Morgunblaðið - 17.07.1960, Blaðsíða 22
22
MORCUNRE/IÐIÐ
Sftjnnudagur 17. júlí 1960
Hlédrægur
JOHN Thomas, ungi banda-
ríski íþróttamaðurinn, sem
hefir bætt heimsmetið í há-
Hér sézt hið glæsilega skot Guðmundar Óskarssonar'lenda
í marki Akureyringa. Markmaðurinn gerir örvæntingarfulla
tilraun til að verja og Haukur Jakobsson horfir hryggur á
knöttinn lenda í netinu.
IBA skorti skothörkuna
Fram vann Akur-
eyringana 3:1
[ « tilviljannakendum leik
f
. % ■. _ ■■
\í0': leiksins
%
jf
4::
AKUREYRINGAR kusu
að leika á móti sól og
vindi, en þeirra var valið
eftir hlutkestið í byrjun
við Fram í 1.
deild, en hann fór fram í
Laugardalnum í fyrra-
kvöld.
Mönnum hér syðra
hafði leikið forvitni á að
sjá Akureyringana í leik,
eg ér ég ekki frá því að
þetta val fyrirliðans hafi
aukíð nokkuð á eftirvænt-
ingu manna, því nokkuð
sjálfstraust þarf til að
bjóða lögmálum náttúr-
unnar, sem sól og vindi
bírginn í knattspyrnu-
kappleik, yfirleitt hefur
%:-þaði þótt ráðhollara að
. hafa þau með sér.
Misnota tækifæri
-^'•^Nóklcur taugaóstyrkur virtist
;íýera yfir báðum liðunum í fyrstu,
y'ijþS báðir fá marktækifæri áður en sem
/j&mín. éru af leik. Tryggvi leikur
-j irpp Vinstri kantinn á 4. mín. Geir
^éóárkmáður kemur út og Tryggvi
jóikur á hanh og gefur fyrir, en
b;amhc:rjar Akureyrar eru og sein
^•^ír'og várharmaður Fram hreins-
•fer fra. Tveim mínútum síðar
-■ 'b'rumai; Baldur Scheving háum
:Z?y, svilbolta að marki Akureyringa.
^M$ptarkmgólirinn stendur hreyfing-
. eiiaus 1 markinu, blindaður af
?í. %ólinniög knötturinn lendir á
^ VÆVersiáimi. Heppinn þar.
^ Hiaufar við mark —
3ba Síx o cU’iiUat j.j vi kj ung fengu
Ig.waiia.rgestir tæiuxæri a ao sja
-;-Vanáíkosu og gana Akur-
iá,-|5éyrámesxhs, er þao er i sokn.
ainiitcjki' og íramveioir iiosirls
iafei'u iieinr ieiur og iioiegir ungir
yþtnem meo góoa knattmeoiero og
yásáíga i|nt kéhaingum ut á kant-
. -ijuia og- pcnnan siundarijoroung
kiópnuou: peir panmg vorn Fram
é)*vao eáur ahnao og Komust oft
jjpknirjaáiegá auoveraiega upp að
i3nar «.1 S ram, en svo ekki meir —
yítateignu-m stöðvaðist sóknin,
; íbg-það^vár ekki vegna röskleika
feyárnarmahhþ Fram, heldur hel-
klauíaskapar framherjanna
, %iið að^kora. — Menn virtust
^bémiírú^v véra hræddir við að
hskjóta Ög gaufuðu því með knött-
%Jnn. aríhað hvort með tilgangs-
lausuni sendirigum eða þvældu
þar til að Frammarar fengu að
hreinsa. — A 15. mín. er Þór Þor-
valdsson t.d. fyrir miðju marki
— frír — en Geir á auðvelt með
að verja skotið, ef hægt er að
kalla slíka spyrnu skot. — Tveim
mínútum síðar á miðherjinn Stein
grímur Björnsson, bezti og leikn-
asti maður framlínunnar, hörku-
skot á markið, en skotið lendir í
varnarleikmanni og knötturinn
hrekkur fram völlinn. Sendinga-
gauf í vítateignum hefst þar með
þar til gefið er út og Magnús sem
er þar kominn, gefur þrumusend-
ingu fyrir tómt markið, sem eng-
inn sér ástæðu til að nota. — Það
er ekki fyrr en á 22. mínútu
að þessi sóknarhríð Akureyringa
gefur árangur og aldursforseti
framlínunnar, Tryggvi Georgs-
son, skorar eftir sendingu frá
Árna Sigurbjörnssyni.
