Morgunblaðið - 23.02.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.02.1960, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 23. febrúar 1960 MORCVISBLAÐIÐ 13 Ólofur Jónsson frn Elliðoey Orkt d 7 5 ára afmælisdegi hans Sjöt.u og fimm árin sérðu í dag. Sæll komdu, Ólafur minn. Þökk fyrir allt hið gamla og góða, gleðina og vinskapinn. Hjá mér þú varst hinn góði gestur glaðværðin um þig skein Fjörið snilldin og frásagnargleðin falslaus lundin og hrein. Þú áttir jafnan þrotlausan fróðleik þess verður lengi minnzt. Hreinskilni þín og hispursleysi við hvern sem fékk þér kynnzt. Minnist ég lengi fyrstu funda — ferðina upp um sveit — Frá þeirri stund hefur vináttan vaxið og vinátta þín er heit. Oft var kveðið á skemmtunum Skjaldar og sköruglegt flutt þar mál. Þú lagðir alltaf í efnið, vinur, allan huga og sál. Marga stökuna suðum við saman, og sveitunum fluttum brag. Hugurinn mýkist og manni hlýnar að minnast þess nú í dag. En það er eins og eitthvað vanti og amakennd grípi mig, Hólmurinn finnst mér ekki eins og áður eftir að missa þig. Heimili þitt var öðlings yndi. — Minning Framh. al bls. 11 er hann horfinn af leiksviði lífs- ins. Við sjáum hann ekki lengur með Morgunblaðið undir hend- inni, eftir 40 ára þjónustu við blaðið. Hann var greindur vel, athugull og minnugur, las mikið og fygldist vel með öllu til síð- ustu stundar. Hann var traustur Sjálfstæðismaður alla tíð. Við hjónin þökkum fyrir langa vináttu og ógleymanlegar ánægju stundir. Minningarnar lifa. Megi Guð lífsins og ljóssins blessa þig og ástvini þína, sem nú harma fráfall þitt. Sigmundur Jónsson. Unað var margan dag við að rifja upp fornan fróðleik og fá sér einn spilaslag. Ykkar Dóru ég minnast má og mun það tæpast kvitt hvernig þið með einlægri ástúð umvöfðuð heimili mitt. Héðan streyma því afmælisóskir í alltof fátækum brag. Blessun drottins brautina hvíli. Hann blessi ykkur þennan dag. Árni Helgason Húsbyggjendur — Húseigendur Upplýsingar og sýnishorn frá 47 af helztu fyirirtækjum landsins. Opið alla virka daga kl. 1—6 e. h. nema laugardaga kl. 10—12 f.h. einnig miðvikudagskvöld kl. 8—10 e.h. Byggingaþjónusta A.f. Laugavegi 18 A Sími 24344 Frá I. H. S. 1. NÁMSKEIÐ Skipulagning verksmiðja Námskeiðið hefst: Mánudaginn 29. febrúar og stend- ur til 4. marz 1960. Tími: Kl. 15,30 — 19,00 daglega. Staður: Fundarsalur Iðnarmálastofnunnar íslands Fyrirlesari: Próf. W. G. Ireson, Iðnaðarv.fr. European Productivity Agency. Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku. Þátttakendur: Verkfr., iðnfr., arkitektar og aðrir, sem fást við skipulagningu verksmiðja og verkstæða. Þátttaka: Tilkynnist fyrir 25. febrúar í síma 1-98-33 og 1-98-34. Þátttökugjald: Kr. 250.— Iðnaðarmálastofnun fslands Au kat e kj u r Hafið þér áhuga fyrir að auka núverandi tekjur yðar um 3—5 þúsund krónur á mánuði. — Við mjög létt aukastarf. — Ef þér eruð á aldrinum 20—50 ára og liafið góða framkomu, ættuð þér að tala við okkur sem fyrst. HILMIR H.F. SKIPHOLTI 33 Millilandaflugg jöld frá og með 24. febrúar 1960. Það tilkynnis heiðruðum viðskiptavinum okkar, að frá og með 24. febrúar verða fluggjöld milli Reykjavíkur og neðangreindra staða sem hér segir: Aðra leið: Báðar leiðir: AMSTERDAM kr. 4.124.00 kr. 7.586.00 BJÖRGVIN — 3.430.00 — 6.174.00 GAUTABORG — 3.734.00 — 6.722.00 GLASGOW — 2.667.00 — 4.801.00 HAMBORG — 4.214.00 — 7.586.00 HELSIN GFORS — 5.446.00 — 9.803.00 KAUPMANNAHÖFN .. — 3.734.00 — 6.722.00 LONDON — 3.366.00 — 6.059.00 OSLÓ — 3.430.00 — 6.174.00 STAFANGUR — 3.430.00 — 6.174.00 STOKKHÓLMUR .... _ 4.476.00 _ 8.057.00 Fargjöld á öðrum flugleiðum breytast til samræmis við ofangreint. Frá og með 24. febrúar verður öllum far- þegum flugfélaganna gert að greiða sömu gjöld, enda þótt farseðlar hafi áður verið keyptir. Farmgjöld í millilandaflugi breytast einnig frá sama tíma til samræmis við hina nýju gengisskráningu. LOFTLEIÐIR H.F. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS. Framtíðarafvinna Reglusamur, helzt vanur verzlunarmaður getur fengið framtiðaratvinnu í fataverzlun. Þarf að geta unnið sjálfstætt. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. marz, merkt: „Framtíð — 9841". Atvinna - Kópavogur Stúlkur vantar til að sauma frakka. Upplýsingar í síma 18777.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.