Morgunblaðið - 11.02.1960, Side 5

Morgunblaðið - 11.02.1960, Side 5
Fimmtudagur 11. febrúar 1960 M ORCVN BLAÐIÐ 5 Smálbúðarhverf! Húsnæði undir léttan iðnað óskast til leigu. Sími 35919. — Nýtt Burneútvarps og segulbandstæki til sýnis og sölu, að Krosseyrarvegi 6, — Hafnarfirði. Kópavogsbúar Sauma, snið og máta allan kvenfatnað. — Geymið auglýs inguna. — Guðrún Jónsdóttir Skjólbraut 3-A, uppi. Sími 10804. Frá Golfskálanum Sendum út í bæ heitan og kaldan veizlumat, smurt brauð og snittur. — Upplýs- ingar í síma 36066 og 14981. Ingibjörg Karlsdóttir, Steingrímur Karlsson. Nýir — vandaðir Svefnsófar á aðeins kr. 2.900,00. Svampur. — Fjaðrir. Verkstæðið, Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Þvoum og bónum bila Einnig á kvöldin og um helg- ar. — Sækjum og sendum, ef óskað er. — Nökkvavog 46. — Sími 34860. Orgel Ég reyni að liðsinna þeim, sem vilja kaupa, selja eða láta lagfæra orgel, ef þess er óskað. —• ELÍAS BJARNASON Sími 14155. 10—15 tonna bátur óskast til íeigu, um mánaða- mót febr. og marz. Tilboð send ist afgr. blaðsins, ásamt leigu skilmálum, fyrir 25. þ.m., — merkt: „Bátur á leigu — 9574“. — Fullorðin, barngóð kona getur fengið létta atvinnu í 3—4 mánuði. Herbergi getur fylgt, ef óskað er. Upplýsing- ar að Marbakka, Kópavogi, kL 5—7. Mótorhjóla varahlutir Til sölu lítið notaður Villiers mótor 125 c.c. — Einnig dekk 300x19, framlugt og fleira. — Uppl. næstu daga í síma 32795, milli 12 og 1,30. Óska eftir litlu Má vera í úthverfi bæjarins. Tilboð sendist Mbl., fyrir 17. þ.m., merkt: „Geymslupláss — 9575“. F O R D ’59 Taxi til sölu. Ýms skipti koma tii greina. Bifreibasalan Barónsstig 3. — Sími 13038. Ibúð 2 herb. og eldhús óskast á leigu. Þrennt í heimili. Reglu samt. Tilboð merkt: „Ibúð — 9342“, sendist Mbl., fyrir 15. þ. m. — Nýtt einbýlishús í Hafnarfirði. — Til sölu nýtt, fallegt og vand að steinhús í Suðurbænum, alls 6 herb. og eldhús á 2 hæð um. Grunnflötur hússins er 75 ferm., eða 150 ferm., báðar hæðir. —■ Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. 4ra herb. hæð í Hafnarfirði. — Til sölu sem ný og vönduð, ca. 95 ferm. neðri hæð, í Vestur- bænum (við Herjólfsgötu). — Fallegt útsýni á sjóinn. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 10—12 og 5—7. Bændur Til sölu er Ferguson diesel- dráttarvél, með Lien-ámokst- urstækjum. Nánari uppl. í skrifstofu Kaupfélagsins Þór, Hellu. — Er á götunni Vantar 3ja herbergja íbúð strax. — Sími 10294. Reglusöm 18 ára stúlka, sem hefur gagnfræðapróf óska eftir skrifstofu- eða afgreiðslustarfi Önnur störf koma einnig til greina. — Uppl. í síma 34125. K A U P U M brotajárn og málma Get tekið að mér bókhald fyrir smærri fyrirtæki. — Uppl. í síma 19265. Bifreiðasalan Barónsstíg 3. — Sími 13038. Op/ð alla daga frá kl. 9 f.h. til 7 e.h. — Bezt fáanlegu viðskiptin. Bifreibasalan Barónsstíg 3. — Sími 13038. TIL SÖLU: Ný 2ja herb. ibúðarhæð með svölum, við Sólheima. 2ja herb. íbúðir við Karfavog, Mávahlíð, Mosgerði, Mána- götu, Holtsgötu, Skúlagötu, og Víðimel. 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúð ir og nokkrar húseignir, á hitaveitusvæði. Fokheld hæð, um 110 ferm., algjörlega sér, með tvöföldu gleri í gluggum og harðvið- ar útihurð, í Austurbænum, og margt fleira. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546. Höfum ávallt glæsilegt úrval af Pottablómum Látið okkur endurnýja blómakerin. Blómaborð Pottaengi Pottar Pottahlífar Blómaáburður Mold Sendum heim. — ^JJjörbíómJ Kjörgarði. — Sími 16513. flestar árgerðir bifreiða, með lítilli eða engri útborgun, ef um fasteignatryggingu er að ræða. Vöru- og Bifreiðasalan Siiorrabraut 36. . Sími 23865. Kvikmynda- sýningarvél 16 m.m., þekkt tegund, í góðu lagi, til sölu að Skaftahlíð 38. Upplýsingar í síma 33451. