Morgunblaðið - 12.04.1960, Page 22

Morgunblaðið - 12.04.1960, Page 22
22 MORCTJNJtl A ÐIÐ ■Þriðjudagur 12. apríl 1960 Handknaftleíksmófinu Eokið: FH vann í 5 * > Armann Islandsmeistari í meistaraflokki kvenna BARÁTTAN stóð til síðustu sekúndu um íslandsmeistaratitilinn i handknattleik karla. FH hafði í upphafi úrslitaleiksins við KR tryggt sér gott forskot, 12 mörk gegn 2. En þetta forskot voru KR- ingar stöðugt að vinna upp og skildu aðeins 2 mörk er leik lauk eftir æsispennandi og hörkukeppni. En með sigri seínum í þessum flokki „hirtu“ Hafnfirðingar fimmta bikarinn á þessu islandsmóti. — Rólegra var allt í kvennaflokki og Ármannsstúlkurnar staðfestu aðeins með yfirburðasigri yfir KR, sigur, sem þær höfðu næstum tryggan áður en þær komu til úrslitaleiksins. Það var húsfyllir að Háloga- landi og það var góður enda- punktur á þetta stærsta og um fangsmesta íslandsmót, sem fram hefur farið. 74 flokkar höfðu barizt frá því 16. janú- ar sl. — alls 800 piltar og stúlkur. Og þeirri baráttu lauk með því að FH sigraði í 5 flokkum, Ármann í m.fl. kvenna og KR í 1. flokki kvenna. Rólegur kvennaleikur tJrslitaleikur Armanns og KR í kvennafl. var ekki nema svipur hjá sjón af fyrri úrslitaleikjum þessara félaga. KR-liðið er nú máttútið og má muna fífil sinn fegri. í liðið vantar nú baráttu- viljann og kraftinn, sem ein- kenndi það áður. Gerða er lang- bezta leikstúlka KR og hún skor- aði öll mörk liðsins í þessum leik. Armannsstúlkurnar fóru hægt en örugglega af stað, höfðu for- Jón stökk J0.C3 m Á INNANFÉLAGSMÓTI KR., sem haldið var í í- , þróttahúsi Háskólans s. I. sunnudag, setti Jón Pétiurs- son KR nýtt met í þrístökki án atrennu, stökk 10,08 m. Hið viðurkennda íslands- met er 10.03 m., sett af Vilhjálmi Einarssyni ÍR. Jón Pétursson stökk að vísu stökk er mældist 10,20 m., en gerði stökkið ógilt, með að stíga aftur fyrir sig, í stað þess að kasta sér fram. Er þetta mjög eftir- tektarverður árangur hjá Jóni, þar sem Norðurlanda- og Evrópumetið í þessari grein er 10.21 m. — . , mmmmm 00-00-00-0*00*' m ystuna allan tímann, þó jafn væri fyrri hálfleikurinn sem lauk með 4—3 fyrir Ármann. En í þeim síðari einangruðu þær Gerði og höfðu eftir það öll vÖld á vellinum, uku sigurinn sinn svo úr varð stórsigur, 11 mörk gegn 4 og þar með íslands- meistaratilillinn unninn með yfir burðum. Sigríður Lúthersdóttir skoraði 6 markanna, Liselotte Oddsdóttir 3 og Kristínarnar sitt markið hvor. Rut stóð sig með stakri prýði í markinu — varði m. a. 2 vítaköst KR-stúlkna. FH—KR 22—20 Hafnfirðingar komu KR-ingum á óvart með geysihröðum leik í byrjun. Þeir nýttu og vel veilur í vörn KR-inga og skoruðu hvert markið af öðru, unz staðan var að 12 mín. liðnum 7 gegn engu. Hafði þá Ragnar skorað fjórum sinnum, Örn Hallsteinsson tví- vegis og Birgir eitt mark. KR- vörnin stóð á stundum agndofa og vissi ekki hvar knötturinn var — slíkur var hraðinn og sprett- ur Hafnfirðinga, einkum Ragn- ars og Arnar. Var leikur Ragn- ars sérlega glæsilegur. Þegar hér var komið var KR- ingum dæmd vítakast og þar með komust þeir „á blað”. En FH- liðið var enn um skeið alls ráð- andi á vellinum. Þegar 21 mín. var af leik var staðan 12 mörk gegn 2 og yfirburðir FH slíkir að nægf hefði til að brjóta mót spyrnu næstum hvaða liðs sem er, algerlega niður. En KR er alltaf KR. Á ör- lagastundu er samheldni þeirra og baráttuvilji Iofsverð- ur. Þeir náðu nú að finna leið ina í mark. Karl Jóh. skoraði þrjú mörk í röð á rúmum 3 mín. Og Reynir Ólafsson og Stefán Stephensen bæta tveim við á næstum 4 mín. Þessari skyndisókn á örlagastundu megna FH-menn ekki að svara nema með einu marki og lýk- ur hálfleik með 13—7. Með lokasókn sinni í hálfleiknum gerðu KR-ingar Ieikinn aftur spennandi og vörpuðu skugga yfir hina miklu yfirburði FH í upphafi leiksins. flokkum Æsispennandi lokabarátta Síðari hálfleikurinn var æsi- spennandi. KR-ingar skoruðu 2 mörk í upphafi og forskot FH var nú orðið „aðeins” 4 mörk i stað 10 á fyrsta þriðjungi leik- tírnans. Hófst nú harðasti kafli leiksins. Liðin skiptust á að skora. FH náði aftur 6 marka forskoti (Ragnar 2 og Örn 1) en Karl Jóh., Stefán og Hörður fengu það aftur