Morgunblaðið - 26.07.1960, Side 20
Islendingar
I Bangkok. — Sjá bls. 3.
MPv$unMdbib
167. tbl. — Þriðjudagur 26. júlí 1960
Íbróttasíðan
er á bls. 18.
Bíil með 18
valt í Krossá
Snarræði bílstjóra hve fljótt
tókst að bjarga
Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ var hópur ferðamanna í lang-
ferðabíl hætt kominn er bíll þess valt skyndilega á hliðina,
er hann var að fara yfir Krossá við Þórsmörk. Sagði sjónar-
vottur blaðinu í gær, að það hafi verið óhugnanleg sjón að
sjá bílinn stingast á kaf í ána og velta á hliðina, en heyra
mátti óhljóðin frá fólkinu í bílnum langar leiðir. Allt fór
þó vel, og má þakka það dugnaði eins manns.
spili og löngum
★ Stakkst í ána
í>að var milli klukkan 8—9 sem
þessi bíll kom að Krossá. Var
hann með ferðafólk á vegum
Ferðafél. íslands og var ferðinni
heitið inn í Húsadal. Þetta var
sýnilega birgðabíllinn I bílalest-
inni, því á þaki hans var hlaðið
rniklu af farangri og öðrum ferða
útbúnaði.
Lagði bíllinn á vaðið og
hafði skammt farið, er hann
stakkst beint ofan í djúpan ál
og þungur straumur Krossár,
hreif bílinn með sér. Skipti
engum togum, að er hann tók
niðri, valt hann á hliðina og
var að mestu á kafi í ánni.
Heyra mátti óskapleg óhljóð
frá hinu nauðstadda fólki i
bilnum.
Þar við ána var einn bíla Guð-
mundar Jónassonar. Heitir sá
Hreiðar Steingrímsson er honum
ekur, sýnilega þaulvanur og
kunnugur staðháttum öllum.
Hafði Hreiðar er hann sá hvað
var að gerast, þegar hafið undir-
búning að björgun fólksins. Bíll
Bóndi
undir
traktor
Á FIMMTUDAGINN var
varð slys á manni austur í
Mýrdal, er traktor sem hann
var á valt með hann.
Gerðist þetta í Fagradal í
Mýrdal. Jónas Jakobsson
bóndi þar, hafði verið að
vinna á túninu með traktor-
inn, sem hann er þaulvanur
að fara meS. í dálitlum halla
hafði traktorinn oltið á hlið-
ina og Jónas orðið undir hon
um að nokkru. Enginn ann-
ar var nærri er þetta gerðist,
en Jónas er hraustmenni og
hafði tekizt að losa sig und-
an traktornum og komst
hann hjálparlaust heim á
bæ. Varð Jónas að fara í
rúmið og mun verða að vera
rúmfastur um nokkurn
tíma.
hans er með
dráttarvír.
★Fólkið kemst á þak
Fólkinu í Ferðafélagsbílnum
tókst að brjótast út úr bílnum
og klifraði það upp á hlið hans.
Var sýnilegt að mikill ótti hafði
gripiö um sig meðal þess, því
eng:nn vildi leggja út í straum-
inn og brjótast yfir ána.
★ Snarræði Hreiðars
Hafði Hreiðar Steingríms-
Framhald á bls. 19.
Fólkið stendur á bílnum
Síldaraflinn
minni en í fyrra
um
Munaði um s.l. helgi alls
70 þús. málum og tunnum
Friðrik
8.-9.
SKÁKMÓTINU í Buenos
Aires er lokið, en ekki er Mbl.
kunnugt um endanlega röð í
heild. Reshevsky, Bandaríkj-
unum og Korschnoi Rússlandi
gerðu báðir jafntefli í síðustu
umferð og deildu því 1. sæti
á mótinu, hlutu 13Í4 vinning.
Reshevsky tefldi við Frið-
rik og eftir það jafntefli er
Friðrik með 1014 vinning á
mótinu og er í 8.—9. sæti
ásamt Unzicker, sem lengi
hafði forystu framan af.
