Morgunblaðið - 22.07.1960, Síða 3
Föstudagur 22. júlí
MOKCVlSfíLAÐIÐ
3
Vona að Hillary finni
//
sngomannmn
44
— sagði Sir John Hunf á R.víkurvelli í gœr
SIR JOHN HUNT, fjallagarpur-
inn heimsfrægi, hafði stutta við-
stöðu í Reykjavík í gærkvöldi.
Hann var á leið til Grænlands að
þessu sinni, fór fyrir hópi ungra
manna, sem ætla að ganga á fjöll
og gera ýmsar vísindalegar rann-
sóknir við Kong Oscars-fjörð á
austurströndinni og á jöklinum
þar uppaf. .
☆
Sir John stjórnaði leiðangrin-
um, sem „sigraði" Everest-tind-
inn árið 1953. Að þessu sinni
hugði hann ekki til neinna stór-
sigra, en ,,ég hef aldrei til Græn-
lands komið og Grænlandsferð er
út af fyrir sig alltaf ævintýri“,
sagði hann, er fréttamenn attu
tal við hann á flugveliinum.
— Þetta er tiltölulega stór leið
angur. Um 20 ungir menn og vask
ír, konan mín og 19 ára dóttir,
sem eru vanar að klífa kletta.
Við skiptumst í smáhópa, þegar
til áfangastaðar kemur suvnir
fara lengst inn á jökul'.nn, aði-
ir halda sig við jökúlröndina og
enn aðrir reyna að klíta tmdana,
sem mest freista okkar.
— Við gerum margs kyns rann
sóknir, bæði hvað jöklinum við-
kemur og á gróðurfari og öðru
þar sem jöklinum sleppir. En
fyrst og fremst mundi ég segja,
að við værum fjallgöngumenn og
ætluðum að reyna kraftana, því
þeir yngstu eru innan við tví-
tugt, samt engir nýliðar. Eftir sex
vikur höldum við heimiéiðis.
Þið Hillary hafið ekki samflot
að þessu sinni, var spurt, og Sir
John svaraði því neitandi. því
Hillary hefur öðrum hnöppum að
hneppa um þessar mundir.
☆
— Hann kom heim til mín fyr-
ir þremur vikum, en nú er hann
kominn til Nýja Sjálands, er að
undirbúa Himalaja-leiðangur. —
Þessi leiðangur Hillarys mun m.a.
leita snjómannsins, sagði Sir
John, og var á honum að heyra,
að menn gerðu sér vonir um að
finna kauða.
— Persónuli*0a ^r ég ekk; f
Low — hinn kunni kvikmynda
tökumaður (Ljósm.: vig.)
vafa um að snjómaðurinn svo-
nefndi er til, bætti Sir John við.
Ég hef séð spor hans á ferðuro
mínum í hlíðum Himalaja — og
ég hef heyrt í honum. Og það
hljóð kom ekki frá neinni
skepnu, sem menn þekkja þar um
slóðir. Það var einna líkast apa-
öskri, eins og í gorilla apa.
Sir Jonn hristi höfuðið. „Ég
trúi því ekki fyrr en ég fæ ó-
yggjandi sannanir", sagði hann.
— Þeir höfðu að mínum dómi
ekki þá reynzlu, sem til þarf.
Þeir sögðust hafa klifið tindinn
að næturlagi og þar af leiðandi
ekki getað tekið neinar myndir
til sönnúnar. Mér er það hins
vegar óskiljanlegt hvernig hægt
er að klífa Everest í myrkri. —
Nógu erfitt hefur það reynzt í
björtu. Þar að auki hef ég vitn-
eskju um það frá öðrum leið-
angri, að veðrið var mjög óhag-
stætt þarna dagana, sem Kín-
verjarnir sögf^ist hafa verið við
tindinn.
☆
.— Þegar fréttin barst var ég
með rússneskum fjallagörpum,
sem heimsóttu Bretland. Tveir
þeirra áttu í rauninni að vera
með Kínverjunum, en samkomu-
lagið var ekki upp á það bezta
og Rússarnir fóru ekki, eða Kín-
verjarnir skildu þá eftir: Allir
Rússarnir hristu höfuðið og
hlógu. Þeir lögðu ekki minnsta
trúnað á fréttina.
í leiðangri Sir John Hunt var
annar heimsfrægur maður, Ný-
sjálendingurinn George Lowe.
