Morgunblaðið - 11.02.1960, Síða 4
4
MOHGVlvni.ABlB
Plmmtudacrur 11. febrúar 1960
I dag er 42. dagur árslns.
Fimmtudagur 11. íebrúar.
ÁrdegisflæSi kl. 4,55.
Siðdegisflæði kl. 17,12.
Siysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. Cfyrii vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 1503o
Vikuna 6.—12. febrúar verður
næturvörður í Laugavegs-apóteki
Vikuna 6.—12. febrúar verður
næturlæknir í Hafnarfirði, Krist
ján Jóhannesson, sími 50056.
K Helgafell 59602127. IV/V. 2.
□ GIMLI 59602117 — 1 Pr. Atk.
I.O.O.F. 5 = 1412118% = 9. I.
uppi
RMR — Laugard. 13. 2. 60. 20.
Kynd. Htb.
Brúókaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Gislína Krist-
jánsdóttir og Guðjón Oddsson,
starfsmaður hjá Málaranum. —
ASIS tók brúðarmyndina.
Skipin
Eimskipafélag Islands h.f.: —
Dettifoss fór frá Vestmannaeyj-
um í gærkveldi til Reykjavíkur.
Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 10.
þ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Keflavík 3. þ.m. til New
York. Gullfoss fór frá Hamborg
9. þ.m. til Kaupmannahafnar. —
Lagarfoss er í Keflavík. Reykja-
foss er í Reykjavík. Selfoss fór
frá Fredrikstad 10. þ.m. til Ál-
borg. Tröllafoss fór frá Gdynia
10. þ.m. til Hamborgar. Tungu-
foss fer frá Kaupmannahöfn 11.
þ m. til Ábo, Rostock og Gauta-
borgar.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Austfjörðum á norðurleið.
Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er á Austfjörðum á suðurleið. —
Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið
til Reykjavíkur. Þyrill er á leið
frá Fredrikstad til Reykjavíkur.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um í kvöld til Reykjavlkur. —
Baldur fer frá Reykjavík í kvöld
til Sands og Grundarfjarðar.
Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell
er á Skagaströnd. Arnarfell fer
í dag frá New York áleiðis til
Reykjavíkur. Jökulfell er í Aber
deen. Dísarfell er á Akranesi. —
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell fer frá Hafn-
arfirði í dag áleiðis til Rostock.
Hamrafell fór frá Reykjavík 2.
þ. m., áleiðis til Batum.
H.f. Jöklar: — Drangajökull er
í Reykjavík. Langjökull kom til
Warnemúnde í fyrrakvöld. —
Vatnajökull fór frá Reykjavík í
gærkveldi á leið til Rússlands.
□-------------------------□
LJÓÐ DAGSINS
ÚR „HRÆREKI KONUNGI"
Við vorum fram úr rekkjum reknir
sem refir í greni teknir.
Tryggðir máttu sumir sverja,
suma nægði að kvelja og merja,
blinda og berja.
Blóðug eru böðlasporin.
Burt var tunga úr einum skorin.
Þá var kristinn sálmur sunginn
og síðan Maríukvæði,
svo voru augun úr mér stungin, —
augun mín bæði.
Allt var glatað, gleðin þrotin,
gæfan sundur brotin,
land mitt týnt og lýðir allir,
lausafé og hallir.
Aft mitt þvarr og andans styrkur.
Yfir mig kom dauðans mvrkur,
eins og brim það um mig flóði, —
augun grétu blóði.
Davlð Stefánsson.
Hafskip: — Laxá er í sements-
flutningum í Faxaflóa.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.. —
Katla er í Riga. — Askja er vænt
anle'g til Reykjavíkur á föstu-
dag.
ESlFlugvélar
Flugfélag Islands h.f.: — Hrím-
faxi er væntanlegur til Reykja-
víkur kl. 16:10 í dag frá Kaup-
mannahöfn og Glasgow. — Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest
mannaeyja og Þórshafnar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar, —
Hornafjarðar, Kirkjubæjarklaust
urs og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Hekla er
væntanleg kl. 7:15 frá New York.
Fer til Oslóar, Gautaborgar,
Kaupmannahafnar kl. 8:45. —
Edda er væntanleg kl. 19:00 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn, —
Gautaborg og Stavanger. Fer til
New York kl. 20:30.
g^Ymislegt
Orð lifsins. — Jesús svaraði og
sagði við þá: Verið ekki m^ð
þennan kurr yðar á meðal, eng-
inn getur komið til mín, nema
faðirinn, sem sendi mig, dragi
hann, og ég mun uppvekja hann
á efsta degi. Ritað er í spámönn-
unum: Þeir munu allir verða af
Guði fæddir hver sem heyrir föð
urinn og lærir, sá kemur til mín.
(Jóh. 6).
Kvenfélag Kópavogs: — Tága-
vinnunámskeið félagsins hefjast
í Kópavogsskóla 18. þ.m. Annað
námskeið verður haldið í P-árs-
nesskóla fyrir Vesturbæjar-kon-
ur og hefst það 3. marz n.k. —
Nánari upplýsingar gefur kenn-
arinn, frú Elsa Guðmundsdóttir,
í síma 10239.
Leiðrétting: — I frétt í blaðinu
í gær var það missagt að Stefán
Pálmason hefði verið bústjóri á
Korpúlfsstöðum frá 1931. Hann
var þar verkstjóri frá 1931, en
bústjóri eftir 1942, eftir að
Reykjavíkurbær eignaðist jörð-
ina.
