Morgunblaðið - 09.08.1960, Page 8

Morgunblaðið - 09.08.1960, Page 8
8 MORCinsnr aðio f»ríðjudagur 9. 5gúst 1960 f Vígsluhátíðin við Sog oskar eftir ungling til laóburðar í eftirtalið hverfi Herskálahverfi Jón Pétursson flaug yfir Z m í annarri tilraun óvart — settu 3 met 2 m maður / Stúlkurnar komu mjóg I skugga UM 250 manns var við vígslu Steingrímsstöðvar í Sogi á laug- ardaginn var. — Meðan gestir sátu að miðdegisverði, er fram var borinn um klukkan 2, voru allmargar ræður fluttar. Ekki hófust þó rseðuhöld fyrr en for- setahjónin voru farin ur veizl- unni. Snæddur var kaldur lax sem forréttur en sfðan heit- ur Hamborgarhryggur. Hafði Tvö fóru í s/ó/nn RAUFARHÖFN, 8. ágúst. — Sl. laugardag hélt kvenfélagið hér á staðnum dansleik. Þegar þannig er, vilja menn halda áfram að skemmta sér, og verða þá gjarnan ýmsar eftirhreytur. Á laugardag gerðist það t.d. að bæði stúlka og maður fóru í sjó- inn, en voru dregin á land. — Stúlkan gekk fram af bryggj- unni. Varpaði maður sér í sjó- inn á eftir henni og bjargaði henni í land. Maðurinn gekk út af síldarbát, sem lá við bryggjuna, en öfugu megin, svo hann lenti í sjónum. Náði hann í kaðal og var dreginn á land. Metsölubók forlagsins PARWHÍ Tryggvi Þorfinnsson skólastjóri Veitingaþjónaskólans og tveir matsveinar með honum annazt matargerðina fyrir veizluna. Að- eins léttra vína var neytt með mat. Veizlustjóri var Hjörleifur Hjörleifsson skrifstofustjóri. Fyrstur tók til máls Geir Hallgrímsson borgarstjóri. í ræðu sinni véx hann m. a. máli sínu tíl Steingríms Jónssonar rafmagnsstjóra og störtum hans í þágu Reykjavíkur. Færði hann Steingrími að gjöf frá bæjar- stjórn silfurbúinn kassa með mynd af höggmyndinni Rafmagn eftir Ásmund Sveinsson. Stein- grímur þakkaði gjöfina. í ræðu sinni vék Steingrímur máli sínu til fulltrúa hinna ýmsu erlendu aðila er á einn eða annan hátt hafa tekið þátt í eða átt hlut að byggingu Steingríms- stöðvar. Mælti Steingrímur ým- ist á íslenzku, dönsku, sænsku, norsku, ensku eða þýzku. í nafni verktaka Steingríms- stöðvar talaði Langvad verk- fræðingur. Minntist hann á ó- happið við Efra Sog á þjóðhátíð- ardaginn í fyrra. Hann kvað þá leið hafa verið valda að lok- um, í stað þess að sækia málið og verja fyrir dómsstólunum, að fallizt var á samningsleiðina. Af| þessu óhappi geta allir þeir lært sem fást við gerð stórmann- virkja á íslandi sagði Langvad. Þá talaði sendiherra Banda- ríkjanna, Thompson. í iok ræðu sinnar sagði sendiherrann nokk- ur orð á íslenzku. Síðan talaði Berdal verkfræðingúr, sem ver- ið hefur tæknilegur ráðunautur um allar virkjanir í Sogi, þá að- alforstjóri sænsku rafvélasmiðj- unnar ASEA, Vrethem og að lokum Jakob Gíslason raforku- málastjóri. K A U P U M brotajárn og málma Hátt verð. — Sækium. er sem óðast að koma í bókaverzlanir, en ekki hefst undan að binda. Aldrei hefir Nó- belsverðlaunaskaldið H. K. Laxness náð hærra í list sinni. Bók til að njóta í sumarleyfinu. Eldri og nýir áskrif- endur að verkum Lax ness vitji bóka sinna í Unuhús, Helgafell, Veghúsastíg 7. Sími 16837. Jón stökk 2 metrana í annari tilraun sinni og fór þá vel og fallega yfir. Hann átti síðan þrjár tilraunir við 2.03 m og var mjög nærri því að fara yfir í annari tilraun. Var hann þá allur kominn yfir rána, en stökkfóturinn var of seinn upp og felldi. Jón tók síðan þátt í kringlu- kastinu á sunnudag. Þar tók hann forystuna í upphafi og átti að 5 umferðum loknum tvö lengstu köst keppninnar, lengst 49,98 m. En í síðustu til raun tókst Hallgrími Jónssyni að ógna honum, náði 49.61 m. Með þessa tvo titla sama dag — hástökk 2 metrar og kringla 49.98 — var Jón óvæntasti sig- urvegari þessa móts og mesti Oddrún GuSmundsdóttir Olympíulágmarki, þó skilyrð- in væru að vísu góð og allt heppnaðist mjög vel. I ýmsum öðrum greinum karla náðist góður árangur og ungir menn komu á óvart. Má þar til dæmis nefna Grétar 'Þorsteinsson Á í stuttu hlaup- unum. En kvenfólkið átti sinn stóra og glæsilega hlut í þessu móti. Þær kepptu í 6 greinum á laugardag og sunnudag og settu met í þremur þeirra. 