Hann var í Everest-leiðangri
Hunts og tók kvikmyndina frægu.
Hann fór líka m,eð Fuchs yfir
suðurheimskautslandið og tók
kvikmynd. Hann ætlar að taka
kvikmynd í Grænlandi og heldur
svo til móts við Hillary og verð-
ur með honum. Hann ætlar sér
að verða fyrstur manna til að
mynda „snjómanninn". Og ekki
er hann síður en Sir Hunt trú-
aður a sannleiksgildi sögusagn-
anna.
--, - -----------------
En hann er vægast vantrúaður á
Everest-sögu Kinverja
— Ég hef líka talað við áreið-
anlegt fólk, sem hefur séð kvik-
indið. Það hefur lýst því íyrir
mér. Það leikur enginn vafi á að
þarna er „snjómaður", eða senni-
lega einhver apategund. Ég vona
að Hillary hafi heppnina með sér,
sagði Sir John.
Blaðamaður Þjóðviljans spurði
þá hvað hann vildi segja um af-
rek kínverskra fjallagarpa, sem
á dögunum sögðust hafa „sigrað“
Evere '
’v Hunt og dóttlr á fiugvellinum í gæ-
Lowe hefur áður komið til fs-
lands. Þá var hann í Grænlands-
ferð. En Sir JohA hefur hvorki
til íslands né Grænlands kom-
ið. „Að vísu munaði mjóu hér
um árið, að ég kæmi hingað til
íslands", sagði Sir John. „En það
varð úr að Hillary færi.“
Sir John Hunt var léttur í spori
þegar hann steig út úr flug-
vélinni.
Hópurinn kom með Flugfélags-
vél frá London í gærkvöldi. Um
miðnæturs'keið var Sólfaxi full-
búinn til að flytja leiðangurs-
menn til Meistaravíkur. Þeir Öxl-
uðu ísaxir sínar og þrömmuðu
út að flugvélinni, allir vel búnir
til fótanna og í reglulegum úti-
legufötum. Garparnir voru glað-
ir í bragði, þetta er í rauninni
sumarfrí hjá þeim, því ekki er
sögð von „snjómanna" í Meist-
aravík.
h.j.h.
^ ^ F
Ahöfn snekkjunnar
neitar að sigla
HOLLENZKA áhöfnin á
ítölsku skemmtisnekkjunni
Franz Terzo, sagði blaða-
manni Mbl. í gær, að það væri
útkljáð mál, að þeir neituðu
að sigla snekkjunni til Græn-
lands. Hinsvegar kváðust þeir
ekkert vita, hvaða ráðstafanir
yrðu gerðar til að koma skip-
inu til Grænlands, eða aftur
til Evrópu. Skipsmenn lögðu
enn sem fyrr áherzlu á það,
að snekkjan væri ekki gerð
fyrir siglingar í Norðurhöf-
um. Þá kváðust þeir hafa
heyrt á íslenzkum sjómönn-
um, að Grænlandssiglingar
væru erfiðar og hættulegar.
„Fáeina daga“
Skipsmenn báðu fréttamann
Mbl., að leiðrétta það sem hefði
staðið í samtali við þá í blaðinu
í gær, að þeir væru óvanir sjó-
menn. Það kveða þeir alls ekki
vera rétt. Sá sjómaðurinn, sem
haft var eftir að hann hefði verið
sjómaður í hálfan mánuð, sagðist
einungis hafa tekið svo varlega
til orða (understatement), að
hann hafi verið sjómaður „fáeina
daga“. Blaðamaðurinn hafði síð-
an spurt hann hvað marga og
hann svarað „fifteen", en þar átti
hann við ár, en ekki daga.
Eins og að drekka vatn
Fjöldi fólks fór niður að lysti-
snekkjunni í gærdag til að skoða
hana. Er það miður farið að
snekkjunni skuli hafa vevið lagt
utan á gamlan ryðkláf, pví að
marga langar til að skoða hana
og getur jafnvel hætta verið sam
fara því, að margir klöngrast
yfir Gvend gamla Júní, sem ver-
ið er að rífa.
I gær, þegai fréttamaður Ml
kom í snekkjuna, var röð fóll
meðfram borðstokknum á Gu
mundi Júní og heyrðust mer
rabba um snekkjuna. Einn sagf
— Ætli þetta sé ekki manndráp
kláfur? En annar svaraði: -
Blessaður vertu, ég skyldi sig
henni til Grænlands eins og í
drekka vatn.
