Morgunblaðið - 26.08.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. ágfist 1960
M O R C T11\ n T. A Ð I Ð
5
IIP .•ip
m fii
I
■ i!
— SÚ nýbreyttni verður tek-
in upp á Löngumýri í Skaga-
firði í vetur, að samhliða liús-
maeðraskólanum verða starf-
rækt verkleg námskeið fyrir
stúlkur, sagði fröken Ingi-
björg Jóhannsdóttir, forstöðu-
kona húsmæðraskólans, er
hún var hér á ferð fyrir
skömmu og hitti blaðamann
Mbl. að máli. — Fyrirhugað
er að námskeiðin verði þrjú,
eitt fyrir áramót og tvö seinni
hluta vetrarins, og stendur
hvert námskeið yfir í 10 vik-
ur. —
— Og hvenær hefjast nám-
skeiðin?
— Þann 1. október, um leið
og húsmæðraskólinn. Þau
verða með svonefndu lýðhá-
skólasniði. lögð verður
áherzla á kynningu góðra bók
mennta og þroskandi leiða,
er Iúta að sjálfsuppeldi ein-
staklingsins. Nemendur skulu
hafa iokið fullnaðarprófi
tveimur mestu áhugamálum
minum, kennslustörfum og
garðyrkju. Það hefur mikið
verið ræktað á Löngumýri
síðustu árin, þar er mikil skóg
rækt, Díóma- og kálrækt.
Einnig er í ráði að þurrka
upp mýrarnar í kringum skól-
ann og þá skapast meiri mögu
leikar til að auka við gróður-
inn. Garðyrkjan hefur veitt
mér margar ánægjustundir,
ef til vill finnst mér svo gam-
an að íást við moldina og
gróður jarðar vegna þess að
blóð bændafólks rennur í
æðum mínum.
— Þér eruð Skagfirðingur,
Ingibjörg?
— Já, ég er fædd að Löngu-
mýri í Skagafirði, — í einni af
fegurstu sveitum þessa lands,
og þar hef ég starfað lengst
af ævinnar.
— En svo við snúum okkur
aftur að námskeiðunum, hvað
vilduð þér segja meira um
þau?
— Mig hefur lengi langað
til að starfrækja námskeið
með lýðháskólasniði, eins og
tíðkast á hinum Norðurlönd-
unum. Ég hef kynnt mér starf
Leggja ber meiri rækt við upp-
eldi hjartons
Samtal við Ingibjörgu Jóhannsdóttur
skólastjóra ó Löngumýri
barnafræðslunnar eða ungl-
ingaprófi.
— Ég vil taka það sérstak-
iega fram, heldur Ingibjörg
áfram, — að húsmæðraskól-
inn starfar áfram eins og
venjulega og þar kennd ÖM
þau fög, sem krafizt er af hús-
mæðraskóla. Auk þess höfum
við nýverið bætt einu fagi við,
en það er tauprentið, sem mik
illa vinsælda nýtur meðal
nemenda.
— Hvað hafið þér veitt hús-
mæðraskólanum á Löngumýri
lengi forstöðu?
— Ég hef verið skólastjóri
þar síðustu 16 árin. Ég hef
verið svo lánsöm að fá tæki-
færi til þess að vinna að
semi slíkra skóla í Danmörku
og er mjög hrifin af þeim.
Þeir eru byggðir upp á kristi-
legri starfsemi, nemendur eru
æfðir í að tjá sig, fegurðar-
smekkur þeirra þroskaður o.
s. frv. Mér finnst að efnis-
hyggjan sé of mikils ráðandi
í skólakerfi okkar og þjóðfé-
lagi yfirleitt. Það þarf að
leggja meiri rækt við uppeldi
hjartans heldur en gert hefur
verið.
— Þér hafið lengi verið
virkur þátttakandi í kristi-
legri æskulýðsstarfsemi hér á
landi?