Fram jafnar
Það voru varla tvær mínútur
liðnar frá því að leikur var haf-
inn að nýju að Fram skorar.
Guðmundur Óskarsson hleypur
upp með knöttinn og sendir kan-
ónu af 25 metra færi á markið,
lendir í efra hægra horni
marksxns, fallegt mark og ill-
verjandi, — (sjá mynd). —Þó
maður heyrðist segja „þessi mark
maður hefði þurft að sjá Kelsey“.
Fjörkippur mikill kemur í Fram-
ai'ana og Lúlli í Lúllabúð er far-
inn að sitja kyrr í stúkunni. —
Á 37. mín. leikur Grétar inn að
marki ÍBA og byggir vel upp
stökki fjórum sinnum, spáir
því að 2.43 metrar sé hæðin,
sem hástökkvarar muni glíma
við í mjög náinni framtíð.
„Það er ekki enn komið að
því, én ég álít að ninir vel
þjálfuðu íþróttamenn komi til
með að ráða við þá hæð“ sagði
hinn 19 ára heimsmethafi, sem
er nemandi við Boston háskól-
ann.
Þótt 2.43 m hljómí sem yfir-
náttúrulegt afrek (aðeins fáir
hástökkvarar hafa stokkið yf-
ir 2.13 m), þá er það mjög lík-
legt að John Thomas verði sá
sem fyrstur nær því afrekL
Hann er handhafi hins glæsi-
lega heimsmets í útihástökki
222.8 sm, er hann setti á úr-
tökumóti Bandaríkjanna 2.
júlí sl. og hann á einnig heims
metið í inni-hástökki 2.20 m.
en það met setti hann í Chi-
cago 11. marz í vetur.
Met John Thomas eru ef til
vill enn eftirtektarverðari ár-
angur, þegar haft er í huga að
metin eru sett tæpu ári eftir
að John Thomas varð fyrir því
slysi að meiða sig illa á vinstri
fótlegg ,er hann varð á milli í
lyftu. Mjög vandasöm og erfið
aðgerð var framkvæmd á fæt
inum, m.a. þurfti að græða
nýtt skinn á hann. Þetta hafði
þær afleiðingar að John gat
ekkert æft í fyrrasumar, en
hefir nú komið aftur til keppni
sterkari og betri en nokkru
sinni fyrr.
Hinn ungi meistari hefir
einnig náð góðum árangri í
grindarhlaupi, en nú í náinni
framtíð mun hann leggja alla
áherzlu á hástökkið og í
þeirri grein er hann viss með
að vera hin skæra stjarna
Olympíuleikjanna í ár. Thom-
as er ekki fyrir það að segjast
ætla að vinna gullverðlaunin,
en segir hægverkslega: Það
mun sannarlega verða draum-
ur, sem verður að veruleika að
vera með • í keppni, þar sem
allir beztu hástökkvarar heims
ins eru m.eðal þátttakenda, því
síðan ég byrjaði að æfa há-
stökk, hefi ég gert mitt ítrasta
til að feta í fótspor þeirra“. —
„Þegar ég fer nú til keppni
Olympíuleikjanna, þá er ég á-
kveðinn í að ferðast til eins
margra landa í Evrópu eins
og kostur er á, og sjá eins
marga fræga sögustaði og tími
Nokkrar slíkar „senur“ mátti sjá í leiknum. Hér sézt aftasta
vörn Fram líkt og í tilbeiðslu til Akureyringa um aó hlífa
sér. Má vera að þarna sé skýringin á því, að Akureyringarnir
voru svo slakir við að skora mörk í leiknum.
heimsmethafi
minna segjast langa til að
heimsækja Bandaríkin og vera
viðstaddir frjálsíþróttamót. Og
ég vona að þeim takist það. í
bréfum okkar höfum við lýst
skoðunum okkar á mörgum
málefnum sem við eigum sam
eiginleg sem áhugamál, t.d. í-
þróttum og jazz.
Einnig ræðum við nám okk-
ar. Þetta skólaár legg ég stund
á eðlisfræði, grundvallaratriði
eðlisfræðilegrar menntunar,
íþróttaþjálfun, grasafræði og
vatnaplöntufræði, auk hinná
föstu námsgreina. — Ég held
að slík menntun muni verða
góð fyrir mig með það fyrir
augum að verða kennari og
íþróttaþjálfari. Ég hefi ekki
enn tekið ákvörðun um hvaða
námsgrein ég myndi helzt
kenna, en uppáhaldsgreinar
mínar eru: líffræði, grasafræði
og eðlisfræði".
