Morgunblaðið - 11.02.1960, Page 13

Morgunblaðið - 11.02.1960, Page 13
Fímmtudagfur 11. febrúar 1960 M o n c rnv n r a Ð1Ð 13 Yfirlit um bótaupphæðir nú og samkvæmt nýjum lögum. Núgildandi lög Ný lög B. C. D. 1. verðl.sv. 2. verffl.sv. 1. verðl.sv. 2. verffl.sv. . Fullur elli- og örorkulíeyrir: 1. Hjón, þegar bæði fá lífeyri kr. 15.927,26 kr. 11.945,45 kr. 25.920,00 kr. 19.440,00 2. Einstaklingar . Fjölskyldubætur: — 9.954,54 — 7.465,90 — 14.400,00 — 10.800,00 1. Með 3. barni 2. Með hverju barni umfram — 1.165,50 — 874,13 3 í fjölskyldu 3. Með hverju barni — 2.331,00 — 1.748,25 _ 2.600,00 ___ 2.600,00 . Fullur barnalífeyrir . Mæðralaun: — 5.104,89 — 3.828,67 — 7.200,00 — 5.400,00 1. Með einu barni — 1.400,00 — 1.050,00 2. Með tveim börnum — 3.318,18 — 2.488,63 — 7.200,00 — 5.400,00 3. Með þrem börnum — 6.636,36 — 4.977,27 — 14.400,00 — 10.800,00 4. Með fjórum börnum eða fl. — 9.954,54 — 7.465,90 — 14.400,00 — 10.800,00 Fæðingarstyrkur Ekkjubætur við dauðsfall — 1.748.25 1.748,25 — 2.160,00 — 2.160,00 maka: 1. Ef ekkja hefur ekki barn innan 16 ára aldurs á fram- færi, 3. mán. bætur, pr. mán. 1.165,50 — 1.165,50 . - 1.440,00 1.440,00 2. Ef ekkja hefur barn á fram- færi, greiðast jafnháar bæt- ur fyrir 3 mán. og að auki 874,13 874,13 1.080,00 1.080,00 . Slysabætur: 1. Dagpeningar: Kvæntir karlar og giftar konur, pr. dag 47,80 — 68,00 Einstaklingar, pr. dag .... Fyrir börn á framfæri allt 41,35 60,00 að þremur, fyrir hvert barn á dag — 6,45 — 8,00 2. Eingreiðslur v/dauðaslysa: 90.000,00 Ekkja eða ekkill Barn eða systkini eldri en 16 ára á framfæri vegna ör- 19.143,34 orku svo og foreldri — 6.381,11 til — 19.143,34 — 20.000,00 til — 60.000,00 hvert hvert 3. Viðbótargreiðslur, ef hinn látni var lögsk. sjómaður: Ekkja eða ekill Barn, systkini éða foreldri, kr. 67.987,50 sbr. 2. lið — 12.862,50 til — 38.587,50 Lágmarksbætur samkv. 2. hvert og 3. eftir nýju lögunum verða kr. 30.000,00. — Vibreisnin i framkvæmd Fram. af bls. 1. fyrsta verðlagssvæði, en kr. 2.622,38 á ári á 2. verðlags- svæði. Hækkun mæðralauna Mæðralaun, sem greidd eru ekkjum, ógiftum mæðrum og fráskildum konum, verða greidd móður með einu barni yngra en 16 ára, og full mæðralaun verða greidd móður með þrem börnum eða fleirum. Nú eru mæðralaun ekki greidd móður með einu barni, en fyrst þegar einstæð móðir á 2 börn, og full mæðra- Jaun eru ekki greidd nú fyrr en börnin eru fjögur eða fleiri. — Mæðralaun til móður með fjögur börn eru t.d. nú kr. 9.954,54 á 1. verðlagssvæði, en verða krónur 14.400,00 á 1. verðlagssvæði til móður með þrjú börn eða fleiri. Bætur til einstæðrar móður með þrjú börn, mæðralaun og barna- lífeyrir samanlagt er .t.d. nú kr. 21.951,03 á ári á 1. verðlagssvæði, en verða kr. 36.000,00 á ári á 1. verðlagssvæði. Tilsvarandi hækk un verður á mæðralaunum á 2. verðlagssvæði. Elli- og örorkulífeyrir stóraukinn Aðrar bætur lífeyristrygg- inganna, svo sem ellilífeyrir, barnalífcyrir, fæðingarstyrk- ur, ekkjubætur og ekkjulífeyr ir, hækka verulega. Nú er t.d. elli- og örorkulífeyrir til hjóna kr. 15.927,26 á ári á 1. verð- lagssvæði, en verður krónur 25.920,00 árlega, eða um 62,8% hækkun, en einstaklingslífeyr- ir er nú á 1. verðlagssvæði kr. 9.954,54 á ári, en verður kr. 14.400,00 árlega, eða hækk- ar um ca. 44%. Barnalífeyrir hækkar um ca. 43% eða úr kr. 5.104,89 í kr. 7.200,00 miðað við 1. verðlags- svæði. Fæðingarstyrkur hækkar um ca. 25%, úr kr. 1.748,25 í kr. 2.160,00, eins á báðum verðlags- svæðum. Svipuð hækkun verður á þriggja mánaða og níu mánaða bótum til ekkju, samkv. 