Morgunblaðið - 20.02.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.02.1960, Blaðsíða 13
Laugardagur 20., fgbr. 1960 HORCVNBL4ÐIÐ 13 Félagslíf S.R.R. — S. R. MULLERMÓTIÐ. — Sveita- keppni í svigi um Mullerbikar- inn f fram við Skíðaskálann í Hveradölum n.k. sunnudag kl. 14 ef skiðafæri leyfir. Keppt verður í 4ra manna sveitum. — Þátttaka tilkynnist Skíðafélagi Reykjavíkur kl. 17 á föstudag. Fram —knattspyrnumenn' Meistara, 1. og 2. flokkur: Æfing á sunnudag kl. 10. Mætið vel og stundvíslega. — Þjálf. Knattspyrnudeild Vals. Meistara 1. og 2. flokkur. Útiæfing á sunnudag kl. 10. — Þjálfari. Skíðafólk Farið verður í skálana, sem hér segir: Á Hellisheiði laugard. 20. febr. kl. 2,00 e. h. og 5,30 e. h. Sunnud. 21. febr. kl. 9,30 f. h. í Skálafell laugard. 20. febr. kl. 2.15 e. h. Sunnud. 21. febr. kl. 9,30 f. h. Ferðir frá BSR v/Lækjargötu. Skiðafélögin i Reykjavík. íbúð oskast óska eftir að taka á leigu góða 3ja herb. íbúð frá 14. maí n.k. þrennt í heimili. Uppl. í síma 36202. H afnarfjörður Brauða og sælgætisverzlun í fullum gangi til sölu. Þeir sem viidu fá nánari upplýsingar sendi nafn sitt og símanúmer í lokuðu umslagi til Morgunbl. fyrir 25. þ.m. merkt: Express — 9633“. Vélritunarsfúlka helzt vön óskast til starfa á skrifstofu í Hafnarfirði nú þegar. Gott kaup. Umsóknir merkt: „Vélritunar- stúlka — 9634“ sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 24. febr. n.k. I. O. G. T. Barnastúkan Díana nr. 54 Á morgun verður leiksýning, tízkusýning o. fl. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8. Kl. 9 hefst skemmtikvöld. Skemmtiat- riði: Bingóspil. Vogun vinnur, vogun tapar. Kaffidrykkja, dans o. fl. Félagar fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. — Ath. breyttan fundartíma. — Æt. Barnastúkan Unnur. — Fundur í fyrramálið kl. 10.15. Gæzlumaður. Kennslo Samtal á ensku í eina sameiginlega hótelinu og málaskólanum í Bretlandi. — Stjórnað af Oxford-manni. Frá £ 10 á viku með öl!u. — Aldur 16—60, — The Regency, Rams- gate, Éngland. Konudagurinn er á sunnudaginn Gleðjið konuna í kuldanum. Kaupið blóm í tilefni dagsins í dag eða á morgun. Ekki opið á sunnudaginn. FÉLAG BLÓMAVERZLANA. Ú tvarpsviðgerðir Önnumst viðgerðir á útvarpstækjum, radiófónum og öðrum skildum tækjum. — Sækjum, — sendum Radíóvirkínit Laugaveg 20 B — Sími 10450. Segulbandstækið „Smaragd“ frá fyrirtækinu „VEM MESS- GERÁTEWERK ZWÓNTITZ" hefur aflað sér mikilla vinsælda um allan heim. Margvíslegir kostir þessa tækis eru ávöxtur margra ára reynzlu hinna sérmenntuðu verkamanna og verkfræðinga fyrirtækisins. Einkaumbjóðandi á Islandi: Rammagerðin Hafnarstr. 17 R-vík Sams konar vinsælda nýtur segulbandstækið „KB 100 11“ frá fyrirtækinu „VEB FERNMELDEWERK LEIPZIG“. Tækið er tilvalið til gamans og skemmtunar í heimahúsum, til aðstoðar í skrifstofum, á ráðstefnum og við fyrirlestra. Einkaumbjóðandi á íslandi: Radíó Veltusundi 1, Re.vkjavík. Biðjið um hin fróðlegu auglýsingarit vor, þar sem öll tækni- atriði eru ítarlega skýrð. Handelsvertretung der Kammer fúr Aussenhandel der Deutsc- hen Demokratischen Republik in Island Austurstræti 10 A II. Reykjavík P. O. B. 582. I30SJ HEIM-ELECTRIC DEUTSCHE EXPORT- UND IMPORTGESELLESCHAFT M. B. H. BERLIN C2 — LIEBKNECHTSTRASSE 14 DEUTSCHE DEMOKRATISCHER REPUBLIK Til sölu CHEVROLET Sendiferðabifreið Hærri gerð 1955, sæti fyrir 9 manns. Bifreiðin er nýkomin til landsins og í mjög góðu stan ’i. Uppl. í síma 18106. Aðstoðarstulka vantar að Tilraunastöðinni að Keldum um óákveð- inn tíma. Laun samkvæmt 13. flokki launalaga. Umsóknir berist Tilraunastöðinni fyrir’ 25. febrúar. 30 farþega fólksflutningabifreið Ford smíðaár 1947 til sölu ef viðunandi tilboð er fyrir hendi. Tilb. sé skilað í skrif- stofu fyrirtækisins fyrir 1. matz n.k. Keflavík 18. febr. 1960. SÉRLEYFISBIFREIÐIR KEFLAVlK Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæða- greiðslu um kjör stjórnar trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur. Listum eða tillögum skal skila í skrifstofu V.R. eigi síðar en kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 23. febrúar næstkomandi. Stjórn V.R. Keflavík og nágrenni HVAÐA VALD MUN NÁ YFIRRÁÐUM í HINUM VESTRÆNA HEIMI? Er það „andkristur" Biblí- unnar? Um ofanritað talar Svein B. Johansen í Tjarnarlundi sunnudaginn 21. febr. kl. 20:30. Tekin verða upp frjáls sam skot einu sinni i mánuði. — Segið vinum ykkar frá sam- komum þessum. Júlíus Guðmundsson, skóla- stjóri flytur framhaldserindi sitt um boðskap Opinberun- arbókarinnar í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 21. febr. kl. 5 síðd. og nefnist erindi þetta SKOÐUN ARSPIL MANNA OG ENGLA Allir velkomnir. 32 volta rafalar fyrir fiskibáta Útvegum 32 volta spennu stillta rafala 2600 og 4600 watta í fiskibáta frá Norsk Jungner A.S. Mjög stuttur afhending- artími. Veitum allar tæknilegar upplýstngar. Smith & IMorland hf. Pósthorf 519 — Símar 11320/21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.