Æskulýðsráð Reykjavíkur: —
Tómstunda- og félagsiðja fimmtu
daginn 11. febrúar 1960. — Lind-
argata 50: kl. 7,30 e.h. Ljósmynda
mv^gunícciffimi
Hún horfði hneyksluð á mann
sinn. — Hansen veit vel að þú
drekkur ekki vín — og svo segir
þú að hann hafi boðið þér heim
til að fá einn léttan. Hvað seg-
irðu við annari eins móðgun?
— Hm, ég — ég renndi hon-
um bara niður, svo lítið bar á.
¥
Maðurinn kom mjög niðurlút-
ur inn í blómaverzlun og bað um
bjómvönd. Afgreiðslustúlkan,
sem hélt að það væri vegna jarð-
arfarar, varð mjög undrandi er
maðurinn bað hana að senda
konu sinni vöndinn vegna brúð-
kaupsafmælis þeirra. „Og hve-
nær er það?“ spurði stúlkan.
„f gær“, svaraði hann dauf-
lega.
iðja; kl. 7,30 e.h. Smíðaföndur;
kl. 7,30 e.h. Söfnunarklúbbur
(Blóm). — Miðbæjarskóli: kl.
7,30 e.h. Brúðuleikhúsflokkur. —
Laugardalur (íþróttavöllur): kl.
5,15, 7 og 8,30 e.h. Sjóvinna.
^Pennavinir
Norræna félagið hefur beðið blaðið
að birta eftirfarandi nöfn unglinga,
sem gjarna vildu komast í bréfasam-
band við íslenzka unglinga.
Birgitta Wáfeldt, Lönnvágen 5 Álta,
Sverige. Hún vill skrifast á við dreng
á aldrinum 16—18 ára. Skrifar sænsku,
ensku eða þýzku.
Sonja Blomquist, Utsiktsvágen 2,
Násbypark, Stockholm. Hún er 26 ára
gömul og óskar eftir að skrifast á við
VILLISVAIMIRIMIR -
Ævintýri eftir II. C. Andersen
einhvern Islending. Hún vinnur h.já
bókaforlagi og hefur mikinn áhuga
fyrir Islandi.
Lennart Daníelsen, Batsmansvágea
10, Lidingö 1, Sverige. Er 12 ára gam-
all og óskar eftir að skrifast a viM
dreng á Islandi.
Tord Öptman, Bergsgaten 2, Katríne
holm, Södemanland, Sverige. Er 14 áre
og vill skrifast á við stúlku á IslandL
Mr. H. Ivett, 61 Melbury Rd. Woodt-
horpe, Nottingham, Englandi. — Er
frímerkjasafnari og óskar eftir sarn-
bandi við íslenzkan frímerkjasafnara.
Oskar Sörensen, Carstensgade 17,
Tönder, Danmark. — Er 20 ára gamall-
og frímerkjasafnari. Báðir þessir
menn óska eftir að skiptast á frímerkj
um við Islendinga.
Björn Myhre, Eklundvejen 19, Fred-
rikstad, Norge. (15 ára).
N. P. Renning Sanatorium Berg en
fiosch Bilthoven Holland (Frímerkja-
safnari). Skrifar ensku, þýzku og
frönsku.
Hans Ivan Storvik, Box 72, Vágáno,
Norge (Frímerkjasafnari).
Gerd Einvoll, Kjelling, via Bodö
Norge. (15—17 ára pilt eða stúlku).
Gabriella Rasmo, Via Nicoló d’Arcö,
2, Trento, Italy.
Christel Schlivka Gelsenkirchen —
Horst Teplitzerstr. 13, Deushland (1€
ára).
Svanirnir settust rétt hjá
henni og blökuðu stórum,
hvítum vængjum sínum.
Jafnskjótt og sólin var
gengin undir, féllu álftar-
hamirnir af þeim — og þarna
stóðu þá ellefu fríðir kóngs-
synir. Það voru bræður Elísu.
— Hún hljóðaði upp yfir sig,
því að hún þekkti þá þegar,
þótt þeir hefðu reyndar
breytzt mikið. Hún fann, að
það hlutu að vera þeir, og
hún þaut beint í faðm þeirra
og nefndi þá með nafni.
Þeir urðu himin-lifandi
glaðir, þegar þeir sáu litlu
systur sína, sem nú var reynd
ar orðin stór og yndisfögur
stúlka. Þau hlógu og grétu i
senn, og brátt komu þau
hvert öðru í skilning um, hve
óskaplega vond stjúpa þeirra
hafði verið við þau.
P^gAheit&samskot
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ:
Frú Pálína Aðalsteinsdóttir I
skrifstofu Morpunblaðsins hefur
í dag afhent mér 3.795,00 kr„
sem sendar höfðu verið til blaðs-
ins, sem gjafir til Hallgríms-
kirkju í Saurbæ. — Rvík 10.
febrúar 1960. Matth. Þórðarson.
Áheit og gjafir til Barnaspit-
alasjóðs Hringsins. — Minningar
gjöf um Guðbjörgu Sveinbjörns-
dóttur, Efstasund 47, frá Óskari
Matthíassyni, lllugagötu 2, Vest-
mannaeyjum, kr. 500,00. Minn-
ingargjöf um Magnús Má Héðins
son frá föður hans kr. 100,00. —
Minningargjöf um Þórarinn Guð-
jón Stefánsson, frá foreldrum
hans, kr. 100,00. — Áheit frá
fjórum systkinum kr. 100,00; Á
M kr. 150,00. — Kvenfélagiö
Hringurinn færir gefendunum
beztu þakkir.
Rafnkelssöfnunin: — Ómerkt
kr. 50,00; G B 200,00; Suðurnesja
kona 100,00; O J 25,00.
FERDIIMAIMD Eins og pabbi