Morgunblaðið - 19.03.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.03.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. marz 1960 MGRCVNBLAÐSh 5 Sýníng Valtýs Péturssonar í DAG kl. 2,30 opnar Valtýr Pétursson málverkasýningu í Listamannaskálanum. Á sýn- ingunni eru 83 myndir, 42 mósaikmyndir og 41 olíu- og vatnslitamyndir. Fjögur ár eru liðin síðan Val- týr hélt einkasýningu hér síð- ast, en hann hefur tekið þátt i nokkrum samsýningum. Engar myndanna á þessari sýningu hafa verið sýndar áð- ur að tveim undanteknum. Mosaikmyndirnar á sýning- unni eru að miklu leyti gerðar úr íslenzku efni, líparíti, blá- grýti, hraungrýti, kvartsi, hrafntinnu , silfurbergi og fleiri islenzkum steintegund- um. Sýningin verður opin í hálfan tnánuð kl. 2—22 daglega. Miyndin er af einni mósíak- tnyndanna á sýningunni. Hvar ætti ég að ganga, ef ekki gegnaim dyrnar? Eg vil heldur lifa og elska í skugga dauðans, en eiga eilíft líf, þar sem ást er ekki til. — R. G. Ingersoll. I Brekkukoti var sérhvert orð dýrt, litlu orðin líka. — H. K. I.axness. Læknar fjarveiandi Kristján Þorvarðsson verður fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Eggert Steinþórsson. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3,30— 4 alla virka daga nema laugardaga. Sími 1-53.40. Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinsson. ☆ Prentarakonur. — Aðalfundur Kven- félagsins Eddu verður mánudagskvöld ið 21. marz kl. 8,30 stundvíslega. — Venjuleg aðalfundarstörf og kvikmynd Skátakaffi kvennskátafélags Heykja víkijr er á morgun sunnudag. Hjúkrunarfélag islands heldur fund 1 Tjarnarkaffi mánudaginn 21. marz kl. 20.30. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, Rannveig Tómasdóttir segir frá og sýnir myndir frá Indlandsför sinni. Æskulýðsráð Reykjavíkur: Tóm- etunda- og félagsiðja laugardaginn 19. marz 1960: Lindargata 50 kl. 4 e.h. Kvikmyndaklúbbur (11 ára og yngri) kl. 8,30 „Opið hús“ (ýms leiktæki, kvikmynd o. fl.) Háagerðisskóli: Kl. 4,30 og 5,45 e.h. Kvikmyndaklúbbar. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla er í Kefíavík. Askja er á leið tiJ Rvíkur. Skipadeild SlS.j Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell fer væntanl. í dag frá Sas van Gent til Odda. Jökulfell er á leið til New York. Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell er í olíu- fiutningum í Faxaflóa. Helgafeíl er í Sarpsborg. Hamrafell er væntanleg til Aruba á mánudag. Skipaútgertf rikisins: Hekla fór í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Kópaskers í kvöld á austurleið. Skjaldbreitf er í Reykja- Unga dóttir rússneska sendi- ráðsritarans hafði orðið ástfang- in af ungum og fallegum banda- rískum pilti. i>egar faðir henn- ar komst að þessu, sagði hann: Annaðhvort hættirðu við piltinn, eða við sendum þig heim til Rússlands. Pabbi, hvað er að vera fræg- ur? — Að vera frægur, vinur minn, er að gera allt sem mögulegt er til að vekja athygli — og þegar hún er fengin, að ganga þá með sólgleraugu, til þess að enginn taki eftir manni. vík. Þyrill er væntanlegur til Hjalt- eyrar í kvöld. Herjólfur er á leið frá Hornafirði til Vestmannaeyja og Rvík- ur. Eimskipafélag íslands hf.: — Detti- foss er í Hamborg. Fjallfoss fer frá Rvík 21. þ.m. til vestur- og norður- landshafna. Goðafoss er á leið til Berg en. Gullfoss er á leið til Hamborgar. Lagarfoss kemur til Rvíkur 1 dag. Reykjafoss er á leið til Rvíkur. Sel- foss er á leið til Ventspils. Tröllafoss er á leið til New York. Tungufoss er á leið til Rostock. Hf. Jöklar. — Drangajökull er í Vestmannaeyjum. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull er í Rvík. Loftleiðir hf.: — Eada er vséntan- leg kl. 7:15 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8:45. