Sigurbjömsson, for- stöðumaður safnsins, kveður þetta merkilegt, gamalt borð, með mjög mörgum hirzlum. Þá hefur safnið nýlega fengið húsgögn Sigrúnar Kjartansdóttur frá Mosfelli, með íslenzku ísaumi eftir hana, en þau voru einnig eign Péturs Péturssonar, bæjar- gjaldkera. Einnig er komin í safnið hanzkasaumavél frá frk. Friðriku Finsen, sem hafði ó sín- um tíma hanzkagerð hér í bæn- um. Safnið telur nú alls um 1200 gamla muni. Það er opið daglega kl. 2—4, nema mánudaga. ★ Það sem nýjast er í þessu máli er það, að grunur leikur á að ekki sé allt með felldu um annað íslenzkt frímerki, rauða 35 aura Heklumerkið, sem var yfirprent- að 1954 og sett í umferð 31. marz sama ár. Hefur einn af prentur- um þeim, sem önnuðust yfir- prentun þessa merkis, verið kall- aður til yfirheyrslu. PAN AMERICAN flugfélag- ið auglýsir í dag eftir islenzk um flugfreyjum. Eftir að- sókn að flugfreyjustöðum hjá íslenzku flugfélögunum að dæma, má búast við að fjölmargar stúlkur verði um boðið, því þær sem ráðnar verða, munu eiga kost á að fljúga á Atlantshafsleiðum og Kyrrahafsleiðum. Ekki er ákveðið hve marg- | ar íslenzkar stúlkur verða ráðnar, en í byrjun febrúar eru væntanlegir hingað fuil- trúar frá félaginu, sem munu endanlega velja stúlkurnar. Þá verða umsóknir með upplýsingum um aldur, hæð, þyngd, menntun og tungu- málakunnáttu, að liggja fyr- ir, auk mynda. Blaðið leitaði í gær upp- lýsinga um þetta hjá Gunn- auk brytans. Pan American hefur oft haft erlendar flugfreyjur, t. d. danskar, norskar, sænskar, enskar og þýzkar, en aldrei íslenzkar. Aftur á móti hef- ur venð hjá þeim íslenzkur bryti á undanförnum árum, Þess má einnig geta, að komið hafa á markaðinn eintök af þessu merki með skökkum yfirprent- unum (sjá mynd), a. m. k. tvær arkir. Fannst í það minnsta ein örk í Stokkhólmi á árinu 1957 og birtist mynd í Mbl. af þeirri örk skömmu síðar. 1 upplagi því, sem yfirprentað var af þessum merkjum, hafa fundizt margskonar prentvillur, eins og t. d. að ó sumum örkun- um vantaði alveg yfirprentunina yfir 35 aura verðgildið á einu merki á hverri örk í nokkru af upplagi merkjanna. Eins og fyrr getur leikur grun- ur á, að þessi merki séu komin á markaðinn eftir óheiðarlegum leiðum og verður það mál rann- sakað 1 kjölinn í sambandi við frímerkjasvikamálið svonefnda. Áfangi í krabba- meinsrann- sóknum Waslhington, 22. jan. ■— BANDARÍSKUM lifefna- fræðingum hefur tekizt að einangra sýru, sem er í öii- um iifandi frumum, og getur haft þau áhrif á aðrar frum- ur að valdi krabbameini. Er þessi árangur talinn mjög merkur áfangi í krabba- meinsrannsóknum. Telja sér fræðingarnir sig nú vera komna einu skrefi nær því takmarki að lækna krabba- mein í mönnum. VERKAMENN Enn er hægt oð afla sér félags- rétfinda i Dagsbrún EINS og kunnugt er halda kommúnistar í Dagsbrún a. m. k. nokkuð á annað þúsund félagsmönnum utan kjörskrár, ýmist með því að ^anga fram hjá þeim við innheimtu félagsgjalda eða halda þeim sem „aukameðlimum“, enda þótt þeir hafi greitt fullt félagsgjald. Er fullvíst, að völd kommúnista í Dagsbrún byggjast á þessum vinnubrögðum, enda er hér eingöngu um andstæðinga þeirra að ræða. Þessar starfsaðferðir kommúnista í Dagsbrún eru eins- dæmi í íslenzkri verkalýðshreyfingu og sýna betur en nokk- uð annað lítilsvirðingu þeirra í garð verkamanna. Þeir verkamenn, sem þannig hafa verið leiknir af stjóm Dagsbrúnar, eiga þess enn kost að rétta hlut sinn og afla sér réttinda í stjórnarkosningunum nú um helgina. Það geta þeir gert með þessu móti: 1. Þeir, sem hafa greitt félagsgjöld en ekkl fengið af- hent skírteini, geta sótt þau í skrifstofu Dagsbrúnar til hádegis I dag. Ennfremur geta þeir, sem vinna verkamannavinnu á félagssvæði Dagsbrúnar, geng- ið í féiagið á sama tíma. 2. Dagsbrúnarfélagar, sem ekki hafa greitt félagsgjald, en hafa skírteini, geta greitt gjöld meðan kosning stendur yfir og fá þeir þá að kjósa. Þess skal getið, að samkvæmt reynslu undanfarinna ára, hefst Dagsbrúnarstjómin handa um innheimtu félagsgjalda hjá andstæðingum sínum, þegar að kosningum loknum. Þeir verkamenn, sem ekki njóta fullra félagsréttinda, eru því eindregið hvattir til að afla sér þeirra strax í dag. VEÐRIÐ Sjá veöurkort á bls. 2. Bersögli Sjá blaðsíðu 9. Birgðirnar taldar — Heklan i hættu brigði séu ekta. Nokkur merki af þeirri örk fóru á uppboð 1958 hjá firmanu Edgar, Mohrmann & Co. í Hamborg, en ekki er vit- að hvort þau hafa öll selzt þar. — Eitt af merkjunum frá Dan- mörku er auglýst í erlendum uppboðslista frá 9. maí 1959 á 25 pund og er það áætlað verð. FJÖLDI bíla hefur komið með síðustu skipsferðum frá Evrópulanda-höfnum, með Goðafossi á dögunum og með Tröllafossi í gærmorgun. Er farið með bílana inn í hið stóra vöruport Eimskipafél- agsins við Borgarskála. — Sögðu kunnugir menn þar, að í portinu myndu vera 170 til 180 nýir bílar. Eru flest- ir þeirra ítalskir Fíatbílar af ýmsum gerðum, nokkrir not- aðir bílar, og loks nokkrir þýzkir bílar, sem koma beint frá verksmiðjunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.