20. gr. laganna. Ekkjulífeyrir miðast við elli- og örorkulífeyri og hækk- ar í sama hlutfalli. Greiðast að fullu úr rikissjoði Þá er rétt að geta þess, að fjölskyldubætur eiga nú að greið- ast að fullu úr ríkissjóði sem og verulegur hluti af þeirri al- mennu hækkun bótanna, sem hér var vikið að. Að öðru leyti skipt- ast byrðarnar á ríkissjóð, hina tryggðu, atvinnúrekendur og sveitarsjóði í sömu hlutföllum og verið hafa, en hlutfallstölurnar raskast þó nokkuð vegna þess, að ríkissjóður tekur alveg á sig verulegan hluta hækkunarinnar eins og áður greinir. Hækkun á slysabótum Loks er rétt að geta hér um hækkun, sem verður á slysabót- um: 1. Dagpeningar hækka úr kr. 47.80 á dag í kr. 68,00 fyrir kvænta karla og giftar kon- ur, úr kr. 41,35 á dag í kr. 60,00 fyrir einstaklinga og úr kr. 6,45 á dag í kr. 8,00 fyrir hvert barn á framfæri allt að þremur. 2. Dánarbætur til ekkju eða ekkils verða eins fyrir alla, kr. 90.000,00. Nú eru almenn ar dánarbætur kr. 19.143,34, nema fyrir lögskráða sjó- menn. Dánarbætur vegna þeirra eru nú kr. 87.130,84. Aðrar dánarbætur verða hækkaðar til samræmis við þessa breytingu og enn frem ur samræmdar hækkun þeirri, sem verður á bótum lífeyristrygginganna. Tekjuskattur afnuminn á almennum launatekjum Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð, lýsti hún yfir því, að hún mundi beita sér fyrir af- námi tekjuskatts á almennum launatekjum. Til þess, meðal annars, að staðið verði við þessa 4. þ. m. lézt að heimili sínu Góustöðum í Skutulsfirði Sveinn Guðmundsson frá Hafrafelli. — Sveinn var fæddur að Hafrafelli 27./4. 1887 og var því 73 ára gamall. Sveinn ólst upp hjá foreldrum sínum, þeim Guðmundi Helga Oddssyni og Ólöfu Sveinsdóttur að Hafrafelli. Eftir lát Guðmund- ar, 1. sept. 1907, var Sveinn með móður sinni, er hélt áfram búi að Hafrafelli. 21. sept. 1912 kvæntist Sveinn eftirlifandi konu sinni, Guðríði Júdít I _lúsdóttur og skömmu síðar keyptu þau hús- mannsbýlið Góustaði. Fluttu þangað snemma árs 1913 og hafa búið þar alla tíð síðan. Þau Guðríður og Sveinn eign- uðust átta syni, en tveir þeirra eru látnir. Bræðurnir sem lifa, eru þessir: Guðmundur, netjagerðarmeist- ari á ísafirði. Kvæntur Bjarneyju Ólafsdóttur. Vilhjálmur Jó:i, bif reiðaviðgerðamaður í Hafnar- firði. Kvæntur Aldísi Pétursdótt- ur. Sigurður Guömundur, ýtu- stjóri á ísafirði. Kvæntur Gerði Pétursdóttur. Gunnar kaupfélags stjóri í Keflavík. Kvæntur Fjólu Guðrúnu Sigurbjörnsdóttur. Ólafur læknúr. Kvæntur Ástu Karlsdóttur. Þorsteinn kaupfé- lagsstjóri í Djúpavogi. Kvæntur Sigurbjörgu Ástu Magnúsdóttur. Sveinn Guðmundsson var jöfn um höndum bóndi og sjómaður yfirlýsingu, munu eftirfarandi tillögur verða lagðar fyrir Al- þingi, er nú situr: Skattfrjálsar tekjur Meðal-launatekjur almennings munu nú vera 60—70 þús. kr. á ári. Skattstigi sá, sem nú er í gildi, leggst stighækkandi á all- ar tekjur skattgreiðanda, að frá- dregnum svokölluðum persónu- og fórst hvorttveggja