— Já, og haft mikil kynni
af æskufóiki þessa lands und-
anfarin 24 ár, bæði börnum og
ungum stúlkum. Ég veitti um
margra ára skeið forstöðu
barnaheimili fyrir R. K. í.,
þar til ég stofnaði kristilegan
sumarskóla á Löngumýri. Var
séra Ólafur Skúlason, sem nú
er fulltrúi í æskulýðsráði
þjóðkirkjunnar, fyrsti sam-
starfsmaður minn. Nú er þessi
kennsla, sem við séra Ólafur
hófum, eingöngu í höndum
þjóðkirkjunnar, undir stjórn
sr. Braga Friðrikssonar og sr.
Lárusar Halldórssonar, en
sumarbúðirnar eru enn á
Löngumýri.
— Hvernig lízt yður á unga
fólkið í dag?
— Mér finnst unga fólkið
ágætt, fullt af lífsgleði og
starfsþró-ti, eins og það hefur
alltaf verið. En það þarf að
kenna æskufólkinu að andinn
sé efninu æðri, þar sem því og
reyndar sumu fullorðnu fólki
líka, hættir svo oft til að
gleyma að rætur alls þess
bezta, sem við eigum, liggja
til kristindómsins. Að mínum
dómi er það hinn bjarti og
sterki þráður guðstrúarinnar,
sem getur gefið okkur mesta
og sannasta gleði og gert
klæði okkar að þeirri forláta
hringabrynju, sem engin vopn
mótlætisins geta grandað.
Læknar fjarveiandi
— Hún elskar mig, hún elskar
mig ekki . . .
★
Læknirinn brosti þegar hann
kom inn.
— Þér lítið miklu betur út en
síðast.
•— Já, það er vegna þess að ég
Persónulega held ég að við hjálp-
■m Kongóbúum ekki með aðgerðum,
*em leiða til þess að Afríkubúar drepi
Afrikubúa eða Kongóbúar drepi Kongó
búa.
— Dag Hammarskjöld.
Krúsjeff er ekki eins og hann kemur
fram A myndum. Hann er miklu lík-
ari Kúbubúa, eu myndirnar sýna.
— Major Raul Castro.
fylgdi leiðarvisinum, sem stóð á
meðalaflöskunni.
— Nú, hvað stóð þar?
— Haldið flöskunni vel lok-
aðri. —
★
— Mamma, þú ert ekki nærri
eins lagleg og barnapían okkar.
— Hversvegna segirðu þetta,
góði minn?
— Við höíum verið á gangi í
skemmtigarðinum í klukkutíma
og það hefur ekki einn einasti
lögregluþjónn kysst þig.
★
Frúin: — Hvers vegna léztu
ekki köttinn út, eins og ég sagði
þér?
Prófessorir.n: — Ég lét eitt-
hvað út. Kannske það hafi verið
barnið?
• Gengið •
Sölugengi
1 Sterlingspund ....... kr. 107,12
1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10
1 Kanadadollar ......... — 39,40
100 Norskar krónur ........ — 534,40
100 Danskar krónur......... — 552,70
100 Sænskar krónur ........ — 738,50
100 Finnsk mörk ........... — 11,90
100 Austurr. sch........... — 147,62
100 Belgískir frankar ..... — 76,20
100 Svissneskir frankar __.. — 884,60
100 Gyllini .............. — 1010,10
100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ______ — 913.65
1000 Lírur ................ — 61,39
100 N. fr. franki ........ — 777,45
100 Pesetar ............ — 63,50
Arni Guðmundsson. Staðg.: Henrik
Linnet.
Arinbjörn Kolbeinsson til 18. sept.
Staðg.: Bjarni Konráðsson.
Axel Blöndal til 26. sept. Staðg.:
Víkingur Arnórsson.
Bergsveinn Olafsson til 1. sept. —
Staðg.: Ulfar Þórðarson.
Daníel Fjelsted um óákv. tima. —
Staðg.: Gísli Olafsson.
Friðrik Björnsson til 10. sept. Staðg.:
Victor Gestsson.
Dr. Friðrik Einarsson fjárv. ágústm.
Guðm. Eyjólfsson til 16. sept. Staðg.
Erlingur Porsteinsson.
Eyþór Gunnarsson frá 22. ág. 2—3
vikur. Staðg.: Victor Gestsson.
Gunnar Benjamínsson til 8. sept.
Staðg.: Jónas Sveinsson.
Hannes Þórarinsson til 29. ágúst.
Staðg.: Haraldur Guðjónsson.