niður í 4 mörk — 16—12 og Stefán skorar enn er 14 mín. voru af hálfleiknum svo staðan er 16—13. En FH-menn eru engin lömb Framhald á bls. 23. Aðrk flokknr ÚRSLITALEIKIR Handknatt- leiksmótsins, voru flestir fjörug- ir og spennandi og vel leiknir. í tveim leikjum varð að fram- lengja leiktíman, svo að úrslit fengjust, og í öðrum þeirra varð að framlengja tvisvar. Stærstan sigur vann F.H. í 2. fl. kvenna er F.H. stúlkurnar unnu Fram með 11:0 — Fjörugasti og mest spennandi leikurinn var eflaust leikur Hauka og Fram í 3. fl. karla B. Framlengja varð leiknum og í síðari hluta framlengingarinnar stóðu leikar 9:9 og gerðist leikur- inn þá allharður svo það sem eft- ir var framlengingarinnar fór að mestu í að framkvæma vítaköst. Leikurinn stóð 10:10 er nokkrar sekúndur voru eftir, en þá var Haukum dæmt víti á Fram, og skoruðu sigurmarkið (11:10). — F. H. mætti með næstum nýtt Mesta ISLANDSBIKARINN 1 hand- knattleik kom á sunnudaginn frá Hafnarfirði, var stillf upp á borð í Lido á sunnudags- kvöldið og afhentur aftur að afloknum úrslitaleik KR og FH. Viðtakendur voru Hafn- tirðingar enn einu sinni. Þrjú mörk (á réttum stað) gerðu Ut um það að bikarinn var afhentur Hafnfirðingum en ekki KR-ingum Það er því ekki að ástæðulausu að at- hygl beinist að þeim er mörk- in skora. Sá er skoraði flest mörk FH í þessu móti — og i þessum ör- Glaðir liðs- menn F. H. Hér sézt Hall- steinn þjálfari (að baki stúlkn- anna) með meiri hluta þeirra félaga FH, sem sigruðu í 5 flokkum á ís- landsmótinu. Stúlkurnar gæta sigurverð- launanna. lið í 1. fl. karla ,en liðið stóðst eldskírmna og reyndist hið sterk asta, og jafnvel sterkara en FH hefir teflt fram fyrr á mótinu. FH-ingarnir sigruðu ÍR með yfir burðum 19:8.. Örlagaríkasti leik ur mótsins var vafalaust F.H.— Fram í 2. fl. karla B. Þar varð að framlengja tvívegis leiktím- ann, til að úrslit fengjust og F.H. vann að lokum með 9:8. — Nán- ari frásögn af úrslitaleikjunum bíður birtingar. skyttai m.fl. liðinu nú sem vorum þá saman í 3. flokki. — Hvað urðu mörkin þín mörg í þessu íslandsmóti? — Ja, ég veit ekki hvað þau voru mörg í gær, en fyrir þann leik voru þau 47. Við athugun kom í ljós að Ragnar skoraði 9 mörk gegn KR svo alls urðu mörk hans 56 í mótinu — í fimm leikjum. — Hefurðu aiitaf verið markahár í leikjum? — Nei, ég byrjaði sem mark vörður, segir Ragnar og glott- ir. — Þú hefur kannski kynnzt veiku hliðum þeirra þá? Ragnar skorar iðleikar, sem við eigum við. T.d. gátum við ekkert æft fyr- ir jól í vetur vegna viðgerða á íþróttahúsinu, en fengum svo eínn tíma í viku hér i Reykj avík. — Hvað finnst þér skorta hjá ísl. handknattieiksmönn- um? — Að meiri stund sé lögð á knattmeðferð einstaklinga og byrjaði lagaríka úrslitaleik, var Ragn ar Jónsson. Við hittum hann að máli af þessu tilefni og röbbuðum um feril hans sem handknattleiksmanns. — Ég byrjaði að keppa 13 ára gamall. Það eru nú 10 ár síðan. Aður hafði ég ieikið mér í handknattleik á æfing- um FH í 2—3 ár svo segja má að síðan ég var 11—12 ára liati ég leikið mér að knettin- um Ég byrjaði að ke.ppa fyrir Iþröttabandalag drengja. En svo komst ég í 3. flokk FH 1954 og hef verið fastur maður í liðinu síðan. Við erum 5 í sem mar — Má vera. — Og nú ertu mesti ógn- valdur markmarma. Nú brosir Ragnar. — Hvaða markverði þykir þér erfiðasf að sækja að? — Af íslenzkum þá er það Guðjón Ólafsson KR. Hann er farinn að þekkja mig og það er erfitt að plata hann. — Hvað veldur að þínum dómi hinni mikiu og glæsi- legu sigurgöngu FH á þessu móti, að sigra í 5 flokkum af 9? — Ahugi Hafnfirðinga á handknattleik og samheldni liðanna. Þó eru óteljandi erf- kvörður svo,^IV5ru lagi að fá hingað 1 erlendan fyrsta flokks þjálf- ara. , ★ i Þannig talaði mesta skytta mótsins. Ragnar er sonur Jóns Snorra Guðmundssonar bakara og Guðnýjar Olafsdótt ur. Ragnar er án efa bezti handknattleiksmaður landsins , í dag. Skot hans eru hörkuföst og fjölbreytileg. Hraði hans er feikilegur og knattmeðferð hans, leikni og leiklistir meiri en annarra. Hann á sinn mikla þátt í sigri FH að öllum fé- lögum hans ólöstuðum. — A. St. i ■ ■ m » :

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.