Morgunblaðið - 23.02.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.02.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. febrúar 1960 MOFr.rrNTtr 4 niÐ 11 og svitaperlur á enni Sif Þórs Frá sýningu Ástu Norðmann í Iðnó árið 1929. Sigurjón Pétursson á Þingeyri - minning Rjdðir vangar LISTDANS cr orðinn snar þáttur í menntun ungra stúlkna í Reykjavík og er sú orðin skoðun rnargra, að nauðsyn beri til að efla list- dansmenntunina sem bezt, svo að hér geti risið upp f jöl- mennur, velæfður ballett- flokkur. En það er ekki svo ýkja langt um liðið síðan fyrsti ballettskólinn tók hér til starfa. Árið 1920 lærðu ung systkin samkvæmisdansa hjá þeim Stef- aníu Guðmundsdóttur og Guð- Valgeir Stefánsson og fleiri. Þá hefur Rigmor Hansen einnig kennt hér dans í mörg ár. Og nú er svo komið að við Þjóðleikhúsið er starfandi ágæt- ur ballettskóli. Þar ræður ríkj- um Erik Bidsted og þangað skul- um við nú bregða okkur. ★ Við náum tali af Bidsted ball- ettmeistara uppi í svokölluðum ævingasal í Þjóðleikhúsinu. Bid- sted segir okkur fréttir af telpu- unum, sem hann kennir. — — Þær eru nokkrar mjög efni- legar, segir hann. Þær eru í tím- um þrisvar í viku núna en ef mögulegt er verða þær fimm sinnum í viku næsta vetur, — ég held þær séu orðnar alveg nógu sterkar til þess. Helena Jónsson — Semjið þið stundum dansa heima? — Já, einstöku sinnum, þegar skemmtileg músik er í útvarpmu. — Voruð þið nokkuð óstyrkar þó ég horfði á? — Nei, nei — þær hlæja við og segjast hafa komið fram í nokkrum leikritum hjá þjóðleik- húsinu og séu ekkert feimnar við það. En af hverju ertu að skrifa þetta? spyr ein stúlknanna. — Kannske læt ég það í blað, svarar fréttamaðurinn. — Hvað, ertu blaðamaður? — Já, — Jesús minn, kallar hún, og hleypur í burtu sem skjótast og allar hinar á eftir. mbj. Helena Jónsson og Jórunn Viðar rúnu Indriðadóttur. Þau hétu — Hvað hafið þið verið lengi? — Þrjú ár, segja sumar. Fjög- ur, segja aðrar. — Er Bidsted strangur við ykkur? — Nei, nei, — ja, stundum, þegar við gerum vitlaust. — Skiljið þið frönsku orðin? — Nei, við skiljum ekki hvað þau þýða, en vitum bara hvað á að gera. Ásta og Jón Norðmann. Jón var þá nýkominn heim frá námi í pí- anóleik en hafði orðið fyrir því áfalli að meiðast í hendi. Ásta var þá nær 17 ára gömul og átti um þessar mundir kost á að sigla til útlanda til að afla sé einhverrar menntunar. Um tíma bjó hér á landi dönsk kona, sem nefndist frú Pedersen og kenndi hún listdans í nokkra mánuði. Hjá henni lærði Ásta fyrstu sporin. Jón bróðir hennar hvatti hana óspart til að læra, og þar sem hún átti þess kost að sigla kaus hún þessa grein og fór til Þýzkalands. ★ Þegar heim kom setti Ásta á stofn dansskóla sinn. Kenndi hún hér samfleytt í tiu ár., listdans barnadansa og samkvæmisdansa og þá stundum með Sigurði Guð- mundssyni. Skóli Ástu var til húsa þar sem nú er Hótel Vík. Næsti íslenzki danskennarinn var Helena Jónsson, nemandi Ástu, og á árunum 1940—1955 voru einkum þrjú nöfn tengd list danskennslunni í Reykjavík. Það voru Ellý Þorláksson, Sif Þórs, sem báðar höfðu byrjað sem nem endur Ástu og Sigríður Ármann, sem fyrst var nemandi Helenu. Síðan tóku við nemendur þeirra, þau Guðný Pétursdóttir, Jón JARÐARFÖR hans fer fram í dag. Hann var fæddur í Nýjabæ í Vogum á Vatnsleysuströnd syðra, kominn af góðum ætt- stofni og dugnaðarfólki. Foreldr- ar hans voru