Morgunblaðið - 12.04.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.04.1960, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 12. apríl 1960 MORGUNBLAÐIÐ 19 Uóð leiksýning á Hiisavík HÚSAVÍK, 9. apríl: —Ungmenna félagið Efling í Reykjadal, hefur í vetur æft og sýnt gamanleikinn Aumingja Hanna, og haft þrjár sýningar á Breiðumýri og tvær sýningar hér í bænum, og var sú síðari í gærkvöldi. Leikstjóri er Aðalbjörg Pálsdóttir, sem jafn framt fer með hlutverk Aum- ingja Hönnu, en aðrir leikarar eru Rannveig Ólafsdóttir, Sig- urbjörg Sigurjónsdóttir, Jón Að- alsteinsson, Sigríður Jónsdóttir, Bigurður Friðriksson, Þorsteinn Glúmsson og Guðný Kristjáns- dóttir. Aðsókn að leiknun hefur verið mjög góð og honum vel tekið, enda vel með mörg hlutl verkin farið og sýningin í heild félaginu og sveitinni til sóma. •—Fréttar. Fimmti nýi bátur- inn til Keflavíkur KEFLAVÍK, 4. apríl. — Nýr bát- ur kom í morgun til Keflavíkur, Jón Guðmundsson KE 4. Hann er smíðaður í Travemunde í Þýzkaiandi eftir teikningu Tryggva Gunnarssonar frá Ak- ureyri. í bátnum er 400 ha Mann- heim dieselvél og öll nýjustu og beztu tæki til siglinga og fisk- leitar. Skipið reyndist mjög vel á heimleið. Skipstjóri er Arnbjörn Ólafsson, sonur Ólafs Lárusson- ar eiganda bátsins, og verður hann einnig fiskiskipstjóri. Hann fer á netaveiðar á morgun. Þetta er 5. nýi báturinn, sem kemur til Keflavíkur á þessari vertíð. — Helgi S. Atvinna Ungur búfræðingur óskar eftir vinnu í sumar. Vanur bústörf um, meðferð véla og akstri. Hvers konar vinna kemur til greina. Tilboð um atvinnu og launakjör, sendist til Mbl., fyrir 20. apríl, merkt: „Ung- ur — 3144“. Cóltslípunin Barmahlíð 33. — Sjmi 136F7. FERSTIKLA tilkynnir OPNUM í DAG. Bjóðum gamla viðskiptavini vel- ' komna. Fögnum nýjum. Úrval af sælgæti, tóbaki og gosdrykkjum, heitar pylsur, kaffi, brauð og kökur. VEITINGAHUSIÐ ferstikla Hvalfirði. Pökkunarstúlkur óskast strax. Hraðfrystihúsið FROST H.F. Hafnarfirði — Sími 50165. Kranamaður óskast Vanur kranamaður óskast á Michigankrana. Uppl. á skrifstofu minni. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Skrifstofustúlkur óskast Tvær duglegar stúlkur, helzt æfðar í skrifstofustörf- um geta fengið atvinnu á opinberri skrifstofu, önnur nú strax og hin í enduðum maí. Umsóknir með upp- lýsingum um skólanám, fyrri störf og aldur sendist til afgreiðslu blaðsins merkt: „Dugleg skrifstofu- stúlka 1960 — 3125,*. íbúð til sölu Til sölu er næstum ný, glæsileg hæð við Rauðalæk, sem er 5 herbergi, eldhús, bað, skáli og ytri forstofa auk sameignar í kjallara. Sér innj|angur. Bílskúrs- réttur. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. \ohsca ■ Sími 23333 Dansleikur í kvöld kL 9 KK - sextettinn Songvarar: ELLÝ og ÖÐINN Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleibnr í Þjóðleikhúsinu í kvöld 12. apríl 1960 kl. 20,30. kl. 20,30. Stjórnandi: O L A V KIELLAND Efnisskrá : WEBER: Forleikur að óperunni „Der Freischutz“ HÁNDEL. Concerto grosso, h-moll TSCHAIKOVSKY: „Rómeó og Júlía“ BEETHOVEN: Sinfónía nr. 5, c-moll (,,Örlaga-sinfónían“) Aðgöngumiðasála í Þjóðleikhúsinu. ADALFUNDUR Samvinnutrygginga og Líftryggingafélags Andvöku verður haldinn að Hótel KEA, Akureyri föstudag- inn 29. apríl og hefst kl. 2 e.h. Stjórnir tryggingarfélaganna. ADALFUNDUR Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að Hótel KEA, Akureyri föstudaginn 29. apríl 1960 að loknum aðalfundi Samvinnutrygg- inga og Andvöku. STJÓRNIN. Lærið vélritun Kenni vélritun eins og að undanfömu alla virka daga. Vikulegur fjöldi kennslustunda eftir óskum nem- enda. Ekki hópkennsla. Nánari upplýsingar í síma 33292. Sigríður Þórðardóttir. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐIIMIM Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík miðviku- daginn 13. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Húsið opnað kl. 8. — Lokað kl. 8,30. 1. Spiluð félagsvist 2. Ræða: Sveinn Guðmundsson, forstj. 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrætti 5. Kvikmyndasýning Sætamiðar afhentir í dag, þriðjudag kl. 5—6 í S j álf stæðishúsinu. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.