Halldór Hansen til 31. ágúst. Staðg.:
Karl S. Jónasson.
Hulda Sveinsson frá 29. júlí til 7.
sept. Staðg.: Magnús Þorsteinsson,
sími 1-97-67.
Jón Nikulásson til 1. sept. Staðg.:
Oláfur Jóhannsson.
Karl Jónsson til 31. ágúst. Staðg.:
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson.
Kristján Sveinsson frá 11. ágúst
fram í byrjun sept. Staðg.: Sveinn
Pétursson.
Kristinn Björnsson fjarv. fram yfir
mánaðamót. Staðg.: Gunnar Cortes.
Olafur Tryggvason til 27. ágúst. —
Staðg.: Halldór Arinbjarnar (ekki húð
sjúkdómasérfræðingui).
Olafur Þorsteinsson ágústmánuð. —
Staðg.: Stefán Olafsson.
Ofeigur J. Ofeigsson til 9. sept. —
Staðg.: Jónas Sveinsson.
Sigurður S. Magnússon fjarv. um
óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins-
son.
Snorri P. Snorrason frá 5. ágúst til
1. sept. Staðg.: Jón Þorsteinsson.
Stefán P. Björnsson til ágústloka.
Staðg.: Magnús Þorsteinsson.
Tómas A. Jónasson til 4. sept. Staðg.:
Guðjón Guðnason.
Tryggvi Þorsteinsson um óákv. tíma.
Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson.
Valtýr Bjarnason um óákv. tíma.
Staðg.: Tryggvi Þor.steinsson.
Rafha-cldavél til sölu Upplýsingar Digranesvetei 45,— íbúð óskast 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 33553, föstudag og laugardag.
Heimavinna. — Stúlkur helzt vanar buxnasaumi, óskast strax. Tilb. merkt: „Heimavinna — 866“, legg ist inn á afgr. blaðsins fyr- ir mánudagskvöld. Keflavík 3 herb. og eldhús til leigu 1. sept. — Upplýsingar Brekkubraut 11.
Dugleg hárgeiðslukona óskast um óákveðinn tíma, strax. Tilb. sendist Mbl., auðkennt „Hárgreiðsla — 638“. — Jarðýta til leigu. — Vinnum allar helgar. — Simi 34517.
íbúð til leigu — 2ja herb. íbúð til leigu 1. okt., fyrir reglusamt fólk. Fyrirfram- greiðsla. Umsóknir merkt- ar „Sólrik-639“, sendist Mbl., fyrir 1. september. Keflavík — Njarðvík 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu strax. Upplýsing- ar í síma 1380.
2 stúlkur utan af landi óska eftir 1 herbergi og eldhúsi, fyrir 1. okt. Upp- lýsingar í síma 23204. Thor-þvottavél lítið notuð til sölu. Uppl. í síma 10643 kl. 2—6 e.h.
Dömur athugið! Sauma kjóla, dragtir og kápur úr tillögðu efni. — Uppl. í síma 22857. Mótatimbur til sölu Sími 34688.
Ytri-Njarðvík 1—2 herb. og eldhús ósk- ast til leigu strax. Uppl. í síma 1368 eða 1369. Keflvíkingar 17. júlí tapaðist pappakassi af bíl. Uppl. í síma 1637. Fundarlaun.
Stúíka eða kona
óskast í brauðstofu okkar frá 1. sept. Dagvakt.
Frí sunnudaga — Góð vinnuskilyrði.
Hiatstofa Austurbæjar
Laugavegi 116
Námsfólk
Ung hjón í Kaupmannahöfn (konan íslenzk) vilja
leigja ísl. stúlku herbergi með fæði (sjónvarp).
íbúðin er á góðum stað í bænum (Österbro). Verð
eftir samkomulagi. — Tilboð sendist Hr. vicevært
Mogens Rasmussen, Ribebade 2, Köbenhavn Ö,
Danmark r
Nokkrir lítið notaðir
r **
Aleggshnífar
til sölu
Matborg h.f.
Lindargötu 46
H úsgagnasmiðir
Vanur vélamaður óskast, gott kaup.
Einnig óskast maður vanur bekkvinnu.
SKEIFAN
Sími 18414 og 35288