hjónin Pétur bóndi Jónsson og kona hans Guðlaug Andrésdóttir. Þau eignuðust sjö börn, fjórar dætur og þrjá syni, og eru nú aðeins tvö þeirra á lífi, háöldruð og fóstursonur þeirra Karl Guðjónsson raffræðingur í Keflavík. Sigurjón kom alkominn til Dýra fjarðar 1897 og þá eins og kallað- ur. Margt var þá að gera en fátt um hagieiksmenn til að viðhalda og endurbyggja tréskipin gömlu, sem mikils þurftu við. Sigurjón sat ekki á skólabekkjum. Hann var smiður frá náttúrunnar hendi og tók sér þá fyrir hendur þetta vandasama verk að smíða og gera við skip, er síðar varð hans ævi- starf um langt skeið, ásamt öðr- um trésmiðum, eins og að líkum lætur. Sigurjón jók sífellt við kunn- áttu sína og þekkingu á þessu sviði og öðrum, og fékkst jöfn- um höndum við aðgerðir og ný- smíði skipa, stærri og minni og þótti ágætlega af hendi leyst. Hann sat í hafnar og bygging- arnefnd um langt skeið og var lengi skipaeftirlitsmaður. Sigur- jón kvæntist 1909 eftirlifandi konu sinni, Sigríði Jónsd., ágætis eiginkonu og förunaut, sem ávallt stóð við hlið manns síns með miklum myndarbrag eins og heimili þeirra hjóna hefur líka borið vott um alla tíð. Þau eignuðust tvo syni, Pétur trésmíðameistara í Reykjavík og Baldur trésmíðameistara hér heima. Fóstursonur þeirra er Bragi Guðmundsson, verzlunar- maður, Reykjavík. Sigurjón var fríðleiksmaður, vinsæll og sannur vinur vina sinna, gamansamur, glettinn og Bezti aldur til að hefja námið? — Ekki yngri en 7 til 8 ára. Fyrr vita þær ekkert hvað um er að ræða. — Kunna þá fyrst að ein- beita huganum. við alls kyns æfingar og þegar I henni er lokið spyr fréttamaður- inn nokkrar þeirra, hvað þær geri annað en að dansa. — Þær eru allar í barnaskólanum segja ' Nemendur í Ballettskóla Þjóðleikhússins. hnyttinn í sörum, ef svo bar undir, enda mikill gleðimaður á yngri árum, og þá oft sjálfkjörinn til að taka að sér einhvern hluta þjónustustarfsins, ef mikið var við haft í veizlum. Hann var skemmtilegt gamalmenni og hafði mikið yndi af spilum. Dag- inn áður en hann fór héðan, vildi hann endilega taka „slag“, ein» og hann kallaði það, þrátt fyrir sýnilega vanheilsu. Og þegar við ræddum um sjúkdóminn, sagði hann að lokum: — Eg tek því, sem að höndum ber. Margir þurftu að finna Sigur- jón Pétursson, þegar skip bar að landi á skútuöldinni, og eitthvað hafði orðið að. Var þá oft ónæð- issamt kringum hann. Sigurjón dó snögglega á Landa spítalanum 12. þ. m., 11 dögum eftir stóra skurðaðgerð, er þótti hafa tekizt vel, 86 ára gamall.Nú Framh. á bls. 13. Tuttugu telpur á aldrinum 9—12 ára þjóta í salinn og taka sér stöðu hver á sínum stað. Og kennslustundin hefst. Fætur skvettast fram og aftur og út til hliðar. Sumum tekst reyndar ekki að fá þær beint út frá hlið- unum, því að það er töluverður vandi, en kennarinn bætir úr vandræðunum og leiðbeinir. í augum telpnanna er ánægju- glampi og áhugi þeirra lýsir sér ef til vill bezt í rjóðum vöngun- um og svitaperlum sem glitra á enni og nefi. þær o gallar ætla að verða ball- erínur, — ef við getum, segja þær hæversklega. — Eruð þið voða þreyttar eftir æfingarnar? — Já stundum, þó aldrei eins og við vorum fyrstu tvö árin. Fimmtu — hvað er þetta, — þetta er engin fimmta, kallar kennarinn og telpurnar laga sig betur í fimmtu fótstöðu. Þannig líður kennslustundin Bidsted og nemendur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.