Morgunblaðið - 12.04.1960, Page 21

Morgunblaðið - 12.04.1960, Page 21
Þx-iðjudagur 12. april 1960 MORCVTSBL AÐIÐ 21 SAS breytir farþcgavélum í flutninoavélar KAUPMANNAHÖFN, 7. apríl. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). — Dagblaðið Politiken skýrir frá því, að SAS flugfélagið hafi i hyggju að breyta flugvélum fé- lagsins af gerðinni DC7C í flutn- ingavélar, þar sem þotur munu nú óðum leysa þessar vélar af hólmi í farþegaflugi. Vélaverkstæði SAS mun ann- ast breytingar vélanna og er gert ráð fyrir að kostnaðurinn við þær muni nema* 2 millj. danskra króna, fyrir hverja vél. Flugfélagið á nú 14 flugvélar af DC7C gerð, en þar af verða þrjár seldar í haust. Ekki mun vera gott að selja vélarnar vegna mikils framboðs. Er talið heppi- legra að breyta þeim í flutninga- vélar, þar sem þess er og vænzt að vöruflutningar í lofti muni brátt aukast. Brezk leignflugvél í Reykjavík VISCOUNTFLUGVÉL frá brezka flugfélaginu Hunting Clan kom í gærkvöldi til Reykja víkur frá London og Glasgow. Var flugvélin í leiguflugi fyrir Loftleiðir, en Loftleiðavélin Edda átti að taka við farþegunum úr hinni brezku vél og flytja þá áfram til Bandaríkjanna. Ástæðan fyrir því, að Loftleiðir þurftu á flugvél þessari að halda er sú, að ekki er enn lokið eftir- liti á flugvélinni ’Snorri Sturlu- son og er hún á verkstæði í Stav- anger. Edda var að koma frá Ameríku í gærkvöldi og sneri hér við með farþega, eins og áður segir. — Leiguflugvélin mun hafa haldið aftur heim í nótt um 12 leytið. Stórstúkan sendir árnaðar- og hvatningarorð STÓRSTÚKAN hefur sent hinni íslenzku sendinefnd í Genf árn- aðar- og hvatningarorð í þeirri baráttu, er hún heyr nú fyrir réttlætismáli þjóðar vorrar. Stórstúkan skorar á önnur ís- lenzk félagasambönd og félags- heildir að fara að dæmi hennar og staðfesta þannig enn einu sinni þann þjóðarvilja og einingu, sem að baki réttlætiskröfum vorum stendur. Frá Stórstúku fslands í I.O.G.T. SKIPAUTGCRB RIKISINS Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar hinn 13. þ. m. — Vöru- móttaka í dag. Farseðlar seldir sama dag. Skjaldbreið fer til Ólafsvikur, Grundarfjarð- ar, Stykkishólms »g Flateyjar 19 þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á laugard. Hekla austur um land í hringferð hinn 20. þ. m. — Tekið á móti flutn- ingi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morg un og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir á mánudag. Félagslíl Félag austfirzkra kvenna heldur fund fimmtud. 14. þ. m. kl. 8,30 í Félagshemili prentara að Hverfisgötu. Myndasýning. — Stjórnin. Knattspyrnudeild Vals Meistara- og I. flokkur. — Æf- ing í kvöld kl. 7. — Þjálfari. Skíðafólk. Farið verður í skálana sem hér segir: — Á Hellisheiði og Skálafell: Miðvikud. 13. apríl kl. 20, föstud. 14. apríl k'.. 9,30 f. h. föstud. 15. apríl kl. 17,00, laug- krd. 16. kl. 14,00 og 17,30. ATH.: — Á laugard. verður far- ið í Skálafell kl. 14,15 og 18,00. Ferðir frá BSR, Lækjargötu. Skíðafélögin í Reykjavík. Páskar í Jósefsdal og Bláfjöllum. — Komið í Jósefsdal um páska og notið snjóinn í Bláfjöllum. — Dvalarmiðar sækist í kvöld, þriðjudag kl. 8,30—10 e .h. í skrifstofu Ármanns. Skiðadeild Ármanns. Skíðaferðir á vegum skíðafélaganna um páskana í alla skíðaskálana, verða sem hér segir: Miðvikudag kl. 8 síðdegis. Fimmtudag kl. 9,30 árdegis Föstudag kl. 5 síðdegis Laugardag kl. 2 síðdegis Farið verður frá BSR, sími 11720 Skíðafélögin. Brotajárn kaupi ég næstu daga. Móttaka og greiðsla fer fram við vigt- ina á Grandagarði eða Verbúð um nr. 20. Baldur Guðmundsson Sérhver kona á auðvelt með að sjá hvenær maðurinn er aftur sómasamlega rakaður * morgun og finnið mismuninn. ÍO blaða málmhylki með hólfi fyrir notuð blöð Qillette Til að fullkomna raksturinn — Gillette rakkrem HÁRSKÝRIR . . . SHAMPOO . . . LAGNINGARVÖKVI. FOCUS gerír háralit ydar skýran og fagran og endist vikum saman, og hár ydar mun vekja addáun allra, sem á líta. FOCUS er einnig shampoo. HAFIÐ ÞÉR ALDREI NOTAÐ LIT? Pér getid óhræddar notad FOCUS. Hann er audveldur í notkun og med fullkomlega edlileg litaráhrif, sem skýra og fegra ydar eigin háralit 6 UNDUR-FAGRIR OG EÐLILEGIR HÁRALITIR— Veljid þann, sem hæfir háralit ydar. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgötu 103—Sími 11275. Skrifstofumaður Flugfélag Islands h.f. óskar eftir að ráða skrifstofu- mann til starfa nú þegar. Vélritunar- og enskukunn- átta nauðsynleg. Umsóknir merktar: „Skrifstofu- maður“ sendist félaginu hið fyrsta ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf. Til sölu timbur 2x4, 2x5%, 2x6. Einnig tveir miðstöðvarofnar. Uppl. í síma 15454 eftir kl. 7 síðdegis. Verzlun til sölu Verzlun í fullum gangi til sölu. (kjöt — steik — mjólk — nýlenduvörur). Einbýlishús til íbúðar getur fylgt, svo og bifreið ef óskað er. Uppl. gefur F ASTEIGN ASKRIFSTOFAN Laugaveg 28 — Sími 19545 Sölumaður Guðm. Þorsteinsson heimasími 17459. MINERVAc/£v'*«*>» SI-SLETT P0PLIN (N0-IR0M) STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.