1 kúluvarpi kvenna varð hörkukeppni um metið. Odd- rún Guðmundsdóttir frá Skaga firði byrjaði í 2. tilraun með 10.54 m varpi (12 sm lengra en metið). Því svaraði Guð- Guðlaug Kristinsdóttir Rannveig Laxdal laug Kristinsdóttir frá Hafnar firði með 10.71 varpi. Oddrún lét sér þetta ekki lynda og varpaði 10.96 m. Svona á keppni að vera. 1 hástökki kvenna bætti Guð laug Kristinsdóttir metið um 1 sentimeter úr 1.40 í 1.41. Með meiri þjálfun og helzt breytt- um stíl, kemst Guðlaug án efa m:kið lengra. Rannveig Laxdal IR er ókrýnd drottning hlaupa- kvenna hér nú. Hún sigraði með nokkrum yfirburðum í 100 m hlaupi og vann yfir- burðasigur í 80 m grinda- hlaupi. Þar setti hún Islands- met sem er 1.1 sek. betra en það gamla. Hún er eina konan hérlendis sem sýnt hefur til- þrif í grindahlaupi Skrefin milli grindanna eru örugg og góð en legan yfir grindunum ennþá ekki nógu góð. Um aðrar greinar verða úr- slitin að tala sínu máli. A. St. Úrslit á sunnudag: 100 m hlaup: Isl.m.: Hilmar Þorbjörnsson A 10,4 •2. Einar Frímannsson KR 10.9 3. Ulfar Teitsson KR ll 0 4. Unnar Jónsson UMSK li.2 Kringlukast: Isl.m.: Jón Pétursson KR 49 98 2. Hallgrímur Jónsson A 49 61 3. Friðrik Guðmundsson ivR 47,39 Stangarstökk: Isl.m.: Valbjörn Þorláksson IR 4.10 2. Páll Stefánsson FH 3.20 1500 m hlaup: Isl.m.: Svavar Markússon KR 4:05,9 2. Guðm. Þorsteinsson, IBA 4:09,0 3. Agnar Leví KR 4:29,3 Þrístökk: Isl.m.: Vilhj. Einarsson IR 16,70 (Met) 2. Ingvar Þorvaldsson KR 14.26 3. Kristján Eyjólfsson IR 13.86 Framhald á bls. 19. Snmkomur Fíladelfía Biblíulestur kl. 8,30. Garðar Ragnarsson talar. — Allir velkomnir. ÞAÐ hefði fáa grunað, að þegar fyrsti íslendingur- inn stykki yfir tvo metra í hástökki. þá myndi það afrek hverfa fyrir öðrum á sama móti. Slík „drauma- hæð“ hafa 2 metrarnir ver- ið hér hjá okkur. Á meist- aramótinu tókst Jóni Pét- urssyni að stökkva þessa hæð — og þar með að ná lágmarki til Rómarfarar — eða með öðrum orðum að stökkva til Rómar“. En þetta afrek Jóns hvarf óneitanlega í skugga íyrir af- burða árangri Vilhjálms í þrí stökki. „glansmaður" mótsins að und- anskildum Vilhjálmi. Á sunnudaginn náðist góður árangur í spretthlaupum. Vmd ur var heldur hagstæður en þó ólöglegur að því er vind- mælendur sögðu, en vindmæl- ir var í notkun allt mótið. Pétur Rögnvaldsson náði hörkugóðu 110 m grindahlaupi og jafnaði met sitt 14.6 sek. Hann var yfirburðasigurveg- ari. Hilmar keppti í 100 m hlaup inu. Hann brá við svo fljótt að vart verður betur „startað" á löglegan hátt. Hilmar tók og vel á og náði 10.4 sek. Náði hann því enn einu sinni SKJALDBREIÐ fer vestur um land til ísafjarð ar hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morg un til Ólafsvíkur, Grundarfjarð ar, Stykkishólms, Flateyjar, Pat- reksfjarðar, Táknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar og ísafjarðar. Far- seðlar seldir á fimmtudag. HERÐURBREIÐ austur um land í hringferð hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutn ingi til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvikur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafn ar, Raufarhafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á fimmtudag. BALDUR fer til Sands, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna á morgun. Vörumóttaka í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.