í GÆRKVöIyDI birti Fiskifélag
íslands hið vikulega yfirlit um
gang síldarvertíðarinnar. Segir
þar að um þetta leyti í fyrra,
hafi bræðslu og saltsíldaraflinn
verið orðinn nokkru meiri en
hann er nú. Var hann á miðnætti
á iaugardaginn 507.741 mál og
tunnur. Er bræðslusíldaraflinn
rúmlega 423,700 mál, en saltsíld-
araflinn 74,739 tunnur á móti
rúmlega 125,400 tunum um þetta
leyti vertíðarinnar í fyrra. Síld-
araflinn var þá orðinn alls
577.180 mál og tunnur. Síðan seg
ir í skýrslunni.
Þrátt fyrir sæmilegt veiðiveður
var afli rýr í vikunni sem leið.
Voru skipin mest að veiðum útaf
Norðurlandi en einnig nokkuð á
austursvæðinu.
Vikuaflinn var 88.658 mál og
tunnur á sama tíma í fyrra.
Vitað var um 250 skip (217),
sem fengið höfðu afla, en 233
skip (212) voru búin að fá 500
mál og tunnur eða meira og fylgir
skrá yfir þau, er aflað hafa yfir
1500 mál á bls. 6.
Nú er búið að frysta rúmlega
830 tunnur.
í fréttaskeyti frá Siglufirði í
gærkvöldi, segir að þangað hafi
komið í gær 47 skip og hafi þau
verið með smáslatta, alls um 4500
tunnur. Var aðeins lítill hluti
síldarinnar söltunarhæfur, fyrir
það hve síldin var smá. Mörg
skip lágu inni á Siglufirði og
fara dræmt út því veiðiveður er
ekki gott og aflavon því lftil.
— Guðjón.
Veiða
grálúðu
Neskaupstað, 25. júlí.
1 GÆR kom hingað amstur-
þýzka togskipið Ernst Thál-
man. Þurfti skipið á viðgerð
I að halda og einn skipverja á
læknisaðstoð.
Með skipinu eru í þessari
veiðiferð tveir vísindamenn
frá náttúrufræðisafninu í
Erfurt og vinna að rannsókn-
um á dýra- og jurtalífi sjáv-
arins.
Þetta skip reyndi í síðustu
ferð hér við land, ásamt öðru
skipi, síldveiðar í flotvörpu,
en sú tilraun þeirra gaf ekki
árangur og veiða þau nú að-
tllega grálúðu. — Sv. L.
horfinn
er lögregla og sjukralið kom
MILLI kl. 1—2 aðfaranótt
sunnudagsins fékk lögregla
og slökkvilið boð um að bíl-
slys hefði orðið um það bil
1 km. fyrir ofan Lögberg við
Lækjarbotna. Fóru lögreglu-
bílar og tveir sjúkrabílar
þegar á vettvang. Óttazt var
að slys hefði orðið á fólkinu
Tveir Kætt komnir
Á SUNNUDAGINN milli kl.
2 og 3 voru tveir menn sunn-
an úr Keflavík hætt komnir,
er bát hvolfdi undir þeim,
þar sem þeir voru að silungs-
veiðum á Reyðárvatni á Uxa-
hryggjum. — Mátti ekki tæp-
ara standa að þeir björguð-
ust, en það voru menn héð-
an úr Reykjavík á mjög vel
útbúnum vatnabáti sem
björguðu þeim. Var þá logn
á vatninu.
★ Neyðaróp.
Reykvíkingarnir voru að búast
Ólöfu Pálsdóttur boðið
að sýna í Fœreyjum
er bát þeirra hvolfdi á Reyðarvatni
LISTAMANNAFÉLAG Færeyja
hefur þann sið að efna til mynd-
listarsýningar irlega I Thors-
havn. Hefur það »ð jafnaði opn-
að hana á Ólafsvökunni, sem er
þjóðbáHðardagur Færeyinga.
í ár hefur undirbúningsnefnd
til brottferðar frá vatninu, þar
sem þeir höfðu verið að veiðum
frá þvi á laugardaginn. Komu
þá til þeirra menn, sem kváðust
hafa heyrt neyðaróp utan af
vatninu. Er að var gáð, sáu Reyk
víkingarnir að menn voru í vatn
inu.
Eigandi vatnabátsins, sem Reyk
víkingarnir höfðu notað, Ólafur
Grímsson, Þórsgötu 5, hratt þá
bát sínum á flot og fór Jón Egg-
ertsson, starfsmaður í Þjóðleik-
húsinu með honum. Báturinn er
vélknúinn og sóttist ferðin greitt.
