Morgunblaðið - 20.02.1960, Síða 4

Morgunblaðið - 20.02.1960, Síða 4
4 MORGV N fíLABIÐ Laugardagur -20 febr. 1960 I dag er laugardagurinn 20. febrúar, 51. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.58. Síðdegisflæði kl. 23.45. Slysavarðstofan er opín allan sólarhringinn. — Læk.iavórður L.R (fyrii vitjanir). er á sama Stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Vikuna 20,-—26. febrúar verð- ur næturvarla í Reykjavíkur- apóteki. Vikuna 20.—26. febrúar verður næturlæknir í Hafnarfirði Ólafur Ólafsson, sími 50952. □ Mímir 59602227 — 1 EJS Mcssur Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Ingólfur Þorvaldsson. — Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 séra Óskar J. Þorláksson. — Messa kl. 5 síðd. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigsprestakall: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. e. h. Séra Ólafur Skúlason prédikar. Barnasamkoma kl. 10,31 f.h. — Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 f.h. og messa kl. 2 e.h. — Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall: Messa kl. 2 e.h. í Safnaðarheimilinu við Sólheima. Bamasamkoma kl. 10,30 árd. — Séra Árelíus Níels- son. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. — Séra Garðar Svafarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. Séra Sigurjón Árnason. — Síðdegis- messa kl. 5 e.h. Séra Lárus Hall- dórsson. Bústaðaprestakall: Messa í Háa gerðisskóla kl. 5 síðd. Barnasam- koma kl. 10,30 árd. — Séra Gunn- ar Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup messar. — Séra Þorsteinn Björns son. Aðventkirkjan: Július Guð- mundsson, skólastjóri, heldur á- fram erindaflutningi sínum I Aðventkirkjunni um boðskap Op- inberunarbókarinnar, og nefnist erindi hans að þessu sinni: Skoð- unarspil manna og engla. Verður erindi þetta flutt á morgun kl. 5 síðdegis. Allir velkomnir. Reynivallaprestakall: Messa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Elliheimilið Hiévangur: Messa kl. 2. — Séra Björn Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja: Helgitón- leikar kl. 5. Páll Kr. Pálsson leikur orgeltónverk eftir Sigur- svein D. Kristinsson og kirkjukór nn syngur lofsöngva og kirkju- lög eftir íslenzka höfunda. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2 — Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 5 síðd. — Séra Björn Jónsson. K^Brúókaup í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Birni Jónssyni, ungfrú Guðrún Guðmundsdótt- ir, Íshússtíg 3 og Birgir Friðriks- son, Vallargötu 26, Keflavík. í dag verða gefin saman í hjónaband af Séra Óskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Guðný Einars- dóttir, Sigtúni 35 og Páll H. Ás- geirsson, starfsmaður Flugmála- stjórnarinnar, Nesveg 9. — Heim- ili ungu hjónanna verður að Tjarnargötu 39. f dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Sigríður Vigfúsdóttir, Njálsgötu 35, Reykjavík og Hall- dór T. Steinarsson, skipasmiður frá ísafirði. — Heimili þeirra verður að Hringbraut 75. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni, ungfrú Ágústa Óskarsdóttir, Bergstaðastræti 12 og stud. med. Jóhann Gunnar Þorbergsson, Bollagötu 14. — Heimili ungu hjónanna verður að Bollagötu 14. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Ásgerður Guðbjörns dóttir, Njálsgötu 106 og Þórður Þórarinsson, Hliðargerði 16. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðný Magnúsdóttir, Sörla- skjóli 34, og Eggert Sveinsson, málmsteypumaður, Barmahlíð 46. Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: — Dettifoss fór frá Siglufirði í gær til Húsavíkur. — Fjallfoss er í Hamborg. — Goðafoss fór frá New York í gær til Rvíkur. — Gullfoss fór frá Leith í gær til Torhavn og Reykjavíkur. — Lag- arfoss er í Rvík. — Reykjafoss fór frá Húsavík í gær til Rvíkur. — Selfoss fer frá Álaborg í dag til Gdynia. — Tröllafoss fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen. — Tungufoss er á leið til Rostock. Hafskip: — Laxá er á Sauðár- króki. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. Esja og Skjaldbreið eru í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Þyrill er á leið til Bergen frá Hafnarfirði. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Skipadeild SÍS: — Hvassafell fór frá Norðfirði í gær til Klai- peda. — Arnarfell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. — Jökulfell fer frá Ventspils í dag til Sas van Gent. — Dísarfell er á Akra- nesi. — Litlafell kemur til Rvík- ur í dag. — Helgafell fer frá Rostock 22. þ.m. til Kaupmanna- hafnar. — Hamrafell fór 16. þ.m. frá Batum áleiðis til Rvíkur. H.f. Jöklar: — Drangajökull og Langjökull eru í Reykjavík. — Vatnajökull er í Ventspils. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Reykjavík. — Askja fór frá Hafnarf. 17. þ.m. áleiðis til Rostock. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Milli landaflug: Hrímfaxi fer til Ósló- ar, Kaupmh. og Hamb. kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15:40 á morgun. — Innanlandsflug í dag: Til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Hólmavíkur, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. — Á morgun: Til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Hekla er vænt mc^unkaffinu //-/& — Hver stakk eiginlega upp á dýralækninum í dómnefndina? anleg kl. 7:15 frá New York. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 8:45. — Edda er væntanleg kl. 19:00 frá Kaupmannah. og Ósló. Fer til New York kl. 20:30. Ymislegt Orð lífsins: En lærisveinn nokkur var í Damaskus, sem hét Ananías og Drottinn sagði við hann í sýn. Ananías! ... Statt upp og gakk í stræti það, sem kallast hið beina, og spyr þú uppi í húsi Júdasar, n.ann frá Tarsus, er Sál heitir. Því, sjá, hann biðst fyrir, og hann hefur séð mann, Ananías að nafni, koma og leggja hendur yfir sig, til þess að hann fengi aftur sýn. Post. 9. m Félagsstörf Frá Húnvetningafél. í Rvík: Eft ir tvær umferðir í bridgekeppn- inni eru þessir efstir: 1. Friðrik, Guðmundur 383. 2. Pétur, Hann es 363. 3. Bernharð, Egill 363. Meðalskor er 312. Spilað er á þriðjudögum í Framsóknarhús- inu. Kvennadeild S.V.F.Í. í Reykja- vík minnir félagskonur á að hvetja börn sín til að selja merki deildarinnar á sunnudaginn. Þau verða afhent í barnaskólum bæj- VILLISVANIRIMIR - 70% Ævintýri eftir H. C. Andersen Þegar þau komu nær kirkjuturnunum, urðu þær að stórum skipaflota, sem sigldi fyrir neðan. En þegar hún gáði betur að, var þetta ekki annað en þokuslæðingur, sem læddist með haffletinum. Já, umhverfið var síbreyti- legt, en loks kom hún auga á sjálft landið, sem hún var á leið til. Þar risu tignarleg fjöll í bláma fjarskans, þar mátti sjá sedrusviðarskóga, borgir og hallir. Það var enn langt til sól- seturs, þegar hún lenti á fjalli einu, fyrir framan stór- an helli, sem var vaxinn fín- gerðum, grænum vafnings- viði. Það var eins og útsaum- aðar ábreiður að sjá. — Nú verður gaman að vita, hvað þig dreymir í nótt, sagði yngsti bróðirinn um leið og hann leiddi hana til rekkju. ☆ FERDINAND ☆ ,v# 5r ----------- Copyright P. I. B. Bok 6 Cop««hog*n Kæra tengdamamma, stattu ekkl svona úti i rigningunni, komdu þér nú heim. arins frá kl. 9 á sunnudagsmorg- un. Félagskonur eru einmg minnt ar á að koma með kökurnar í Sjálfstæðishúsið f.h. á sunnudag. Stokkseyringar, munið árshátíð- ina í Framsóknarhúsinu í kvöld kl. 7,30. Fjölmennið. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund niánu- daginn 22. febrúar í tðnó uppi kl. 8,30. Frk. Steinunn Ingimund- ardóttir, húsmæðraráðunautur flytur erindi og sýnir skugga- myndir. Kvenfélagið Njarðvík heldur hlutaveltu í samkomuhúsinu sunnudaginn 21. febrúar kl. 4. —■ Margir góðir munir. — Nefndin. Æskulýðsráð Reykjavíkur: — Tómstunda- og félagsiðja laugar- daginn 20. febr. að Lindargötu 50, kl. 4,00 e.h. kvikmyndaklúbbur. Kl. 8,30 e.h. „Opið hús“ (ýms leiktæki o. fl.). — að Háagerðis- skóla kl. 4,30 og 5,45 e.h. kvik- myndaklúbbur. Læknar íjarveiandi Kristján Sveinsson, augnlæknir verö ur fjarverandi 1 til 2 mánuði. Stað- gengill: Sveinn Pétursson, Hverfisg. 50. Viðtalstímí 10—12 og 5.30—6.30, nema laugardaga kl. 10—12. Olafur Jóhannsson fjarverandi frá 18. febr. til 1. marz. Staðgengill: Kjart- an R. Guðmundsson. Þórður Þórðarson fjarverandi 20. febr. til 6. marz. Staðgengill: Tómas Jónsson. Söfn @ -II 'M' •'»' BÆJAHBOKASAFN REVKJAVÍKUR Simi 1-23-08. Aðaisafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22. nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL 17—19 — L-estrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugard. kL 10—12 og 13—19, og sunnudaga kL 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21. aðra virka daga nema laugard. kí. l’*— 19. Lesstofa og útlánsdeíld fyrir börn: Alla virka daga nema iaugardaga kL kl. 17—19 Útibúið Hofsvallagötu 16: — Utlána- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kL 17.30—19.30 Útibúið Elstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Ooið alla virka dagc Ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnlg kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin ' í sams tíma — Sími safnsins er á0790 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud.. og föstud. kl. 4—7 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður síml 24073. Tæknibókasafn IMSÍ (Nýja Iðnskólahúsínu) Útlánstimi: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud., fimmtud.. föstudaga og laugardaga — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og míð- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opm á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstima.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.