Morgunblaðið - 23.02.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1960, Blaðsíða 4
4 MORGVlSnLAÐlÐ Þriðjudagur 23. febrúar 1960 1 dag er þriðjudagurinn 23. febrúar, 54. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 02.31. Síðdegisflæði kl. 15.04. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — L.æki)avórður L.R. (fyrir vitjanir). er á sama stað frá kl. 18—8. — Simi 1503u Vikuna 20.—26. febrúar verð- ur næturvarzla í Reykjavíkur- apóteki. Vikuna 20.—26. febrúar verður næturlæknir í Hafnarfirði Ólafur Ólafsson, sími 50952. St. St. 5960224 — VIII — 6 □ EDDA 59602237 — 1 Frl. I.O.O.F. Rb. 1 = 1092238% —- Uppi — Fl. + Afmæli + 75 ára er í dag Björn Guðmunds son, bóndi Reynhólum í Miðfirði. [Hjónaefni Á laugardag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Rut Guðjónsdótt- ir, Eskihlíð 10, og Bjarni Mathie- sen, Hallveigastíg 8. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrid A. Felzman, starfsstúlka hjá Mbl. og Yngvi Guðmundsson, flugvirkjanemi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hólmfríður Ágústsdóttir, Mávahlíð, Fróðár- hreppi, Ólafsvik og Guðmundur Helgi Ágústsson, Efstasundi 38, Reykjavík. Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: — Dettifoss fór frá Þórshöfn í gær til Norðfjarðar. — Fjallfoss er í Ventspils. — Goðafoss er á leið til Rvíkur frá New York. — Gull- foss er í Rvik. — Lagarfoss er á leið til New York frá Rvík. — Reykjafoss er í Rvík. — Selfoss er í Gdansk. — Tröllafoss fór frá Antwerpen í gær til Hull. — Tungufoss er í Helsingfors. Skipadeild SÍS. — Hvassafell er á leið til Klaipeda. — Arnar- fell er í Rvik. — Jökulfell kem- ur í dag til Sas van Gent. — Dísarfell er í Rvík. — Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morg- un. — Helgafell er í Kaupmh. — Hamrafell fór 16. þ.m. frá Bat- um áleiðis til Reykjavíkur. H.f. Jöklar: — Drangajökull fer væntanlega frá Akureyri í kvöld, á leið til Rússlands. — Langjökull fór frá Rvík 20. þ. m. á leið til Rússlands. - Vatna jökull er í Ventspils. Hafskip: — Laxá lestar síld á Norðurlandshöfnum. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. — Esja er í Rvík. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. — Þyrill er á leið til Bergen frá Hafnarfirði. — Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. 23 Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg kl. 7:15 frá New'York. Fer til Glasgow og London kl. 8:45. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norður- landanna. Flugvélin er væntan- leg aftur annað kvöld og fer þá til New Yoik Ymislegt Orð lífsins: — Anánías fór af stað og gekk inn í húsið og lagði hendur yfir hann og mælti: Sál, bróðir, Drottinn hefur sent mig, Jesús, sá er birtist þér á vegin- um, sem þú komst, til þess að þú fengir aftur sýn þína og fylltist Heilögum Anda. Og jafnskjótt féll eins og hreistur af augum hans, og hann fékk sýn sína. — Og hann stóð Upp og lét skírast. — Post. 9. Kvenfélag Bústaðasóknar: Þær félagskonur sem ætla að taka þátt í borðhaldinu í Þióðleikhús- kjallaranum 28. þ.m. gefi sig fram í síma 34270 fyrir næsta föstudag. Kvenréttindafélag íslands: — Aðalfundur verður haldinn mið- vikudaginn 24. febr. kl. 8,30 e.h. í Tjarnarcafé niðri. Kvenfélagið Keðjan heldur aðal- fund í kvöld kl. 8,30 að Bárugötu 11. Leiðrétting. — f frétt um hús- mæðrafræðslufundi sl. sunnu- dag, féll niður, að fundirnir eru allir haldnir í húsakynnum Hús