Eftir um 700 metra siglningu
kom Ólafur að tveim mönnum,
sem héldu sér uppi á dufi, en
bátur þeirra maraði í kafi í
vatnsskorpunni.
★ Hætt kominn.
Ólafur Grímsson og Jón félagi
hans renndu að mönnunum, og
var annar þeirra, Jakob Helga-
son það hress, að hann gat hjálp
arlítið klifrað upp í bátinn. En
hinn maðurinn, Jón V. Jónsson,
múrari, Kirkjuteig S, var
sýningarinnar boðið einum is-
lenzkum listamanni, Ólöfu Páls-
dóttur myndhöggvara, að taka
þátt í sýningunnij sem gesti fé-
lagsins. Er það í fyrsta skipti,
sem færeysku listamannasam-
tökin bjóða íslendinei þátttökuj orðinn svo máttfarinn, að hann
í slíkri sýningu. ' pat hend-
ina til björgunarmannanna. Hér
má geta þess, að Ólafur hefir
í sínum báti lítinn gúmbát (líf-
bát) ef óhapp ber að höndum.
Veiðifélagar Reykvíkinganna
biðu mannanna á vatnsbakkan-
um og þaðan voru þeir leiddir
heim í tjald. Var Jón þá svo
kaldur, er þangað kom, að hann
var orðinn blár á baki og brjósti.
Jón B. Jónsson, Herskálabúðum
33, sem var í hópi Reykvíking-
anna fór úr fötum sínum, klæddi
Jón nafna sinn í þau og lét hann
niður í gæruskinnspoka ásamt
hinum Keflvikingnum. Síðan hit
uðu þeir hressingu handa mönn-
unum, sem voru aftur orðnir
ferðafærir milli klukan 6—7. —
Hinum megin vatnsins biðu í bíl
kona Jóns V. Jónssonar og
sonur þeirra. Geta má þess, að bát
ur þeirra er úr plasti og smið-
aður í Njarðvíkum. Var honum
náð um kvöldið.
Víst er að Ólafur Grímsson og
veiðifélagar hans björguðu lifi
þessara manna, sagði heimildar
maður Mbl. að þessari frétt, seint
í gærkvöld, er því barst frétt um
þettn.
Segir ekki frá ferðum lögreglu
og sjúkraliðs, sem fóru svo hratt
sem verða máttí, unz komið var
á þann stað er slysið hafði orðið.
Var þá engin bíll þar sjáanlegur
eða slasað fólk.
★ Saga sjónarvotta
En lögreglan fékk vitneskju
um það frá vegfarendum er ekið
höfðu þarna hjá skömmu eftir
að slysið varð, að um bíl frá
Keílavíkurflugvelli hefði verið
að ræða. Ekki virtist folkið í bíln
um hafa orðið fyrir alvárlegum
meiðslum en allir virzt hafa feng-
ið taugaáfall eða verið ölvaðir
mjög. Var að sögn sjónarvotta um
að ræða 3 stúlkur og fjóra Banda
ríkjamenn.
- Á slysstað var talið sennileg-
ast að fólkið hefði komizt á bíln-
um aftur upp á þjóðveginn og
ekið til bæjarins. Um talstöð lög-
reglubílanna var lögreglustöðin
látin vita. Sendi hún lögreglubil
strax í veg fyrir hinn horfna bíi.
Skammt austan við Árbæ stöðv-
aði hún bíl. Var þar kominn
„týndi billinn", — skemmdur
mjög.
★ Engin þurfti læknis
Tók lögreglan bílinn í sínar
vörzlur og flutti fólkið á lög-
reglustöðina. Ekki taldi neinn
í bílnum sig vera svo meiddan
að læknis þyrfti með. Sendi
lögreglan Bandaríkjamennina,
sem voru hermenn úr varnar-
liðinu í orlofi til Keflavíkur-
flugvallar, en bílnum var
haldið eftir, þar eð ekki var
talið forsvaranlegt að aka í
honum. Hafði billinn sýnilega
oltið heila veltu, þ. e. af hjói
unum og á þakið og siðan
á þau aftur. Ekkert kom fram
* við rannsókn málsins um nótt
ina er benti til þess að öku-
maður bílsins hefði verið und-
ir áhrifum áfengis er óhappið
varð.