Thomas á gott með að blanda
geði við skólafélaga sína í
heimavistinni, í Miles Stand-
ish Hall við Boston háskólann,
og hefir skreytt veggi herberg
is síns með myndum frá Jap-
an, sem eru minjagripir frá
íþróttaferðalagi til Japans fyr-
ir nokkrum árum síðan. Og
Thomas lýsir Japan þannig:
„Ég hefi aldrei litið fegurra
land, . . . fólkið er góðlátlegt
og vinalegt . . . og margar þús-
undir komu til að vera við-
stödd íþróttamótin, þar sem,
við kepptum".
Á meðan á keppni stendur
og þegar John Thomas kemur
á annan hátt opinberlega fram,
kemur það varla fyrir, að hin
alvarlega framkoma hans
breytist. Jafnvel þótt hann
vinni keppni, þá er varla hægt
að sjá, hvort honum líkar bet-
ur eða verr, svo lítil áhrif hef-
ir það á sálarró hans. Sumir
vilja halda því fram, að hin
hlédræga framkoma hans, sé
í rauninni vörn hans, því hann
vilji forðast alla auglýsingu og
vera í friði fyrir eigin-handa-
söfnurum og fólki sem vill
vera að óska honum til ham-
ingju, því yfirleitt líka hon-
um ekki gullhamrar þess fólks
og finnst að slíkt beini athygl-
inni um of að honum.
Ed Flanagan, frjálsíþrótta-
þjálfari Bostan háskólans hef-
ir hjálpað til að gera Thomas
að meistara og séð til þess, að
framfarir hans hafa ekki orð-
ið og örar. Flanagan hefir ýtt
undir Thomas með að reyna
hvað hann gæti í kringlukasti,
spjótkasti og kúluvarpi, sem
og öðrum greinum tugþraut-
arinnar, aðeins til að reyna.
„John Thomas mun ekki ná
hátindinum næstu 10 ár“ segir
Flanagan“.
„En næstu tíu árin munu
leiða í ljós að hann verður mik
ill tugþrautarmeistari og í
þeirri grein mun hann keppa
á Olympíuleikjunum 1964 og
1968“. —
vinnst til að skoða“.
„Ég hefi sérstaka löngun til
þess að heimsækja Svíþjóð og
Finnland og hitta þar áhuga-
menn frjálsra íþrótta, en í þess
um löndum á ég nokkra penna
vini, sem ég skrifast á við
reglulega“.
„Og í sannleika sagt, hefi ég
staðið í bréfasambandi við svo
marga penna-vini, að ég hefi
ákveðið að koma mér upp frí-
merkjasafni. Áhugamenn um
íþróttir hafa skrifað mér hvað
anæfa úr veröldinni, en ég
skrifa reglulega á við vini
mína í Japan, Ítalíu, írlandi,
Englandi, Frakklandi, Ástral-
íu Grikklandi, Tékkóslóvakíu,
Austurríki, Svíþjóð, Nígeríu,
Brezku Guienu Finnlandi og
í mörgum löndum S-Ameríku.
„Margir þessara penna-vina
John Thomas
fyrir Guðjón, en sá góði maður
hitvir ekki knöttinn er skotið
átti að ríða af. — IBA hrinda
þessu upphlaupi og Tryggvi er í
aðstöðu, sem gefur tækifæri til að
sjá að hann er farinn að dala.
Hann er furðanlega lengi að
leggja knöttinn og sendir síðan
ramhjá marki. — Síðustu mín-
úturnar jafnast leikurinn nokk-
uð og lýkur hálfleiknum með
jafnteli 1:1.
Markahríð
18 mínútur eru af síðari hálf-
leik er leikurinn stendur 3:1 fyr-
ir Fram. — Grétar skoraði á 6,
mínútu, eftir gott upphlaup, og
vippar yfir markmanninn, 2:1 —
og á 18. mín. kemur fyrirgjöf
Framh. á bls. 23.
í dag
í DAG fara fram tveir þýðingar-
miklir leikir í 1. deild íslands-
mótsins í knattspyrnu. K.K. og
Akranesingar leika á Akranesi.
Sá leikur getur skorið úr um
það hvort þessarra liða hefur
möguleika til sigurs í íslands-
mótinu í 1. deild.
í Keflavík leiða Akureyringar
og Keflvíkingar hesta sína saman
og geta úrslit leiksins ráðið því
hvort þessara liða fellur niður í
2. deild.