mæðrafélags Reykjavíkur, Borg- artúni 7. Esperantistar hlustið: Útvarps- þjónusta Bandaríkjastjórnar „Rödd Ameriku" hefir ákveðið að hefja í tilraunaskyni útvarp á Esperantó föstudaginn 11. marz og framvegis á hverjum föstu- degi, sem hér segir (skv. ísl. tíma). Kl. 10—10.30 á 41.90 metr. Kl. 11—11,30 á 19.72 metr. Kl. 21—21.30 á 30.74 og 31.28 mtr. Framhald þessa útvarps mun fara eftir undirtektum esperant- ista víðsvegar á hnettinum. — (Skv. Esperanto, febr. 1960, að- almálgagni Almenna Esperantó sambandsins UEA). Minningaspjöld Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Á skrifstofu félagsins, Tjarnargötu lOc. í Bókabúð Æskunnar, Kirkjutorgi 4. í Bókabúð Braga Brynjólfsson ar Hafnarstr. 22. í Bókaverzl. Snæbjarnar Jónssonar, Hafnar- stræti 9. Á Laugavegi 8 (Verzl- un). í Söluturninum við Mela- búð, Hagamel 39. í Söluturninum við Austurver Skaftahlíð 24. Tímarit Hjúkrunarfélags ís- lands, 1 .hefti 1960, er nýkomið út. í blaðinu er fjöldi greina, svo sem Afmæliskveðja, Ársskýrsla H.F.Í. Heimsókn í farsóttarhús í Englandi. Þegar slys ber að hönd um. Frá samvinnu hjúkrunar- kvenna á Norðurlöndum. Bréf frá Konsó, Borðsálmur hjúkrun- arkvenna. Raddir hjúkrunar- nema, fréttir, tilkynningar o.fl. -nwfr Prr-.... mc^MnkMjjimc lAheit&samskot Hallgrímskirkja í Saurbæ: I.E. 25 kr. VILLISVANERIMIII Ævintýri ettir H. C. Andersen JÞað vex mikið af þeim hér í kringum hellinn, sem þú sefur í — og það eru aðeins þær og svo brenninetlurnar, sem vaxa á leiðunum í kirkjugarðinum, sem nothæf- ar eru. Taktu vel eftir því. Og þú verður að tína þær, enda þótt þær brenni á þér hendurnar, svo að þær hlaupi allar upp I blöðrur. Þú skalt mylja netlurnar undir fótum þér — og þá muntu fá hör. Úr honum skaltu spinna og hnýta ellefu ermalangar brynjur. Síðan skaltu fleygja þeim yfir villisvanina — og þá munu þeir losna úr álög- unum. En minnast skaltu þess, að þú mátt ekki segja eitt einasta orð allt frá þeirri stundu, að þú byrjar á verkinu og þar til því er lokið — jafnvel þótt það taki þig mörg ár. Fyrsta orðið, sem þú segir, mun ganga eins og banvænn rýt- ingur í hjörtu bræðra þinna. Þeir eiga líf sitt undir tungu þinni. Settu þetta nú vel á Þig- Og í sömu andrá snerti hún hönd Elísu með brenninetl- unni. Það var sem Elísa hefði stungið hendinni inn í log- andi eld — og hún glaðvakn- aði. Það var kominn bjartur dagur — og rétt þar hjá sem hún haf ði sofið lá brenninetla, alveg eins og sú, sem hún hafði séð í draumnum. — Hún féll á kné, þakkaði guði af alhug og gekk síðan út úr hellinum til þess að hefja starf sitt. ☆ FERDIN AIMD ☆ Rafnkelssöfnunin: Guðlaug 100 kr., Gamall sjómaður 1000. Sólheimadrengmrinn: M.J. 25. Söfn BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22. nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL 17—19 — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugard. kl. 10—12 og 13—19. og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. Kl 1« — 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kL kl. 17—19 Útibúið Hofsvallagötu 16: — Utláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga. nema laugardaga. kL 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeíld fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Omð alla vírka dag* ki 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin 4 sama tíma. — Sími safnsins er A0790 STÍRKIR ÚÆGILEG TT 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.