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í maxg ar gerðir hifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í smíð um, í nýrri hverfum bæjar- ins. Nýleg íbúð eða fokhelt raðhús kemur einnig til greina. Til sölu vandað einbýlishús í Blesu gróf, Húsið er timburklætt á steyptum grunni. 3 herb., eldhús og fleira. Stór upp- hitaður bílskúr. Lóð rækt- uð og girt. Laust fljótlega. Einbýlishús, alls 7 herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi. Lóð 900 ferm. Bílskúrsrétt- ur. Mjög hagstæðir skilmál- ar. Til greina kemur að taka litla íbúð upp í. Hús við Frakkastíg, með tveimur 3ja herb. íbúðum. Litið hús við Blesugróf. Verð 100 þús. Útborgun 35 þús. 3ja herb. íbúð við Freyjugötu. Skipti á stærri íbúð æski- leg. Ný 5 herb. íbúðarhæð, að mestu fullbúin, við Digra- nesveg. Allt sér. Bílskúrs- réttur. Einbýlishús við Sogaveg, kjall ari og 2 hæðir, að nokkru leyti í smíðum. Skipti á 4ra herb. íbúð æskileg. 4ra herb. risíbúð í Blesugróf. Útborgun 80 þúsund. Ný 2ja herb. íbúð við Sól- heima. Sérstaklega vönduð 5 herb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði Vesturbænum. Bílskúrsrétt- ur. — Höfum ávallt kaupendur að flestum gerðum íbúða og einbýlishúsa. Fasteignasskrifstofan Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Guim. Þorsteinsson íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð við Skúlagötu. 3ja herb. íbúð í vönduðu, for- skölluðu húsi við Hjallaveg. Timbur-bilskúr fylgir. 3ja herb. hæð í steinhúsi við Hverfisgötu. 140 þús. kr. lán til 10 ára. 4ra herb. hæð ásamt bílskúr, í Vesturbæ, einungis í skipt um fyrir 5 til 6 herb. hæð í Vesturbæ. Raðhús, tilbúið undir tréverk alls um 200 ferm. gólfflöt- ur. — Höfum kaupanda að 5 til 6 herb. hæð á góðum stað. Há útborgun. Fasfeigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729. Kvenkuldaskór ódýrir. — Laugavegi 63. Útsalan heldur áfram í dap og næstm daga. \JerzL J)njibjaryar rýoknion Lækjargötu 4. íbúðir og hús Höfum m. a. til sölu. 2ja herb. íbúð, lítil, á efri hæð við Víðimel. 3ja herb. rúmgóð og vönduð kjallaraibúð við Blönduhlíð 3ja herb. stór íbúð á 1. hæð, við Eskihlíð. 3ja herb. risíbúð í steinhúsi við Reykjavíkurveg. Svalir. 3ja herb. íbúð á 1. hæð á hita veitusvæðinu. íbúðin er í smíðum og afhendist tilbú- in undir tréverk. 4ra herb. nýtízku hæð (3ja hæð), við Bugðulæk. 4ra herb. íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi, við Bogahlið. 4ra herb. ibúð á 1. hæð vií Sörlaskjól. 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í fjöl býlishúsi, við Laugarnesveg Glæsileg nýtízku íbúð. 6 herb., vönduð hæð viC Rauðalæk. 7 herb. hæð, um 192 ferm. með sér inngangi og sér hitalögn í nýlegu húsi á hitaveitu- svæðinu. Stór bílskúr fýlgir og herbergi í kjallara. Einbýlishús (raðhús), í Voga- hverfi. I húsinu er 5 hor- bergja íbúð á tveim hæðum og 1 herb. og eldhús í kjall ara. Einbýlishús við Sólvallagðtu, 2 hæðir og kjallari. Málflutningsskrifstoffa VAGNS E. JONSSONAB Austurstræti 9. — Sími 14400. TH sölu 2ja herb. íbúð í Kópavogi. — Útborgun kr. 70 þúsund. Einbýlishús við Suðurlanda- braut. Útborgun kr. 70 þúa. 4ra herb. íbúð við Hafnarfjar# arveg. Útb. kr. 100 þúsund. 3ja herb. íbúð við Hverfisgötu 2ja herb. íbúð við Skúlagötu. 4ra herb. ibúð í Laugarnes- hverfi, á 1. hæð. Svalir á móti suðri, ný teppi á tveim ur samliggjandi stofum sem fylgja. Bílskúrsréttur. Girt og ræktuð lóð. Glæsileg hálf húseign í Laug arneshverfi. Alls þrjár íbúð ir. — Fasteignasala GUNNAR & VIGFtJS Þinglioltstræti 8. Sími 2-48-32 og heima 1433«. Hús — íbúðir Hef til söiu 2ja íbúða hús mefi erfðafestulandi. Hvor íbúð þrjú herb. og eldhús. Útborg- un kr. 100 þúsund. — Hef einnig nýlegt hálft hús í Vesturbænum. 5 herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð í kjall- ara, í skiptum fyrir minna hús FASTEIGNAVIÐSKIPTI Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545, Austurstræti 12. Afgreiðslustúlka óskast. — BORGARBÚÐIN Urðabraut — Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.