Morgunblaðið - 20.05.1960, Blaðsíða 9
Föstudagur 20. maí 1960.
HORGVISBLAÐIÐ
9
Múrarar
Óskum eftir tilboði að múr-
húða að utan steinhús við
Hauðaiæk. Uppl. í síma 34867
kl. 6—9 í kvöld og næstu
kvöld. —
Flat 1960
Til sölu nýr Fiat 1100. —
Bifreiðasalan
lugolfsstræti 9.
Símar 18966 og 19092.
Ford Taunus ‘58
til sölu, 4ra dyra fólksbifreið,
lítið keyrð. Skipti á nýjum
eða nýlegum Volkswagen
koma til greina. Upplýsingar
í síma 50764, 10—12 og 5—7.
Bí/oso/on
Klapparstig 37. •— Sími 19032.
íord Zodiac ‘BÖ
Óekinn til sölu.
B 11 a s a I a n
Klapparstig 37. — Simi 19032.
TIL, SÖLU:
Simca Aronde '60
mjög fallegur bíll. Verð 150
þúsund., ef samið er strax.
Komið og kynnið yður hið
stóra sýningarsvæði okkar.
Aðal - Bíla
og búvélasalan
Ingólfsstr., sími 15014 og 23136
Til sölu Roto Teller
Garðplógur
með sláttuvél.
Aðal - Bíla
og búvélasalan
Ingólfsstr., simi 15014 og 23136
TIL, SÖI.U
Dresel ýtuskófla
í góðu lagi.
Aðal - Bíla
og búvélasalan
Ingólfsstr., sími 15014 og 23136
*
Odýru prjónavörurnar
seidar i dag eftir kl. 1.
Ullarvörubóðin
ÞinKholtsstræti S.
B 11 a s a I a n
Klapparstíg 37. — Sími 19032.
Volvo station ‘55
góður bíll. Til sýnis og
sölu í dag. —
fíí/oso/on
Klapparsug 37. Simi 19032.
Varahlutir
nýkomnir. —
Afturljós
Bremsuljósarofar
Bremsuborðar
Glitaugu
Aurbretti
Viftureimar
Gúmmímottur
Suðubætur
Suðuklemmur
Hjólbarðakappar
Vatnslásar fyrir Austin
Garðar Gíslason h.f.
bifreiöaverzlun.
Bilar til sölu
Ford 1930
Bradford 1946
Til sýnis í GLÓFAXA
Ármúla 24.
Bilar til sölu
NokJkrir bílar fást núna
fyrir ríkistryggð skulda-
bréf, 10—15 ára eða fast-
eignatryggð bréf.
Bifreiðasalan
Njalsgwtu 4U. — fuiiu li420. |
De Soto '54
minni gerð, til sölu og
sýnis í dag. Skipti á góð-
um jeppa koma til greina
Oifreiðasalan
Njaisgótu 40. — Simi 11420.
Taxi
Höfum til söiu Chevrolet
’59, taxa, á kostnaðarverði.
Bílamiðstuðin VAGAI
Amtmannsstíg 2C.
Simi 16289 og 23757.
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferða
bifreiða til lengri og skemmn
ferða.. —
Kjartan Ingimarnson,
Ingimar Ingimarsson,
Símar- 32716 og 34307.
Austin A 40 ‘55
Station, í góðu lagi, til sýn
is og sölu í dag. — Skipti
hugsanleg.
Gamla bílasalan
Kalkofnsvegi. — Simi 15812.
Til sölu oy sýnis í dag
Chevrolet ’57
sendiferðabíll, í góðu
standi. Skipti koma til
greina. —
Pontiac ’47
með góðum greiðsluskil-
málum. —
Ford Station ’55
í ágætu standi.
P-70
plastbíll, lítið ekinn. Skipti
hugsanleg.
Hudson ’51
í fyrsta flokks lagi.
Studebaker ’47
í góðu standi. —
Chevrolet ’50
Skipti á nýrri bíl.
Bíiamiðstöðin VAGAI
Amtmannsstíg 2C.
Simi 16289 og 23757.
Tjarnargötu 5. Sími 11144
Til sölu í dag:
Skoda Octavía ’59
Ekinn 6 þúsund.
Renault ’46
Chevrolet ’52
Volkswagen ’55
Ekinn 70 þúsund.
Fiat 1100 Station
Skipti á Moskwitch eða Fi-
at ’5S—’59. —
Dodge Veapon ’42
Chevrolet ’54 og ’55
lítið keyrður, glæsilegir
b'lar. —
Ford Station ’55
Ford Anglia ’57
Skipti á taxa ’59. —
Nýtf timbur
(óþurrkað), til sölu.
1516 fet %x6
415 fet 2x6
300 fet 2x8
135 fet 2x4
211 fet 2x5
135 fet 3x6
270 fet 2%x7
Selst aðeins í einu lagi. —
Simi: 12800. — Heima. 15641.
BÍIASAIIHIN
rið Vitatorg.
Simi 12-500
Volkswagen ’54, ’55, ’56,
’59, ’60
Volkswagen ’55
Skipti á Zodiac ’56 hugsan-
leg. —
Fiat Multypla ’60 model
Fiat 1100 ’54, ’59
Fiat Station 1800 ’60
Fiat 1400 ’58
Moskwitch ’59
Moskwitch ’57
Skoda ’57 440
í góðu standi.
Skoda ’57 1201
vel með farinn. —
Skoda Station ’56, ’58
Opel Caravan ’55, ’56
Opel Rekord ’55
Austin 8, 10, 12, 16
Ford Mercury ’56
Chevrolet ’57
2ja dyra, í fyrsta flokks
ástandi. —
Bílasalinn hefur mikið úr
val af góðum bifreiðum.
Bílasalinn hefur góða og
örugga kaupendur.
BÍIASAIINN
við Vitaturg. - - aimi 12-500
Rósól Crem
með A-vítamíni. — Er krem
fyrir alla, á andlit og hendur.
Eyðir hrukkum, hreinsar og
mýkir húðina.
Kcflavík — Suðurnes
Til
fermingargjafa
Sskrifborð, teak og mahogny,
5 vandaðar gerðir. Hagkvæm-
ir greiðsluskilmálar.
GARBARSHÓLMI
Keflavík.
Til
fermingarrjafa
Svefnstólar, snyrtiborð, sauma
kassar, harðviðar komi íóður,
bókahillur, stakir stólar, smá
borð. — Vönduð og góð vara.
Sendum um allt Reykjanes.
GARÐARSHÓLMI
Keflavík.
Færanlegar, vcggfastar
bókahillur
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Kristján Siggeirsson h.f.
Laugavegi 13. — Sími 13879.
Kvenstrigaskór
margar gerðir. —
Strigaskór
uppreimaðir. —
Cúmmístígvél
Allar stærðir. —
Cúmmískó?
og margt fleira. —
^gMsr^riruiMnM
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl kl. 11—12
f.h. og 8—9.
Margeir 3. Magnússon.
Stýrimannastíg 9 Simi 15385.
Unglingaföt
Karlmannajakkar
Karlmannabuxur
Notað og Nýtt
Vesturgötu 16.
2ja—3ja herbergja
ibúð
óskast til leigu, helzt með sér
inng. Þrennt fullorðið í heim-
ili. Fyrirframgreiðsla að ein-
hverju leyti, ef óskað er. Upp
lýsingar í síma 2-33-71.
ATHUGID
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að augiysa
í Morgunblaðinu en í öðruin
blc,''im —
IMorgntilítoiö