vel. Hann var lipur verkamaður, þolinn seig ur og úrræðagóður. Að vetrinum vann Sveinn allt frá æsku við bætingu og uppsetningu á síldar- nótum og netjum. Vann hann slíkt mikið í ákvæðisvinnu og naut þá dugnaðar síns og gat hag að vinnunni að vild. Með því að nota hverja stund sem bezt, tókst Sveini með frábæru samstarfi konu sinnar, að koma sonahópn- um vel upp og vera jafnan fremur veitandi en þurfandi. Það var mikið dagsverk, sem svo vel tókst, að fáir áttu slíku barna- láni að fagna sem þau Sveinn og Guðríður, þar sem var virðing og ást á báðar hliðar, og samskipti foreldra og barna til fyrirmynd- ar. Sveinn Guðmundsson var einn þeirra, sem fjölga sólskinsblett- um á vegferð sinni. Jafnan glað- ur og reifur. Oftast með bros og gamanyrði á vör; greiðvikinn og góðviljasamur. Prúður og reifur jafnan og kom öllum 1 gott skap. Þau hjón Sveinn og Guðríður voru jafnan rausnarhjón svo af bar, og heimilið myndarheimili. Jarðarför Sveins fer fram í dag frá Góustöðum. Vinir hans og kunningjar senda eftirlifandi ást- vinum samúðarkveðjur og þakka vináttu og ástúð 'Sveins og konu hans og þakka hið mikla lífs- starf þeirra hjóna, sem unnið var í ást og sameiningu. Arngr. Fr. Bjarnason. frádrætti, sem er nú kr. 7.700 fyr- ir einstaklinga, kr. 15.400,00 fyr- ir hjón og kr. 5.300,00 fyrir hvert barn. Samkvæmt hinum nýju til- Iögum munu skattgreiðendum ákveðnar skattfrjálsar tekjur, sem eru undir kr. 50.000,00 fyrir einstaklinga, undir kr. 70.000,00 fyrir hjón, sem skatt- lögð eru sameiginlega, og fyr- ir hjón, sem telja fram sitt i hvoru lagi, undir kr. 35.000,00 hjá hvoru. J fnframt fellur niður persónufrádrátturinn fyrir einstaklinga og hjón. — Hins vegar hækkar frádráttur vegna skylduómaga um nær helming og verður krónur 10.000,00. Stórfelld skattalækkun Við ákvörðun á skattfrjálsum tekjum þótti sjálfsagt að taka verulegt tillit til fjölskyldufram- færis. Með tilliti til þess þótti ekki fært að afnema með öllu tekju- skatt af einstaklingum með hærri tekjur en 50 þús. kr. Skattfrjálsar tekjur hjóna verða 70 þús. kr., sem svo hækka um 10 þús. kr. fyrir hvert barn. Þannig eru skattfrjálsar tekjur hjóna með tvö börn 90 þús. kr. og hjón með fimm börn 120 þús. kr. o. s. frv. Hér er um að ræða mestu lækkun, sem gerð hefur veri# á tekjuskatti hér á landi, sem sést bezt á því, að tala skatt- þegna, sem greiddu tekjuskatt 1959, var yfir 63000. En eftir að þessi breyting tekur gildi, er talið, að þeir verði ekki fleiri en 15000 á öllu landinu, sem greiða tekjuskatt. Álagð- ur tekjuskattur 1959 á öllu landinu var 169 millj. kr. Þar af var tekjuskattur einstakl- inga 139.7 millj. kr., sem eftir breytinguna lækkar í 22.5 millj. kr. Frádráttuir vegna stofnunar heimilis hefur undanfarið verið tvöfald- ur persónufrádráttur, eða krónur 15.400,00. Þessi frádráttur mun nú hækkaður upp í kr. 20.000,00. Placentubex lætur daum yðar um endurnæringu húðarinnac rætast Uppfinning sem fer sigurför um heiminn PlaeentuUex Eyðir hrukkum og misfellum í húðinni Vitaminkremið SEVILAIM er sérstaklega viðurkennd húðnæring. Kaupið túbu af Placentubex og Vitaminkreminu Sevilan strax í dag. Einkaumboð: IILU Bankastiræti 7 Sveinn Guðmundsson bóndi á Góustöðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.