Morgunblaðið - 11.02.1960, Qupperneq 15
Fimmtudagur 11. februar 1960
MORCUIVRT, AÐ1Ð
15
IQöUl
HAUKUR MORTHENS
skemmtir ásamt
hljómsveit Árna Elfar
Borðpantanir í síma 15327.
Félagslíf
Knattspyrnufélagið Fram
Fræðslu- og skemmtifundur
fyrir 5. fl. verður í kvöld kl. 8, í
félagsheimilinu. — Stjórnin.
Handknattleiksdeild Ármanns
Fundur verður haldinn fyrir
alla flokka félagsins, á morgun
kl. 8,30 í Grófin 1. — Mætið öll.
— Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Fram
3. flokkur. — Hverfa-keppnin
í knattspyrnu hefst í dag, fimmtu
dag, kl. 5,45 í K.R.-húsinu.
— Þjálfarinn.
I. O. G. T.
Þingstúka Reykjavíkur
Fundur annað kvöld, föstudag,
kl. 8,30, í Templarahöllinni. Stig
veiting. — Einar Björnsson flyt-
ur .erindi: „Jerúsalem—Jeriko"
Ný og fögur litkvikmynd frá
Israel, sýnd að erindinu loknu.
Önnur mál. Fjölsækið stundvis-
lega. — Þ.t.
Ungtemplarastúkan Bjarmi
Ungtemplarar, fjölmennið- á
fundinn í kvöld kl. 8,30 að Frí-
kirkjuvegi 11. Góð skemmtiat-
riði. Sænski ungtemplaraleiðtog-
inn Lars Oldén sýnir litskugga-
myndir með skýringum. — Dans
að, ef tími vinnst til. Áríðandi
að félagar mæti stundvíslega. —
— Æ.t.
Stúkan Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
— Æ.t.
Samkomur
Æskulýðsvika K.F.U.M. og K.
Samkoma í kvöld kl. 8,30. —
Séra Sigurjón Þ. Ámason. Sókn-
arprestur talar. Allir velkomnir.
„Torsdags-aftener med Biblen“
Alle indbydes hjerteligt til disse
danske m0der i Betania, Laufás-
veg 13, kl. 8,30. Helmut Leiohsen
ring og Rasmus Prip Biering
taler. —
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. —
Allir velkomnir.
Z I O N — Óðinsgötu 6-A
Almenn samkoma í kvöld kL
20,30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Félag Austfirzkra kvenna
Aðalfundur félagsins er í
kvöld kl. 8,30, að Hverfisgötu 21,
i húsi prentara. — Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20,30. Almenn sam-
koma. — Allir velkomnir.
Keílvíkingar — Suðurnesjamenn
Dáleiðsla
Dtr. Peter Lei og Iris Lei
Frægasti dávaldur Evrópu
sýnir dáleiðslu og hugsanalestur
í Bíó-höllinni kl. 9 í kvöld
Ingólfscafé Ingólfscafé
Dansleikur
í kvöld kl. 9
City-kvintett og Sigurður Johnnie skemmta. —
Ath. Gestir geta reynt hæfni sína í dægur-
lagasöng.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826.
Takið eftir
Er byrjuð með diaterme-Kúra fyrir fæturnar. Hef
einnig fengið plast-innlegg fyrir börn og fullorðna,
sem hægt er að lagfæra eftir fætinum.
Fótaaðgerðastofa
Emmu Cortes
Bankastræti 11 — Sími 12925
\
NÝTT leikhús
Söngleikurinn
Rjúkondi rúð
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2—6
í dag
Simi 22643
Síðasta sýning
NÝTT LEIKHÚS