Morgunblaðið - 23.02.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.02.1960, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 23. febrúar 1960 m on crynr. 4 ðið 17 Bifreið til sölu Dodge Station árg. 1954 nýuppgerður er til sýnis og sölu hjá Ræsi h.f., Skúlagötu 54. Skrifstofustarf Ungur reglusamur maður óskast á skrifstofu. Umsóknir ásamt meðmælum, sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf — 9779”. Ritvél Skrifstofuritvél óskast. Tilboð sendist í pósthólf 1152. Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að frá og með 22. þ.m. skuli hámarksverð á benzíni vera kr. 3,36 hver lítri, hvar sem er á landinu. Sé benzínið afgreitt á tunnum má verðið vera kr. 3,39. J Reykjavík 21. febrúar 1960. VKKÖLAGSSTJÓRI Tilkynning Eftirtalin veðskuldabréf Lágafellskirkju hafa verið dregin út en ekki innleyst: 1956: Nr. 41. — 54 — 63. 1957: Nr. 10 — 18 — 33. 1958: Nr. II — 43 — 44 — 59. 1959: Nr 2 — 13 — 25 — 27 — 29 — 61 — 65 — 80. Bréfin eru greidd í Búnaðarbanka Isands ásamt vöxtum til útdráttardags. Sóknarnefnd Lágafellssóknar Verkfrætiingar og Iðnfræðingar Mælingaverkfræðingar og byggingaverkfræðingar óskast til starfa í skrifstofu minni. Æskileg er sér- þekking á sviði gatnagerðar, umferðartækni eða borgarbyggingar (kommunalteknik). Byggingariðnfræðingar óskast einnig til starfa. Nánari upplýsingar í skrifstofu minni, Skúlatúni 2. Reykjavík, 19. febrúar 1960. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík Nauðungarupphoð sem auglýst var í 107. og 108. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1959 og 1. tbl. þess 1960, á húseigninni Laugar- nescamp 65, hér í bænum, talin eign Victors Ström, fer fram eftir kröfu Einars Gunnars Einarssonar hdl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 25. febrúar 1960, kl. 2,30 síðd. Borgarfógetinn í Reykjavík N auðungaruppboð sem auglýst var í 103., 104. og 105. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1959, á hluta í húseigninni nr. 20 við Eski- hlíð, hér í bænum, þingl. eign Ingva GuÖmundsson- ar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gústafs Ólaíssonar hrl., Sveins H. Valdimarssonar hdl., Einars Viðar hdl., og bæjargjaldkerans í Reykja vík, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 25. februar 1960, kl. 3 síðd. Borgarfógetinn í Reykjavík I. O. G. T. Ungtemplarastúkan Hrönn nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuveg 11. Skemmtun eftir fund. Æ.t. Stúkan Verðandi nr. 9. Fundur i kvöld kl. 8,30. — Æt. Samkomui Fíladelfía. Almennur biblíulest- ur kl. 8,30. — Allir velkomnir. Skógarmenn KFUM Aðalfundur Skógarmanna verð ur haldinn miðvikudaginn 24. febrúar kl. 8,30 e.h. í húsi KFUM. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. K.F.U.K. ad. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi o. fl. AUt kvenfólk vel- komið. »6« d*» 34-3-33 'Þungavinnuvélar Kennsla Landspróf. — Les með skóla- fólki tungumál, stærðfræði, eðlis fræði o.fl. og bý undii landspróf, stúdentspróf, verzlunarpróf og önnur próf. — Kenni einnig byrjendum þýzku. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (óður Weg Grettisgötu 44-A. — Sími 15082. Vinna DANMÖRK KALLAR Danskur húsgagna- og húsa- smiður, sem hefur unnið ca. 6 mánuði við bátasmíði, og er í fastri vinnu, vill gjarnan reyna eitthvað annað. Er 25 ára, hraustur og duglegur. Vill vinna mikið ef kaupið er gott. Preben Stampe c/o E kamp H. Jensens Pl. 5. Árhus, Danmark. Sigurður ölason Hæslaréttarlöginaður Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sínii 1-55-35 Bifreid Vil kaupa bifreið. Þarf ekki að vera í fullkomnu lagi. Eldri en 52 model koma ekki til greina. Verð 50—60 þús., sem greiðist við afhendingu. Tilb. er greini smíðaái og tegund sendist afgr. Mbl. fyrir 5. marz merkt: „Bifreið — 9323“: Til leigu Tvö herbergi og eldhús í nýju húsi t'il leigu frá og með 1. maí n.k. Tilboð, þar sem tiltekið er, hve margt er í heirmli, svo og um fyrirframgreiðslu, send ist blaðinu fyrir 26 febr. merkt: „Álfheimar — 9754.“ Gólfslípunin Barmahlíð 33. — Simi 138*7. MÁNAFOSS vefnaðarvöruverzlun Dalbraut 1 — sími 34151. ifíiiiiinuiiiumii WIIIIIHIIIIHIUp sapuriKa Kinso tryggir fallegustu áferðina Gunna litla er að fara í afmælisveizlu litlu frænku — og brúðunni hennar hefur einnig verið boðið. Matnma vill að þær vekji eftirtekt er þær koma í boðið — og þess vegna eru þær báðar klæddar kjólum — þvegnum úr RINSO. Mamtna notar ávalt RINSO, því reynsian hefur kennt henni að RINSO tryggir að þvotturinn hennar er alltaf snjóhvítur og fallegur. RINSO inttiheldur aðeins hrein sápuefni, þess vegna eyðileggur það ekkt þvottinn og skaðar ekki hendurnar. Einnig fer það vel með kjörgripin hennar mömmu — þvottavélina. RINSO bvoftur er ávallt fullkominn og skilar lininu sem nýju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.