SKAGASTRÖND, 21. júlí.
Hingað barst í dag fyrsta sílc
á þessu sumri. Var það söltun;
síld, sem veiddist í nótt á Skaf
grunni. Bjarni frá Dalvík v
með 150 tunnur og Baldvin Þc
valdsson 70. — Þ. J.
STAKSl EIIMAH
Koníak í kassanum
í Alþýðuhúsinu birtist fyrir
skömmu eftirfarandi frétt:
„Ekiki alls fyrir löngu vildi
svo til i kaupstað einum norðan-
lands, að húsfrú nokkur gerði
pöntun á isskáp. ísskápinn pant-
aði frúin hjá kaupfélaginu á
staðnum og beið síðan í ofvæni
eftir gripnum.
Á sínum tíma kom isskápur-
inn til landsins frá Þýzkalandi.
Konan greiddi andvirði hans í
kaupfélaginu og lofuðu sam-
vinnumenn að senda skápinn
heim.
Svo var það einn góðan veður
dag, að sendimenn frá kaupfé-
laginu komu akandi heim til
. konunnar með gríðarstóran
kassa meðferðis og tjáðu henni,
að þarna væri skápurinn kom-
inn. Hin norðlenzka húsfreyja
var harla glöð yfir að fá ísskáp-
inn sinn, hafizt var handa um
að rífa upp kassann stóra og sjá:
í kassanum var enginn ísskáp-
ur, heldur var kassinn fullur af
dýrindis koníaki og líktist frek-
ar vínskáp en trékassa utan af
ísskáp.
Að sjálfsögðu vakti þessi
mikla sending mikla furðu á
heimili konunnar og vissu menn
ekki hvaðan á sig stóð veðrið.
En ekki leið á löngu áður en
fulltrúi frá kaupfélaginu heim-
sótti húsfreyju og kvað hér hafa
verið um misskilning að ræða.
Óskaði hann eftir því, að fá inní
hald trékassans aftur og lofaði
að senda ísskáp í staðinn við
fyrsta tækifæri.
Hann hafði þá ekki erindi sem
erfiði, því koníakið var alls ekkl
Iátið af hendi“.
S m y g 1
Morgunblaðið veit ekki sönn-
lir á þessari sögu, en athyglis-
vert er, að málgagn SÍS hefur
ekki leitazt við að hrekja hana.
Alltaf öðru hvoru birtast í
blöðunum fréttir af stórfeldu
smygli. Yfirleitt eru þó óvand-
aðir einstaklingar að verki en
ekki fyrirtæki. Þessi saga um
koníakskassann, ef sönn er,. er
því sýnu alvarlegri heldur en
venjulegar fréttlr af smygli.
Eftir fréttinni að dæma virðist
sem sagt stórt fyrirtæki vera við
smyglið riðið.
Verður að vona að mál þetta
upplýsist og samvinnumenn
hreinsi sig af áburðinum, ef sag-
an er röng.
Komið við hiartað
í hvert sinn sem á það er
minnzt, að íslendingar þurfi að
tryggja sér frjálsræði í viðskipt-
um á borð við nágrannaþjóðirn-
ar, er eins og komið sé við hjart-
að í þeim Þjóðviljamönnum. 1
gær birti Þjóðviljinn ritstjórnar-
grein í tilefni af því að Morgun-
blaðið minnti á það fyrirheit
Sjálfstæðisflokksins í kosninga-
stefnuskrá sinni, að stefnt yrði
að frjálsum viðskiptum og þátt-
töku í fríverzlunarbandalögum.
Þjóðviljinn er nú kominn að
þeirri niðurstöðu að við ættum
ekki einungs að selja þriðjung
afurða okkar austur fyrir tjald,
eins og nú er, heldur helminginn
og sjálfsagt helzt allt með tím-
anum.
Þá vaknar spurningin um það,
hvað eigi að kaupa fyrir and-
virði hinna útfluttu vara. Er
þeirri hugmynd hér með komið
á framfæri við Þjóðvljann, að
hann reyni að reka áróður fyrir
því meðal sinna manna, að þeir
kaupi rússneskar vörur, til dæm
is rússnesku bílana. Sannleikur-
inn er sem sé sá, að Mir eru
gætnari í innkaupum en komm-
únistar sjálfir, sem vandlega
forðast að kaupa hinar Iélegu
austurvörur.