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 22:30 frá Kaupmannahöfn og Oslo. Fer kl. 24. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborg- ar kl. 8:30 í dag. Væntanl. aftur til Rvíkur kl. 15:40 á morgún. Innanlands flug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. A morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja. ÁHEIT og CJAFIR Til Hallgrímskirkju í Reykjavík, á- heit og gjafir: — Afh. af sr. Sigurjóni Jetzok 30 kr., Onefndri konu 1 Grinda- Þ. Arnasyni frá Heddí 50 kr., Hans vík 100 kr., Þ.J.D. 500 kr. — Afh. af sr. Jakobi Jónssyni: Frá „svarta sauðn- um“ 300 kr. — Afh. af Ara Stefánssyni: Frá Sesselíu Helgadóttur, Grettisgötu 32, kr. 100. — Afh. féhirðir frá Þ.Þ. 50 kr., N.N. 20 kr., Þ.Þ. 50 kr. — Kærar þakkir — G.J, Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Kristín Gisladótt- ir, Ásvallagötu 55 og Auðunn Helgason, Skipholti 8. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Jónsdóttir og Ingvar Kolbeinn Ingason, sjómað ur, Höfðaborg 83. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Mar- grét Jónsdóttir, Ránargötu 24 og Jónas Ragnar Guðmundsson, prentari, Grettisgötu 6. — Enn- fremur ungfrú Aase Johanne Sanko, Barðavogi 36 og Jóhannes Halldór'Benjamínsson, afgreiðslu maður, Karfavogi 39. í gær voru gefin saman í hjónaband af séra Garf'-'ri Svafarssyni ungfrú Heiður Sæmundsdóttir og Sixten Holmberg rafsuðumaður, Gull teig 29. Þau fóru utan með Gullfossi í gærkvöldi. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Halldóra Karlsdóttir, skrifstofustúlka hjá SÍS og stud. med. Aðal- steinn Pétursson, Nýja-Garði. Sjötug er í dag frú Rósa Andrésdóttir frá Hemlu, kona Guðna Magnússonar, Hólm- um í Landeyjum. MENN 06 ; = MALEFNI= § Þegar eru farnar að | berast fréttir af undir- j búningi Edinborgarhátið 1 arinnar . sumar. Er talið 3 að hátíðahöldin verði fjölbreyttari nú en nokkru sinni fyrr. Er- lendir gestir á hátíðinni í fyrra vorp 32 þúsundir og er þess vænzt að þeir verði ennþá fleiri núna. Á hátíðinni verða tvó leikrit leikin í fyrsta sinn. Það eru „The Wall ace“ eftir Sydney Smith og „The Dream of Peter Mann“ eftir Bernard Kops. Þá verða einnig sýnd tvö leikrit, sem ekki hafa fyrr verið sýnd i Englandi, „Rom ulus the Great“ eftir Friedrich Durrenmatt og „Mary Queen of Scots“ eftir Björnstjerne Björnsson. Old Vic sýn- , ir nýja útgáfu á „The Seagull“ eftir Chekov í tilefni þess, að liðin eru hundrað ár frá fæðingu * skáldsins. Einn mestur tónlistar , viðburður er álitinn heimsókn synfóníuhljóm sveitarinnar í Leningrad en auk þess verða þarna samankomnir flestir helztu tónlistarmenn, sem nú eru uppi. Opna í Jap Herra oy drengjafataverzlun í IVJtusundi ‘á við hliðina á úrsmiðaverzl- un Magnúsar Benjaminssonar & Co.) undir nafninu I) H í [ L simi 11616 Daniel Gíslason. Seljum aftur odýr blóm í dag Alltaf bezt í Blóm & Ávextir. Félagsbaknnið hi. Ti ^ nir viðskiptavinum sínum og íbú- um Laugarneshverfis, að það hefur flutt brauða- og kökugeirð sína úr Þingholts- stræti 23 að Laugarnesvegi 52. Áherzla er sem áður lögð á vandaða framleiðslu. Félngsbakariið hf. Kgill Jónsson, bakarameistri. Sími 14275. sava - Hvað er það? S AV A er skammstöfun á Sameinaða Verksmiðjuafgreiðslan Bræðraborgarstíg 7. S AV A hefur söluumboð fyrir 7 verksmiðjur þar á meðal Nærfataefna- & prjónlesverksmiðjuna, sem framleiðir hinn þægilega TEMPO karimanna, kven, og barna nærfatnað, peysur og sundskýlur. Fermingargjafir SKlÐI með stálköntum skíðastöfum og bindingum Verð frá kr: 760.— VINDSÆNGUR kr: 490.— SVEFNPOKAR kr: 437.— BAKPOKAR kr: 386.— TJÖLD o. fl. o. fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.